Lýsing
Graflax á brauðþynnu og dillsósu. Rækjukokteill með Chilli-sósu í skál. Jólasíld með karrý-majónessósu og rúgbrauðs-crumble. Roast-beef á kartöfluskífu og risotto-sveppa Bouhmas. Parmisanskinka aspas melóna. Ris-Allemand með kirsuberjasósu.
Næring
- Kaloríur: 914 kcal
- Protein: 43 g
- Fita: 53 g
- Þar af mettuð fita: 16 g
- Kolvetni: 70 g
- Þar af sykur teg.: 34 g
- Salt: 4 g
Ofnæmis- og óþolsvaldar
Hveiti, Glúten, Egg, Mjólkurafurðir, Soja vörur, Fiskur, Hnetur, Laukur, Hvítlaukur, Sellerí, Sesam, Sinnep