Skip to main content

Matseðill fyrir fyrirtæki

Panta þarf valrétti fyrir kl. 09:30 (mánudag-föstudags).
Eftir það er Aðalréttur no. 1 í boði.
Sending lágmark 3 matar. Matur um helgar, fyrir þá sem eru í fastri mataráskrift.
Ef þú vilt fá matseðill í email vikulega sendið þá á info@veislulist.is

Ýta hér til að stofna Mataráskrift fyrirtækja

Skráning fyrir áskrift hádegismatar

Skráning fyrir áskrift hádegismatar

Kerfið bíður ekki uppá mörg email tengt við pöntunina, gott ef væri t.d info@veislulist.is sem margir lesa eða eitthvað slíkt.)
Ekki Íslenskir stafir. (getur breytt síðar).
Captcha

Verðlisti frá 16.09.2023. Endurskoðað í janúar 2024 | Vísitala neysluverðs 01.08.2023 570,8 stig Hagstofan

Fjöldi mata Afsl % af mat Verð á mat Afsl %  sendingu Verð á sendingu Matur sóttur Matur sendur
03-05 0% 1.972 kr 0% 725 kr 1.972 kr 2.213 kr
06-10 3% 1.913 kr 3% 106 kr 1.913 kr 2.018 kr
11-15 5% 1.873 kr 5% 104 kr 1.873 kr 1.977 kr
16-20 6% 1.854 kr 7% 101 kr 1.854 kr 1.955 kr
21-30 7% 1.834 kr 30% 76 kr 1.834 kr 1.910 kr
31-40 10% 1.775 kr 35% 71 kr 1.775 kr 1.846 kr
41-50 13% 1.716 kr 40% 65 kr 1.716 kr 1.781 kr
51-60 15% 1.676 kr 50% 55 kr 1.676 kr 1.731 kr

 

Reikningar. Hálfsmánaðar 1-15 og 16-31, eindagi er 15 dögum síðar
Reikningar. Vikulega og er eindagi á reikning viku síðar.


Listaverð

1.772 kr.

Afslattur af mat

0% 3% 5% 6% 7% 10% 13% 15%

Matur sótt

1.772 kr. 1.719 kr. 1.683 kr. 1.666 kr. 1.648 kr. 1.595 kr. 1.542 kr. 1.506 kr.

Sending á mat

684 kr. 103 kr. 103 kr. 103 kr. 103 kr. 103 kr. 103 kr. 103 kr.

Afslattur af sendingu

0% 0% 5% 7% 30% 35% 40% 50%

Matur sendur afslattur

684 kr. 103 kr. 98 kr. 96 kr. 72 kr. 67 kr. 62 kr. 52 kr.

Krafa í banka

2.000 kr. 1.822 kr. 1.781 kr. 1.761 kr. 1.720 kr. 1.662 kr. 1.603 kr. 1.558 kr.

PDF menu: Vika 17     Um helgar og á helgidögum þá eru aðeins réttir No1 & No2 í boði.

Vika 17 (22 - 28. apríl, 2024)Sækja PDF

Vika 17 (22 - 28. apríl, 2024)Sækja PDF

Mánudagur
1 Hakkað kjöt og spagetti Bolognese með smábrauð, smjöri og hrásalati. | Mexikósk papríku súpa.
Spaghetti Bolagnese with salad and bread roll & butter | Mexico-bell pepper soup
Næring og ofnæmisvaldar
2 Eggjakaka með skinku, bacon,sveppum, blaðlauk, tómatsósu ,hrásalati og blómkálsbrauði. | Mexikósk papríku súpa. KETO (-tómatsósa)
Omelette with ham, bacon, mushroom, leek, ketchup, Coleslaw and cauliflower bread | Mexican bell pepper soup.. KETO (-ketchup)
Næring og ofnæmisvaldar
3 Plokkfiskur (þorskur) Gratín með Osta og Bernaise sósu, hrásalati og hunangsmelóna. Smábrauð og smjör.
Fish stew gratinated with cheddar & Bernaise sauce, Coleslaw and Canary melon | Bun & butter.
Næring og ofnæmisvaldar
4 Hamborgari með osti og Bernaise-sósu, Iceberg, tómat og lauk, báta franskar, hrásalat og koktelsósa.
Hamburger with cheese, Bernaise sauce, lettuce, tomato, red onion, fried potato wedges, cabbage salad and Icelandic sauce
Næring og ofnæmisvaldar
5 Lasagna með hvítlauksbrauði, tómatsósu og hrásalati. | Ávaxtarbakki melónu og appelsínubátur.
Lasagna with minced meat, garlic bread, Ketchup and Coleslaw | Fruits, melon & orange
Næring og ofnæmisvaldar
6 Pólskar Pylsur með Bacon og lauk, Eggjaköku, Buffaló Blómkál, Chilly majósósu. KETO
Polish sausages with bacon & onion, scrambled eggs, Buffalo cauliflower and chilly mayonese sauce. KETO
Næring og ofnæmisvaldar
7 Pizza með Skinku ananas rjómaosti og osti.
Pizza with ham, pineapple, cream cheese & cheese.
Næring og ofnæmisvaldar
8 Kjúklingabaunabuff 110gr, Veislusalat 50gr, Cous Cous 60g, Rifnar gulrætur 40gr, Rúsínur 7gr, Brokkólí 50gr, Hvítlaukssósa 50gr, Jónagold 75gr | Chia-Súkkulaðigrautur Oatly og Bananabitar 190g | Réttur er VEGAN.
Chickpea patty 110gr, salad 50gr, Cous Cous 60g, carrots stripped 40gr, raisins 7gr, broccoli 50gr, Garlic sauce50gr, Jonagold 75gr | Chia chocolate & banana oat (Oatly) smoothie 190gr | VEGAN
Næring og ofnæmisvaldar
9 Vegan réttir Vikunar endurspegla rétt no 8 (Léttur bita), þar sem verður gerð vegan útgáfa af þeim rétturm ( Oumph í staðin fyir kjöt ) (Pasta eða soja fiskur í staðin fyrir Fisk)
Vegan is same as No 8 but with a vegan version, (instead of meat there will be Oumph, instead of fish there will be pasta or Soy fish).
Næring og ofnæmisvaldar
Þriðjudagur
1 St. þorskur í Corn flex, soðnar kartöflur, grænmetisblanda, köld piparrótarsósa og Hvítkáls peru-eplasalat. | Drottningagrautur & tvíbaka.
Breaded fish with Corn flex, horseradish sauce, boiled potatoes, mixed greens and cabbage salad with apples & pears in juice | Rasberry/strawberry soup with rusk.
Næring og ofnæmisvaldar
2 Pasta al forno, bakað (Ravioli spínat, ostur, bacon, kjúkling og blaðlauk), í hvítlauks ostasósu, tómatsalat og melónubitar | Drottningagrautur & tvíbaka.
Pasta al forno (Ravioli spinach, bacon, chicken, leek, cheese) in garlic cheddar sauce, tomatosalad, melons | Rasberry/strawberry soup with rusk.
Næring og ofnæmisvaldar
3 Plokkfiskur (þorskur) Gratín með Osta og Bernaise sósu, hrásalati og hunangsmelóna. Smábrauð og smjör.
Fish stew gratinated with cheddar & Bernaise sauce, Coleslaw and Canary melon | Bun & butter.
Næring og ofnæmisvaldar
4 Hamborgari með osti og Bernaise-sósu, Iceberg, tómat og lauk, báta franskar, hrásalat og koktelsósa.
Hamburger with cheese, Bernaise sauce, lettuce, tomato, red onion, fried potato wedges, cabbage salad and Icelandic sauce
Næring og ofnæmisvaldar
5 Lasagna með hvítlauksbrauði, tómatsósu og hrásalati. | Ávaxtarbakki melónu og appelsínubátur.
Lasagna with minced meat, garlic bread, Ketchup and Coleslaw | Fruits, melon & orange
Næring og ofnæmisvaldar
6 Pólskar Pylsur með Bacon og lauk, Eggjaköku, Buffaló Blómkál, Chilly majósósu. KETO
Polish sausages with bacon & onion, scrambled eggs, Buffalo cauliflower and chilly mayonese sauce. KETO
Næring og ofnæmisvaldar
7 Pizza með Skinku ananas rjómaosti og osti.
Pizza with ham, pineapple, cream cheese & cheese.
Næring og ofnæmisvaldar
8 Ofnbakaður Lax, Bankabygg & smátt skorið grænmeti, Asian-salat kínverkar núðlur og Radísur, Gulrætur og Selleryrót bakað, Ferskt Brocoli og hvítlauksdressing í boxi.
Oven baked salmon, barley wheat salad & finely chopped vegetables, Asian noodle salad & Radish, baked Carrots & Celery, fresh Broccoli and garlic dressing.
Næring og ofnæmisvaldar
9 Vegan réttir Vikunar endurspegla rétt no 8 (Léttur bita), þar sem verður gerð vegan útgáfa af þeim rétturm ( Oumph í staðin fyir kjöt ) (Pasta eða soja fiskur í staðin fyrir Fisk)
Vegan is same as No 8 but with a vegan version, (instead of meat there will be Oumph, instead of fish there will be pasta or Soy fish).
Næring og ofnæmisvaldar
Miðvikudagur
1 Ungverskt lamba gúllas í rjómasósu með grænmeti, sætri kartöflumús, sveitasalat og smábrauði.
Hungarian lamb goulash with mashed sweet potatoes, vegetables, country salad and bun.
Næring og ofnæmisvaldar
2 Bátur með kjúkling sneiðum, beikoni, icberg, tómati, rauðlauk, hvítlaukssósa, appelsínubátur. | Grænmetissúpa bætt með rjóma.
Sub with chicken slice, bacon, iceberg salad, tomato, red onion, garlic sauce and orange | Creamy made vegteable soup
Næring og ofnæmisvaldar
3 Plokkfiskur (þorskur) Gratín með Osta og Bernaise sósu, hrásalati og hunangsmelóna. Smábrauð og smjör.
Fish stew gratinated with cheddar & Bernaise sauce, Coleslaw and Canary melon | Bun & butter.
Næring og ofnæmisvaldar
4 Hamborgari með osti og Bernaise-sósu, Iceberg, tómat og lauk, báta franskar, hrásalat og koktelsósa.
Hamburger with cheese, Bernaise sauce, lettuce, tomato, red onion, fried potato wedges, cabbage salad and Icelandic sauce
Næring og ofnæmisvaldar
5 Lasagna með hvítlauksbrauði, tómatsósu og hrásalati. | Ávaxtarbakki melónu og appelsínubátur.
Lasagna with minced meat, garlic bread, Ketchup and Coleslaw | Fruits, melon & orange
Næring og ofnæmisvaldar
6 Pólskar Pylsur með Bacon og lauk, Eggjaköku, Buffaló Blómkál, Chilly majósósu. KETO
Polish sausages with bacon & onion, scrambled eggs, Buffalo cauliflower and chilly mayonese sauce. KETO
Næring og ofnæmisvaldar
7 Pizza með Skinku ananas rjómaosti og osti.
Pizza with ham, pineapple, cream cheese & cheese.
Næring og ofnæmisvaldar
8 Tortillakaka (skinka, paprika, chilli, rauðlauk) 140gr, Sveitasalat 90gr, Hrísgrjónablanda(gulrætur, sellerý og blaðlaukur) 60gr, Salat-Jógúrtsósa 50gr, Melóna 100gr | Epla & hafra Skyr 190gr..
Tortilla (ham, bell pepper, chilli, red onion) 140gr, Country salad 90gr, Rice mix(carrots, cellery & leek) 60gr, Yogurt sauce 50gr, Melon 100gr. | Apple & oats Skyr 190gr
Næring og ofnæmisvaldar
9 Vegan réttir Vikunar endurspegla rétt no 8 (Léttur bita), þar sem verður gerð vegan útgáfa af þeim rétturm ( Oumph í staðin fyir kjöt ) (Pasta eða soja fiskur í staðin fyrir Fisk)
Vegan is same as No 8 but with a vegan version, (instead of meat there will be Oumph, instead of fish there will be pasta or Soy fish).
Næring og ofnæmisvaldar
Fimmtudagur
1 Djúpsteikt ýsuflök með bleikri tartarsósu, hrisgrjónum, gufus.kartöflum, gúrkum,tómat og sítrónu. | Vanillubúðingur með jarðarberjagraut.
Deep fried haddock with sauce Tartar (pink), rice, potatoes with tomato, cucumber & lemon | Vanilla pudding with strawberry cream
Næring og ofnæmisvaldar
2 Lasagna með hvítlauksbrauði, tómatsósu og hrásalati. | Ávaxtarbakki melónu og appelsínubátur.
Lasagna with minced meat, garlic bread, Ketchup and Coleslaw | Fruits, melon & orange
Næring og ofnæmisvaldar
3 Plokkfiskur (þorskur) Gratín með Osta og Bernaise sósu, hrásalati og hunangsmelóna. Smábrauð og smjör.
Fish stew gratinated with cheddar & Bernaise sauce, Coleslaw and Canary melon | Bun & butter.
Næring og ofnæmisvaldar
4 Hamborgari með osti og Bernaise-sósu, Iceberg, tómat og lauk, báta franskar, hrásalat og koktelsósa.
Hamburger with cheese, Bernaise sauce, lettuce, tomato, red onion, fried potato wedges, cabbage salad and Icelandic sauce
Næring og ofnæmisvaldar
5 Lasagna með hvítlauksbrauði, tómatsósu og hrásalati. | Ávaxtarbakki melónu og appelsínubátur.
Lasagna with minced meat, garlic bread, Ketchup and Coleslaw | Fruits, melon & orange
Næring og ofnæmisvaldar
6 Pólskar Pylsur með Bacon og lauk, Eggjaköku, Buffaló Blómkál, Chilly majósósu. KETO
Polish sausages with bacon & onion, scrambled eggs, Buffalo cauliflower and chilly mayonese sauce. KETO
Næring og ofnæmisvaldar
7 Pizza með Skinku ananas rjómaosti og osti.
Pizza with ham, pineapple, cream cheese & cheese.
Næring og ofnæmisvaldar
8 Rauður dagur. (Helgidagur) Lokað.
Holiday of the festive season. Multiple courses not available on this day.
Næring og ofnæmisvaldar
9 Vegan réttir Vikunar endurspegla rétt no 8 (Léttur bita), þar sem verður gerð vegan útgáfa af þeim rétturm ( Oumph í staðin fyir kjöt ) (Pasta eða soja fiskur í staðin fyrir Fisk)
Vegan is same as No 8 but with a vegan version, (instead of meat there will be Oumph, instead of fish there will be pasta or Soy fish).
Næring og ofnæmisvaldar
Föstudagur
1 Steikt lambalæri með Bernaissósu, steiktar kartöflur, rótargrænmeti, hvítkáls-maíssalat. | Sveppasúpa. | Kanelsnúður.
Lamb with Bernais sauce, pan fried potatoes, root vegetables, cabbage & corn salad | Mushroom soup. | Cinnamon bun.
Næring og ofnæmisvaldar
2 St. karfi með rjómasósu með fennel keim, soðnum kartöflum, blómkáli og salati. | Sveppasúpa. | Kanelsnúður.
Baked Redfish with potatoes, creamy Fennel sauce, cauliflower and salad| Mushroom soup | Cinnamon bun.
Næring og ofnæmisvaldar
3 Plokkfiskur (þorskur) Gratín með Osta og Bernaise sósu, hrásalati og hunangsmelóna. Smábrauð og smjör.
Fish stew gratinated with cheddar & Bernaise sauce, Coleslaw and Canary melon | Bun & butter.
Næring og ofnæmisvaldar
4 Hamborgari með osti og Bernaise-sósu, Iceberg, tómat og lauk, báta franskar, hrásalat og koktelsósa.
Hamburger with cheese, Bernaise sauce, lettuce, tomato, red onion, fried potato wedges, cabbage salad and Icelandic sauce
Næring og ofnæmisvaldar
5 Lasagna með hvítlauksbrauði, tómatsósu og hrásalati. | Ávaxtarbakki melónu og appelsínubátur.
Lasagna with minced meat, garlic bread, Ketchup and Coleslaw | Fruits, melon & orange
Næring og ofnæmisvaldar
6 Pólskar Pylsur með Bacon og lauk, Eggjaköku, Buffaló Blómkál, Chilly majósósu. KETO
Polish sausages with bacon & onion, scrambled eggs, Buffalo cauliflower and chilly mayonese sauce. KETO
Næring og ofnæmisvaldar
7 Pizza með Skinku ananas rjómaosti og osti.
Pizza with ham, pineapple, cream cheese & cheese.
Næring og ofnæmisvaldar
8 Spínatbuff, sveitasalat , Farfalle pasta, blómkál, ½ egg, tómatar, melóna, Jógúrtsósa (sesam og hvítlauks). | Jarðaberja súrmjólkssúpa.
Spinach patty, country salad, Farfalle pasta, cauliflower, ½ egg, tomato, melon, Yogurt sauce with sesame & garlic. | Strawberry soured milk.
Næring og ofnæmisvaldar
9 Vegan réttir Vikunar endurspegla rétt no 8 (Léttur bita), þar sem verður gerð vegan útgáfa af þeim rétturm ( Oumph í staðin fyir kjöt ) (Pasta eða soja fiskur í staðin fyrir Fisk)
Vegan is same as No 8 but with a vegan version, (instead of meat there will be Oumph, instead of fish there will be pasta or Soy fish).
Næring og ofnæmisvaldar
Laugadagur
1 Djúpsteikt ýsa, hrísgrjón og súrsæt sósa, rófu og rúsínusalat | Grísk Kartöflumauksúpa og smábrauð.
Deep fried haddock with sweet and sour sauce, raw swede salad & raisins | Greek potato soup & bread
Næring og ofnæmisvaldar
2 Kjúklingapottréttur með grænmeti (sveppir, papríka, græn-baunir, gulrætur, maiskorn), hrisgrjónum, smábrauði og smjöri.
Chicken stew with mushroom, bell pepper, carrots, green beans, maize, rice, bun and butter.
Næring og ofnæmisvaldar
Sunnudagur
1 Grísabógsteik með brúnni kryddsósu, sykurbrúnuðum kartöflum, broccoli blöndu og rauðkáli. | Aspassúpa bætt með rjóma.
Baked pork shoulder with pepper sauce, sugar glazed potatoes, broccoli mix and red cabbage | Creamy made asparagus soup.
Næring og ofnæmisvaldar
2 Hamborgari með osti og Bernaise-sósu, Iceberg, tómat og lauk, báta franskar, hrásalat og koktelsósa.
Hamburger with cheese, Bernaise sauce, lettuce, tomato, red onion, fried potato wedges, cabbage salad and Icelandic sauce
Næring og ofnæmisvaldar