Þegar að líða fer að jólum þá er gott að panta tímalega jólahlaðborðin hvort sem veislan er í heimahúsi eða í veislusal.
Pantanir fyrir veislur þurfa að berast tímalega. Þessi veisluborð eru miðuð við minnst 15 manns, ef um færri er að ræða þá getum við afgreitt veisluborðin en með færri réttum, fer eftir samkomulagi.
Pinnamatur Jólaþema
Réttir af pinnamat
Graflax á baguettbrauði með sætri dillsósu.
Rækjumús á hvítubrauði.
Reyktur Lax, eggjasneið og aspas, á brauði með piparrótar dressingu.
Roast-beef á kartöfluskífu með Risotto og sveppa Bouhmas.
Ristuð kalkúnarbringa á brauði með sultuðum lauk, melónu og furuhnetum.
Parmaskinka á brauði með piparrótarsósu melónubita og svörtum pipar.
Hreindýrapaté með Bacon rifsberjarsultu.
Norðlenskur Hangikjötsbiti með laufabrauðsmús.
Hamborgarahryggs kubbur og sykurbrúnuð kartöflumús.
Rauðbeðu og eplasalat í veisluskál.
Súkkulaðimús með jarðaberjum.
Jólapakki fyrir einn eða tvo,
Jólapakki sem hentar fyrir jólahitting starfsfólks fyrirtækja eða önnur tækifæri þar sem hvert par er með sinn bakka.
Kjötmeti.
Steiktar kalkúnabringur með appelsínukeim Púrtvínssósu (þarf að hita).
(Einnig hægt að skipta út Kalkúnarbringu fyrir Hamborgahrygg)
Norðlenskt Hangikjöt með laufabrauðsmús.
Steiktur nautavöðvi (Roast-beef) með Bernaisesósu
Jólapaté með Cumberland sósu.
Meðlæti. Heimalagað rauðkál, Eplasalat.
Eftiréttur. Ris-Allemand með kirsuberjasósu.
Panta þarf með lágmarks 24 tíma fyrirvara. Panta þarf lámark 2 bakka.
Sótt á Hólshraun 3 220 Hafnarfjörður Veislulist / Skútan
Jól.Jólabakki fyrir 2 (kalkún) ca 1,3 kg. Verð á bakka fyrir 2. 9.226 kr Panta / Fyrirspurn
Jólapakki fyrir 1 (kalkún) ca 670g. Verð á bakka fyrir 1. 4.744 kr Panta / Fyrirspurn
Með Hamborgahrygg
Jólapakki fyrir 2 (Hamborhryggur) ca 1,385 kg. Verð á bakka fyrir 2. 8.441 kr Panta / Fyrirspurn
Jólapakki fyrir 1 (Hamborhryggur) ca 630g. Verð á bakka fyrir 1. 4.314 kr Panta / Fyrirspurn
Jólaveisla no.1
Steikur.
Meðlæti.
Fyrir Vegan
Aðalréttur: Hnetusteik og Oumph Wellington
Meðlæti er það sem fylgir í hlaðborðinu, sósa verður gerð einnig sem Vegan.
Bæta við Jóladesert Ris-Allemand og Súkkulaðimús
Verð á mann kr. 1.425 kr
Jólaveisla no.2
Steikur.
Meðlæti.
Fyrir Vegan
Aðalréttur: Hnetusteik og Oumph Wellington
Meðlæti er það sem fylgir í hlaðborðinu, sósa verður gerð einnig sem Vegan.
Bæta við Jóladesert Ris-Allemand og Súkkulaðimús
Verð á mann kr. 1.425 kr
Jólaveisla no.5
Fiskréttir.
Kjötréttir.
Heitt.
Meðlæti.
Fyrir Vegan
Forréttur: Steiktur grænn aspas með byggi & sætum kartöflum og rauðrófu.
Aðalréttur: Val um, Hnetusteik eða Oumph Wellington
Meðlæti er það sem fylgir í hlaðborðinu, sósa verður gerð einnig sem Vegan.
Bæta við Jóladesert Ris-Allemand og Súkkulaðimús
Verð á mann kr. 1.425 kr
Jólaveisla no.6
Forréttir.
Graflax á salati með dillsósu og brauði.
Jólapaté með púrtvínshlaupi og rifsberjasósu.
Kjötréttir.
Purusteik (grísa rifjasteik) með puru og grófkorna sinepi.
Meðlæti.
Fyrir Vegan
Forréttur: Steiktur grænn aspas með byggi & sætum kartöflum og rauðrófu.
Aðalréttur: Val um, Hnetusteik eða Oumph Wellington
Meðlæti er það sem fylgir í hlaðborðinu, sósa verður gerð einnig sem Vegan.
Bæta við Jóladesert Ris-Allemand og Súkkulaðimús
Verð á mann kr. 1.425 kr
Jólahangikjöt
Kalt Hangikjöt með grænum baunum gulrótum, soðnum kartöflum, jafningi, heimalöguðu rauðkáli, laufabrauði, smjöri, flatkökum.
Verð á mann. 5.282 kr
Kalt Hangikjöt með grænum baunum gulrótum, soðnum kartöflum, jafningi, heimalöguðu rauðkáli, laufabrauði, smjöri, flatkökum. og Ris-Allemande með kirsuberjasósu og Súkkulaðis mús.
Verð á mann. 6.854 kr
vöruno:52446
Jólasmáréttir
Graflax með hunangsbættri dillsósu. Á ristuðum brauðþynnu..
Rækjukokteill með Chilli kokteilsósu í skál (ca 70gr 1st).
Jólasíld með karrý-majónessósu og rúgbrauðs-crumble.
Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppa Bouhmas..
Parmisanskinka með aspas, melónu, parmisan osti og piparkornum..
Ris-Allemand með kirsuberjasósu og rjóma..
Sex einingar eru um það bil 90-100% af máltíð
Verð á mann. 3.921 kr
Panta / Fyrirspurn
Ýmislegt fyrir jólaboðið
Sjávarréttarbakki ( lax, langa, hörpudiskur, tígrisrækja) ca 120gr á mann..
Verð. 11.512 kr
Panta / Fyrirspurn
Jólapate bakki ca 120gr á mann..
Verð. 7.529 kr
Panta / Fyrirspurn
Graflaxbakki 80 gr á mann 10 manna..
Verð. 9.383 kr
Panta / Fyrirspurn
Kalt Hangikjöt með grænum baunum, jafningi og heimalöguðu rauðkáli..
Verð. 17.574 kr
Panta / Fyrirspurn