Skip to main content

Afhending veitinga

Sendingar á veitingum frá 1 október til 30 júní er frá 08-17 Alla virka daga. Laugardagar fyrir kl 15:00 og sunnudaga fyrir kl 14:00

Sendingar á veitingum frá 1 júlí til 30 september er frá 08-16 alla virka daga og á laugardögum fyrir kl 15:00

Tekið er sendingargjald kr 2.500 fari sala ekki yfir 30.000

Afhending á veislum í aðra sali eða heimahús

Kökuhlaðborð koma tilbúin á veisluborð.
Pinna og Tapas borð eru afgreitt tilbún á borð á einnota fötum.
Matarveislur koma tilbúnar á veisluborðið. Í stærri veislum 50 manns eða fleirri fylgja matreislumenn frá okkur og sjá um matinn.
Sé óskað eftir að Matreiðslumaður/ þjón fylgi veislu eftir er tekið gjald á klukkutíman.