Kaffihlaðborð ( Tertur, smurbrauð, og heitir brauðréttir).

3.104 kr.

Kaffihlaðborð

 • Marsipanterta, árituð (hvítir botnar, ávextir, jarðaberja- og sherry frómas)
 • Súkkulaðitertur (súkkulaðibotn, rjómi, perur, bananar og súkkulaðisósa)
 • Konfekt-marengstertur (marengsrísbotnar, súkkulaðirúsínur og karamelluhjúpur)
 • Kaffisnittur (Roast-beef, hangikjöt, skinka, rækjur, egg og síld, reyktur lax)
 • Heitur brauðréttur með kjúkling, bacon, grænmeti og osti
 • Flatkökur með hangikjöti borið fram með ítölsku salati í skál

Vörunúmer: 55100 Flokkar: ,

Lýsing

Marsipanterta, árituð, Súkkulaðitertur, Konfekt-marengstertur, Kaffisnittur sex tegundir, Heitur brauðréttur með kjúkling, bacon, Flatkökur með hangikjöti

Næring

 • Kaloríur: 1228 kcal
 • Protein: 33 g
 • Fita: 70 g
 • Þar af mettuð fita: 30 g
 • Kolvetni: 112 g
 • Þar af sykur teg.: 56 g
 • Salt: 4 g

Ofnæmis- og óþolsvaldar

Hveiti, Glúten, Egg, Mjólkurafurðir, Soja vörur, Fiskur, Hnetur, Laukur, Hvítlaukur, Sellerí, Sesam, Sinnep