Pinnamatur miðdegisveisla 21
Miðdegisveisla 10 bitar á mann
- Á spjóti; Nautalund með okkar græna pestó.
- Á spjóti; Satay kjúklingur, okkar BBQ sósa fylgir með.
- Á spjóti, Djúpsteiktar Rækur í tempuri hjúp, Graslaukssósa fylgir með.
- Rækjukokteill með melónu og grænmeti og Chilli-majó sósu í skál.
- Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu.
- Roast-beef á brauði með sveppakæfu og Bernaissósu.
- Parmaskinka á brauði með ólífuolíu og svörum pipar.
- Franskur smáhamborgari á snittubrauði, piparrótarsósu, rucola salati og sultuðum lauk.
- Ostabakki þrír ostar (Camenbert, Mexicoostur, Ljótur), vínber, jarðaber, kex, Rifsberjasulta.
- Ávaxtafat með melónum, jarðaberjum og ananas.
Verð á mann. 4.635 kr
Panta / Fyrirspurn
Vöruno 25121
Lesa meira
(70% af heilli máltíð), afgreitt á einnota fötum.
Veittur magn afsláttur sem reiknast af listaverði.
50 manns 5% | 70 manns =7% | 100 manns =10%
Pinnamatur miðdegisveisla 23
- Á Spjóti; Kjúklingur piri piri (milt) og Jógúrtsósa fylgir með.
- Á spjóti; Rækjur djúpsteikt, sæt chilisósa fylgir með.
- Tómat confit með basil og gullosti á brauði.
- Roost-beef með risotto á kartöflu með heimalöguðu grænu pestó.
- Kalkún á ristuðubrauði með eplamús.
- Smáborgarar með ost og hamborgarasósu og grænmeti.
- Smápizzur
- Ristuð Tortilla með rauðlauk, papriku, hráskinku og osti.
- Quesadilla kjúklingabaunir, nýrnabaunir, spínat og salsasósa Vegan.
- Ávaxtabakki (melónur, jarðaber og ananas.) Vegan.
Verð á mann. 4.305 kr
Panta / Fyrirspurn
Vöruno 25123
Fermingar kaffihlaðborð
- Marsipanterta; lág, árituð með fermingardegi og nafni. Hvítir botnar, ávextir, jarðaberja frómas.
- Súkkulaðiterta; smjörkrem.
- Konfegt – Marengsterta. ( Kókosbotn, rjómi,rúsinur, myntusúkkulaði)
- Kaffisnittur; sígildar, 6 tegundir, Roast-beef, hangikjöt, skinka, rækjur, egg & síld, reyktur lax.
- Flatkökur með hangikjöti og ítölsku salati í skál.
- Brauðréttur heitur með skinku og aspas.
Verð á mann. 3.514 kr
Panta / Fyrirspurn
Vöruno 55401
Lesa meira
- Marsipanterta; Hvítir botnar, ávextir, jarðaberja frómas.
- Súkkulaðiterta; smjörkrem.
- Konfegt marengsterta: Kókosbotn, rjómi, súkkulaði rúsínur, ferskjur og marengs, skreytt með myntusúkkulaði og ávöxtum.
- Kaffisnittur; sígildar, 6 tegundir, Roast-beef, hangikjöt, skinka, rækjur, egg & síld, reyktur lax.
- Flatkökur með hangikjöti og ítölsku salati í skál.
- Brauðréttur með Skinka, Aspas og ananas
Kökuhlaðborð kemur tilbúið á veisluborð : Kaffisnittur og flatkökur koma á einnota veislubökkum, tertur á pappaspjöldum og heitur brauðréttur í álboxi.
Veittur magn afsláttur sem reiknast af listaverði.
50 manns 5% | 70 manns =7% | 100 manns =10%
Súpa brauð og smáréttir
- Mexíkönsk kjúklingasúpa; mild, með sýrðum rjóma, rifnum osti og nachos.
- Brauðbakki; þrjár tegundir, súrdeigsbrauð, sólkjarnabrauð og Baguett brauð með heimalöguðu pestó og smjöri.
- Smáréttur; Ristuð kalkúnarbringa á snittubrauði og sultuðum lauk.
- Smáréttur; Rækjukokteill með Chilli kokteilsósu í skál
- Smáréttur; Rost-beef með villisvepparísottó og heimalöguðu grænu pestó.
- Smáréttur; Tortilla ristuð með rauðlauk, papriku, hráskinku og osti.
- Ávaxtabakki (melónur, jarðaber og ananas.) Vegan.
Verð á mann. 3.685 kr
Panta / Fyrirspurn
Vöruno 52496
Steikarborð þriggja rétta
- Lambalæri steikt og létt marinerað með ferskum kryddjurtum.
- Kalkúnabringa, hunangsgljáð og léttsteikt.
- Rost-beef nautalund afgreitt eldhúsköld á trébrétti
- Kartöflur með kryddjurtum, bakað rótargrænmeti, sveppa og Bernaise sósa.
- Salatfat með grænmeti og ávöxtum.
Verð á mann. 5.605 kr
Panta / Fyrirspurn
Vöruno 52139
Fermingartertur
Lesa meira
Veittur magn afsláttur sem reiknast af listaverði.
50 manns 5% | 70 manns =7% | 100 manns =10%
Ýmislegt fyrir fermingarveislur
- Með þessum veitingum er tilvalið er að bæta við fermingar veisluna Fermingartertu.
- Áritaðar með nafni og fermingardegi. bragðtegundir eru jarðaberja eða súkkulaði. Hægt að velja mismunandi liti á rósum. Ekki er hægt að ná öllum litum í marsipani. Sjá myndir af lituðum rósum.Tertunar eru í stærðum 25 manna. 21.900 kr | 30 manna.26.280 kr | 40.manna. 35.040 kr
- Maturinn kemur tilbúinn á veisluborðið á einnota fötum eða í þartilgerðum hitakössum. Hægt er fá bretti og hníf til að skera steikur.
- Til að halda verði niðri er ekki reiknað með að matreiðslumaður okkar skeri steikurnar, en ef fólk óskar eftir slíkri þjónustu þá þarf að greiða fyrir það aukalega, kr. 6.500 pr. klst.
Pinnabakki 1.
60 einingar á spjóti, 3 tegundi
Á Spjóti; Lambafille og grænt pestó. Kjúklingur Satay og BBQ sósa. Rækjur djúpsteiktar í tempuri hjúp og Graslaukssósa fylgir með. (ca 1,66 kg)
Verð. 21.433 kr
vno_25030
Pinnabakki 2.
60 einingar á spjóti, 2 tegundir
Á Spjóti; Kjúklingur Satay og Rækjur djúpsteiktar, hvítlauks-grænmetissós og sæt Chilisósa fylgir með. ( ca 1,8 kg)
Verð. 18.153 kr
Panta / Fyrirspurn
vno_25031
Pinnabakki 3.
60 einingar á spjóti, 1 tegundir
Á Spjóti; Kjúklingur piri piri (milt) og Jógúrtsósa fylgir með. (ca 2,1 kg )
Verð. 18.613 kr
Panta / Fyrirspurn
vno_25035
Matarmiklar súpur léttar veitingar
Matarmiklar súpur þrjár tegundir. Súpunar eru afgreiddar heitar.
Í hádegi má áætla 300-400 ml á mann.
Ungverks Gúllassúpasúpa, sýrður rjómi, þrjár tegundir af brauði, Baguette, súrdeigsbrauð, kornbrauð.
verð á ltr. 3.374 kr
Panta / Fyrirspurn
vno_41900
Mexíkönsk kjúklingasúpa, mild, með sýrðum rjóma, rifnum osti, nachos og brauði.
verð á ltr. 3.754 kr
Panta / Fyrirspurn
vno_41595
Reyktur Lax, eggjasneið og aspas, á brauði með piparrótar dressingu. (ca 30gr 1stk)
verð á ltr. 2.535 kr
Panta / Fyrirspurn
von_41950