Jólahlaðborð
Þegar að líða fer að jólum þá er gott að panta tímalega jólahlaðborðin hvort sem veislan er í heimahúsi eða í veislusal.
Pantanir fyrir veislur þurfa að berast tímalega. Þessi veisluborð eru miðuð við minnst 15 manns, ef um færri er að ræða þá getum við afgreitt veisluborðin en með færri réttum, fer eftir samkomulagi.
Pinnamatur
-
Jólapinnar. Ellefu réttir uþb 400g.
5.565 kr.
Jólaveisla
-
Jól no 1. Kalkúnabringa með appelsínukeim, Purusteik, Nautalund (Roast-beef). Og meðlæti.
8.450 kr. -
Jól no 2. Graflax. Jólapate. Kalkúnabringa. Purusteik. Nautalund (Roast-beef). Og meðlæti.
9.445 kr. -
Jól no 5. Graflax, Síldarréttir, St. lambavöðvar, Purusteik, Hangikjöt, ásamt meðlæti.
9.149 kr. -
Jól no 6. Fiskréttir, Graflax, Jólapate. Kalkúnarbringa og Purusteik ásamt meðlæti. og Ris-Allemand.
9.634 kr.
Jólahangikjöt
-
Norðlenskt Hangikjöt og meðlæti, heimalagað rauðkál og laufabrauð.
6.250 kr. -
Norðlenskt Hangikjöt og meðlæti, heimalagað rauðkál og laufabrauð. Ris-Allemande og Súkkulaðimús.
8.062 kr.
Jólasmáréttir
-
Rækjukokteill með Chilli kokteilsósu í skál (ca 70gr 1st)
701 kr. -
Ris-Allemand með kirsuberjasósu og rjóma 80ml.
785 kr. -
Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppa Bouhmas.
621 kr. -
Parmisanskinka með aspas, melónu, parmisan osti og piparkornum.
517 kr. -
Jól-Jólasmáréttir
4.017 kr. -
Graflax með hunangsbættri dillsósu. Á ristuðum brauðþynnu.
601 kr.
Jólapakki
-
Jól-Jólabakki fyrir 2 (kalkún) ca 1,3 kg
10.267 kr. -
Jólapakki fyrir 2 (Hamborhryggur) ca 1,385 kg
9.811 kr.
Ýmislegt fyrir jólaboðið
-
Sjávarréttarbakki 10m 1,9 kg
13.845 kr. -
Kalt Norðlenkst Hangikjöt & meðlæti.
20.899 kr. -
Jólapate bakki
9.640 kr. -
Graflaxbakki 10m
10.965 kr. -
Dese-Jól_Súkkulaðmús_Ris-Alle tvenna
1.647 kr. -
Forr-Síldarbakki Jólasíld
880 kr.