Pinnaborð no 21. 10 réttir. U.Þ.b. 430gr 72% af máltíð.

4.980 kr.

Tíu rétta Pinnaborð (ca 430 gr sem er 72% af máltíð), afgreitt á einnota fötum. Miðdegisveisla 10 bitar á mann.

Kjötmeti

 • Á spjóti: Nautalund með okkar græna pestó
 • Á spjóti: Satay kjúklingur, okkar BBQ sósa fylgir með
 • Roast-beef á brauði með sveppakæfu og Bernaissósu
 • Parmaskinka á brauði með ólífuolíu og svörum pipar
 • Franskur smáhamborgari á snittubrauði, piparrótarsósu, rucola salati og sultuðum lauk

Grænmetis

 • Ostabakki þrír ostar (Camenbert, Mexicoostur, Ljótur), vínber, jarðaber, kex, Rifsberjasulta

Fiskmeti

 • Á spjóti: Djúpsteiktar Rækur í tempuri hjúp, graslaukssósa fylgir með
 • Rækjukokteill með melónu og grænmeti og Chilli-majó sósu í skál
 • Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu

Eftirréttur

 • Ávaxtafat með melónum, jarðaberjum og ananas

Veittur magn afsláttur sem reiknast af listaverði: 50 manns = 5% | 70 manns = 7% | 100 manns = 10%

Vörunúmer: 25121 Flokkar: , ,

Lýsing

Á spjóti;Nautalund & pestó, Satay kjúklingur & BBQ, Djúpsteiktar Rækur & Graslaukssósa, Rækjukokteill & Chilli sósa. Á brauði:Reyktur lax, Roast-beef & Bernaissósa, Parmaskinka, Franskur hamborgari.Ostabakki 3 ostar & ávextir sulta & kex.Ávaxtafat.

Næring

 • Kaloríur: 1026 kcal
 • Protein: 50 g
 • Fita: 61 g
 • Þar af mettuð fita: 13 g
 • Kolvetni: 67 g
 • Þar af sykur teg.: 24 g
 • Salt: 3 g

Ofnæmis- og óþolsvaldar

Hveiti, Glúten, Egg, Mjólkurafurðir, Soja vörur, Fiskur, Hnetur, Laukur, Hvítlaukur, Sellerí, Sesam, Sinnep