Þorrahlaðborð
Í lok janúar blótum við þorrann eins og sönnum Íslendingum sæmir.
Súrmatinn útbúum við sjálfir frá grunni og byrjar undirbúningur þessa skemmtilega tíma strax að hausti.
Þorrabakki
-
Þorraaskja fyrir 1 Nýmeti
4.928 kr. -
Þorraaskja fyrir 2 uþb 1200gr
8.363 kr. -
Þorraaskja fyrir 1 Súrmeti & nýmeti
4.697 kr.
Þorrahlaðborð
-
Þorrahlaðborð með sviðum uppstúf og kartöflum.
6.886 kr. -
Hlaðb-Þorratr &+svið í hádegi
5.452 kr.