Skip to main content

Mötuneyti

Pöntun þarf að gera á hádegismat degi áður, í þínu mötuneyti.

Vika 38 (18 - 24. september, 2023)

Vika 38 (18 - 24. september, 2023)

Mánudagur
3 Hakkað kjöt og spagetti Bolognese með smábrauð og smurosti. | Mexikósk papríku súpa. Næring og ofnæmisvaldar
Þriðjudagur
3 Léttsöltuð þorskstykki með broccoli, sætri kartöflumús og velouté sósu. | Sellerísúpa með Cheddarosti og koriander. Næring og ofnæmisvaldar
Miðvikudagur
3 Mexíkóskur kjúklinga réttur (læri) með hrísgrjónum Nachos og ostasósu. Baquette brauð og smurostur. | Grænmetissúpa. Næring og ofnæmisvaldar
Fimmtudagur
3 Plokkfiskur með kartöfluteningum, rúgbrauði og smjöri. | Vanillubúðingur með jarðaberjagraut. Næring og ofnæmisvaldar
Föstudagur
3 Gljáð grísasteik með sykurbr-kartöflum, rjómalöguð rauðvínssósa, grænmetisblanda (Mexico). | Aspassúpa. | Donuts m/ Súkkulaði Minni. Næring og ofnæmisvaldar
Kaldir Heilsuréttir afgreitt í frauðbakka
8 (mán) Grænmetisbuff 160gr, Heilsu-Kartöflusalat 100gr, Garðasalat 90gr, Farfalle-pasta 75gr, Blómkál 40gr, Kókos-möndlu og myntusósa 50gr, Melóna 90gr. | VEGAN. Næring og ofnæmisvaldar
8 (þri) Kjúklinga-tortilla (spínat-Salatostur-tómatar-laukur-kjúklingabaunir) 250gr, bakað kartöflu mix 120gr, Salsasósa,30gr | Smoothie Epla & hafra með kanill 200g. Næring og ofnæmisvaldar
8 (mið) Grísk krydd-Kjúklingur (Læri) 150gr, veislusalat 50gr , brokkólí-blómkál 100gr, Egg 25gr, Jógúrtsósa55gr. | Skyr með rjóma og möndlumjólk, Jonagold 200g | KETO. Næring og ofnæmisvaldar
8 (fim) Steiktir Nautastrimlar (timian,oregano,hvítlauk,pipar,lime)90g á Kínverskar kryddnúðlur (soja-pipar)140g, sumarsalat 120g, spergilkál 40g, Kartöflusalat 110g, melónubátur 110g. Næring og ofnæmisvaldar
Vegan réttur vikunar