Skip to main content

Heimaþjónusta

PDF menu: júní

júníSækja PDF

1. Fimmtudagur St. þorskur í Panko raspi með steiktum lauk, soðnum kartöflum, blómkáli og remólaðisósu. | Heitur Sveskjugrautur. Næring og ofnæmisvaldar
2. Föstudagur Hamborgahryggur með villisveppasósu, steiktar kartöflur (salt og pipar), smjörgljáðu blómkáli og grænum baunum. | Ítölsk lauksúpa | Hunangsrjómarönd með súkkulaði. Næring og ofnæmisvaldar
3. Laugardagur St. Fiskur (Þorskur) og steiktur laukur með brúnni sósu, soðnum kartöflum og blómkáli. | Bláberjagrautur með tvíbökum. Næring og ofnæmisvaldar
4. Sunnudagur St kalkúnarsnitsel með steiktum kartöflum (Pipar og steinselju), Rusticana blanda, Sveppa piparsósa bætt með púrtvíni, Eplasalat. Næring og ofnæmisvaldar
5. Mánudagur Íslensk Kjötsúpa með (Lambakjöti, kartöflum og rófum) brauði og smjöri Næring og ofnæmisvaldar
6. Þriðjudagur Steiktar fiskibollur með léttpipraðri lauksósu, gulrótum, smjörgljáðum kartöflum. | Rabbabagrautur. Næring og ofnæmisvaldar
7. Miðvikudagur Stroganoff í rjómasósu með grænmeti, kartöflumús, kryddhrísgrjónum og smábrauði. | Blaðlaukssúpa. Næring og ofnæmisvaldar
8. Fimmtudagur St. Þorskbitar í raspi með rjómakarrysósu, hrisgrjónum og kartöflum.| Sætkartöflumauksúpa. Næring og ofnæmisvaldar
9. Föstudagur Steikt lambalæri kryddað með Toskana blöndu, steiktar kartöflur með pipar og steinselju, brokkóliblanda, sveppa-púrtvínssósa. | Aspassúpa bætt með rjóma. | Karamellumús. Næring og ofnæmisvaldar
10. Laugardagur Ofnsteikt Langa í hvítlauks og pipar marineringu, st kartöflum (pipar og salt), rótargrænmeti, jógúrt grænmetissósu. | Tómatsúpa (Vegan súpa). Næring og ofnæmisvaldar
11. Sunnudagur Grísasnitsel með rjóma sveppasósu, St.Kartöflum með kryddjurtum, mais og belgjabaunum. | Rjómalöguð prinsessusúpa. Næring og ofnæmisvaldar
12. Mánudagur Steiktar Toskana bollur ( Grís & naut ) með kartöflumús, grænum baunum og sósa með Timían. | Grænmetissúpa. Næring og ofnæmisvaldar
13. Þriðjudagur St. þorskur í Panko raspi með steiktum lauk, soðnum kartöflum, blómkáli og remólaðisósu. | Heitur Sveskjugrautur. Næring og ofnæmisvaldar
14. Miðvikudagur Grísabuff með steiktum lauk og sveppum, grænar baunir, sveppasósu, st.kartöflum. | Tómatsúpa. Næring og ofnæmisvaldar
15. Fimmtudagur Ofnbakaður Þorskur með humarsósu, soðnum kartöflum og brokkólí | Eplagrautur. Næring og ofnæmisvaldar
16. Föstudagur St kjúklingabringa taco og oregano með st kartöflum pipar, maískorni, belgjabaunum og heimalagaðri kokteilsósu. | Sveppasúpa. | Súkkulaðimús með peru. Næring og ofnæmisvaldar
17. Laugardagur Ofnbakur Lax með Hollandiessósu, smjörgljáðum kartöflum og blómkáli. | Sellerysúpa. Næring og ofnæmisvaldar
18. Sunnudagur Smurbrauð - Roast-beef remúlaði, steiktur laukur, súrar gúrkur og egg, kartöflusalat. | kaldur ávaxtagrautur með rjómadoppu. Næring og ofnæmisvaldar
19. Mánudagur Lamba Karrý -kókos gúllas með grænmeti og ananas. Hrísgrjón, soðnum kartöflum og baquett brauði. | Grísk Kartöflusúpa. Næring og ofnæmisvaldar
20. Þriðjudagur St. þorskur Munier með bacon og blaðlauk, soðnar kartöflur og gulrætur, smjör. | Drottningagrautur. Næring og ofnæmisvaldar
21. Miðvikudagur Grísasnitsel með St-kartöflum(salt-pipar-kjúkl-krydd), grænmetis blöndu. | Aspas og kjúklinga súpa. Næring og ofnæmisvaldar
22. Fimmtudagur Gufusoðin Ýsa með Hollandissósu, smjörgljáðar kartöflur með dilli, hrisgrjónum og grænmeti. | Gulróta og engifer súpa. Næring og ofnæmisvaldar
23. Föstudagur St. Kalkúnabringa, appelsínusósa, sumarblanda, St. kartöflur með miðjarðarhafskryddi. | Blómkálssúpa með rjómaosti. | Panna Cotta með jarðaberjasósu. Næring og ofnæmisvaldar
24. Laugardagur Saltfiskur (Þorskur) með soðnum kartöflum, gulrótum, rúgbrauði og smjöri. | Grjónagrautur, kanilsykur. Næring og ofnæmisvaldar
25. Sunnudagur Ungversk Gúllassúpa (Nautakjöt, kartöflur, gulrætur, sellery, laukur, kryddjurtir) smábrauð og smjör. Næring og ofnæmisvaldar
26. Mánudagur Hakkað kjöt og spagetti Bolognese með smábrauð og smurosti. | Mexikósk papríku súpa. Næring og ofnæmisvaldar
27. Þriðjudagur Léttsöltuð þorskstykki með broccoli, sætri kartöflumús og velouté sósu. | Sellerísúpa með Cheddarosti og koriander. Næring og ofnæmisvaldar
28. Miðvikudagur Mexíkóskur kjúklinga réttur (læri) með hrísgrjónum Nachos og ostasósu. Baquette brauð og smurostur. | Grænmetissúpa. Næring og ofnæmisvaldar
29. Fimmtudagur Plokkfiskur með kartöfluteningum, rúgbrauði og smjöri. | Vanillubúðingur með jarðaberjagraut. Næring og ofnæmisvaldar
30. Föstudagur Gljáð grísasteik með sykurbr-kartöflum, rjómalöguð rauðvínssósa, grænmetisblanda (Mexico). | Aspassúpa. | Donuts m/ Súkkulaði Minni. Næring og ofnæmisvaldar
1. Laugardagur St. Steinbítur Munier á hrisgrjónum og grænum baunum, hvítvíns piparsósa og soðnum kartöflum. | Grísk kartöflusúpa. Næring og ofnæmisvaldar