Þegar að líða fer að jólum þá er gott að panta tímalega jólahlaðborðin hvort sem veislan er í heimahúsi eða í veislusal.
Pantanir fyrir veislur þurfa að berast tímalega. Þessi veisluborð eru miðuð við minnst 15 manns, ef um færri er að ræða þá getum við afgreitt veisluborðin en með færri réttum, fer eftir samkomulagi.
Pinnamatur Jólaþema
Réttir af pinnamat
Graflax á baguettbrauði með sætri dillsósu.
Rækjukokteill með melónu og grænmeti og Chilli-majó sósu í skál.
Heitreyktur lax á Waldorfsalati.
Roast-beef á kartöfluskífu með Risotto og sveppa Bouhmas.
Ristuð kalkúnarbringa á brauði með sultuðum lauk, melónu og furuhnetum.
Andarbringusneið á brauði með karmellusósu.
Hreindýrapaté með Bacon rifsberjarsultu.
Norðlenskur Hangikjötsbiti með laufabrauðsmús.
Hamborgarahryggs kubbur og sykurbrúnuð kartöflumús.
Rauðbeðu og eplasalat í veisluskál.
Súkkulaðimús með jarðaberjum.
Jólapakki fyrir einn eða tvo, flott fyrir Zoom jólagleði
Jólapakki sem hentar fyrir jólahitting starfsfólks fyrirtækja eða önnur tækifæri þar sem hvert par er með sinn bakka.
Kjötmeti.
Steiktar kalkúnabringur með appelsínukeim Púrtvínssósu (þarf að hita).
Norðlenskt Hangikjöt með laufabrauðsmús.
Steiktur nautavöðvi (Roast-beef) með Bernaisesósu
Jólapaté með Cumberland sósu.
(Einnig hægt að skipta út Kalkúnarbringu fyrir Hamborgahrygg)
Meðlæti. Heimalagað rauðkál, Eplasalat.
Eftiréttur. Ris-Allemand með kirsuberjasósu.
Panta þarf með lágmarks 24 tíma fyrirvara. Panta þarf lámark 2 bakka.
Sótt á Hólshraun 3 220 Hafnarfjörður Veislulist / Skútan
Verð á bakka fyrir 2. 8.541 kr Panta / Fyrirspurn
Verð á bakka fyrir 1. 4.435 kr Panta / Fyrirspurn
Með Hamborgahrygg
Verð á bakka fyrir 2. 8.074 kr Panta / Fyrirspurn
Verð á bakka fyrir 1. 4.115 kr Panta / Fyrirspurn
Jólaveisla no 7 Forréttir og ein steik
Fiskréttir. Graflaxrósir með graflaxsósu. Reyktur lax með piparrótarsósu. Rækjukokteill með melónu og grænmeti og Chilli-majó sósu. Jólasíld með karrý-majónessósu á rúgbrauði.
Kjötmeti. Jólapaté með Cumberland sósu. Andarbringusneið með karmellusósu. Norðlenskt Hangikjöt með laufabrauðsmús.
Heitur Kjötréttur. kalkúnabringa með appelsínukeim, brauðfyllingu, sykurbrúnuðum kartöflum og Púrtvínssósu.
Meðlæti. Heimalagað rauðkál, Eplasalat.
Panta þarf með lágmark fimm dag a fyrirvara.
Verð á mann. 7.108 kr
Panta / Fyrirspurn
Jólaveisla no.1
Steikur.
Meðlæti.
Fyrir Vegan
Forréttur: Steiktur grænn aspas með byggi & sætum kartöflum og rauðrófu.
Aðalréttur: Val um, Hnetusteik eða Oumph Wellington
Meðlæti er það sem fylgir í hlaðborðinu litað grænt, sósa verður gerð einnig sem Vegan.
Bæta við Jóladesert Ris-Allemand og Súkkulaðimús
Verð á mann kr. 1.366 kr
Jólaveisla no.2
Steikur.
Meðlæti.
Fyrir Vegan
Forréttur: Steiktur grænn aspas með byggi & sætum kartöflum og rauðrófu.
Aðalréttur: Val um, Hnetusteik eða Oumph Wellington
Meðlæti er það sem fylgir í hlaðborðinu litað grænt, sósa verður gerð einnig sem Vegan.
Verð á mann. 3.040 kr
Bæta við Jóladesert Ris-Allemand og Súkkulaðimús
Verð á mann kr. 1.366 kr
Jólaveisla no.3
Tvær steikur og desert.
Purusteik (rifjarsteik) borið fram með grófkorna sinepi.
Meðlæti.
Púrtvíns rjómasósa.
Desert.
Ris-Allemande með kirsuberjasósu og rjómatop.
Verð á mann. 7.612 kr
Jólaveisla no.4
Tvær steikur og desert.
Steikt nautalund (Roast-beef) eldhús kalt.
Meðlæti.
Púrtvíns rjómasósa og Bernaise sósa.
Desert.
Súkkulaðimús með jarðaberjum.
Verð á mann. 7.607 kr
Jólaveisla no.5
Fiskréttir.
Kjötréttir.
Heitt.
Meðlæti.
Fyrir Vegan
Forréttur: Steiktur grænn aspas með byggi & sætum kartöflum og rauðrófu.
Aðalréttur: Val um, Hnetusteik eða Oumph Wellington
Meðlæti er það sem fylgir í hlaðborðinu litað grænt, sósa verður gerð einnig sem Vegan.
Verð á mann. 8.406 kr
Bæta við Jóladesert Ris-Allemand og Súkkulaðimús
Verð á mann kr. 1.366 kr
Jólaveisla no.6
Forréttir.
Graflax á salati með dillsósu og brauði.
Jólapaté með púrtvínshlaupi og rifsberjasósu.
Kjötréttir.
Purusteik (grísa rifjasteik) með puru og grófkorna sinepi.
Meðlæti.
Fyrir Vegan
Forréttur: Steiktur grænn aspas með byggi & sætum kartöflum og rauðrófu.
Aðalréttur: Val um, Hnetusteik eða Oumph Wellington
Meðlæti er það sem fylgir í hlaðborðinu litað grænt, sósa verður gerð einnig sem Vegan.
Verð á mann. 7.519 kr
Bæta við Jóladesert Ris-Allemand og Súkkulaðimús
Verð á mann kr. 1.366 kr
Jólahangikjöt
Kalt Hangikjöt með grænum baunum gulrótum, soðnum kartöflum, jafningi, heimalöguðu rauðkáli, laufabrauði, smjöri, flatkökum.
Verð á mann. 4.738 kr
Kalt Hangikjöt með grænum baunum gulrótum, soðnum kartöflum, jafningi, heimalöguðu rauðkáli, laufabrauði, smjöri, flatkökum. og Ris-Allemande með kirsuberjasósu og Súkkulaðis mús.
Verð á mann. 6.245 kr
Jólasmáréttir
Reyktur lax með piparrótarsósu á kartöfluskífu
Rækjukokteill með melónu og grænmeti og chilli-majó sósu
Jólasíld með karrý-majónessósu og rúgbrauðs-crumble
Graflax með Dillsósu og brauði
Roast-beef með kartöfluskífu og heimalöguðu Pestó
Parmaskinka á melónusalati og Parmesanost
Hangikjöt (tartar) í Balsamicsósu með vorlauk
Hægelduð andarbringa gljáð með Grand Marnier sósu á eplasalati
Risotto á kartöfluskífu með grænum aspas – Vegan
Ris-Allemand með kirsuberjasósu og rjóma 80ml..
Súkkulaðimús með jarðaberjum
Verð 500 kr á hverja einingu. Sex einingar eru um það bil 90-100% af máltíð
Ýmislegt fyrir jólaboðið
Sjávarréttarbakki ( lax, langa, hörpudiskur, tígrisrækja) ca 120gr á mann..
Verð. 10.512 kr
Panta / Fyrirspurn
Hángikjötsbakki 10 manna