Kaffihlaðborð Fermingar_

3.868 kr.

Kökuhlaðborð kemur tilbúið á veisluborð. Kaffisnittur og flatkökur koma á einnota veislubökkum, tertur á pappaspjöldum og heitur brauðréttur í álboxi.

Miðdegisveisla

 • Marsipanterta: Hvítir botnar, ávextir, jarðaberja frómas. Lág, árituð með fermingardegi og nafni
 • Súkkulaðiterta: Smjörkrem
 • Konfegt Marengsterta: Kókosbotn, rjómi, súkkulaði rúsínur, ferskjur og marengs, skreytt með myntusúkkulaði og ávöxtum
 • Kaffisnittur: Sígildar, 6 tegundir, Roast-beef, hangikjöt, skinka, rækjur, egg & síld, reyktur lax
 • Flatkökur með hangikjöti og ítölsku salati í skál
 • Brauðréttur með skinku, aspas og ananas

Veittur magn afsláttur sem reiknast af listaverði.
50 manns 5% | 70 manns =7% | 100 manns =10%

Næring

 • Kaloríur: 1492 kcal
 • Protein: 34 g
 • Fita: 87 g
 • Þar af mettuð fita: 33 g
 • Kolvetni: 141 g
 • Þar af sykur teg.: 79 g
 • Salt: 4 g

Ofnæmis- og óþolsvaldar

Hveiti, Glúten, Egg, Mjólkurafurðir, Soja vörur, Fiskur, Hnetur, Laukur, Hvítlaukur, Sellerí, Sesam, Sinnep