Samsett Pinnaborð
Við val á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða tíma dags móttakan er og hversu lengi hún á að standa. Yfirleitt hentar að bjóða upp á t.d fjóra – sjö rétta pinnaborð fyrir móttökur og tíu til fjórtán rétti standi boðið yfir matmálstíma.
Hægt er að breyta réttum í borðum en með því getur verð breyst þar sem tegundir eru misdýrar.
Algengast er að bjóða upp á létta drykki í móttökum og kemur þá margt til greina eins og léttvín, bjór, gos eða óáfengir drykkir.
Veitingar koma uppsett á einnota föt, tilbúinn á veisluborð.
Sendingar eru afgreiddar ekki seinna en kl 17:00 mán-laug, sunnudag samkomulag.
Pinnamatur no.1-3 Allt á spjóti
60 einingar á spjóti, á hverjum bakka.
Pinnabakki 1. 60 einingar á spjóti, 3 tegundir | Vörunúmer 25030
Á Spjóti; Lambafille og grænt pestó. Kjúklingur Satay og BBQ sósa. Rækjur djúpsteiktar í tempuri hjúp og Graslaukssósa fylgir með. (ca 1,66 kg)
Verð. 22.421 kr
Panta / Fyrirspurn
Pinnabakki 2. 60 einingar á spjóti, 2 tegundir | Vörunúmer 25031
Á Spjóti; Kjúklingur Satay og Rækjur djúpsteiktar, hvítlauks-grænmetissós og sæt Chilisósa fylgir með. ( ca 1,8 kg)
Verð. 19.722 kr
Panta / Fyrirspurn
Pinnabakki 3. 60 einingar á spjóti, 1 tegund | Vörunúmer 25035
Á Spjóti; Kjúklingur piri piri (milt) og Jógúrtsósa fylgir með. (ca 2,1 kg )
Verð. 20.405 kr
Panta / Fyrirspurn
Pinnabakki 4. 60 einingar á spjóti, 1 tegund | Vörunúmer 25036
Á spjóti; Kjúklingur Satay, með okkar BBQ sósu. ( ca 2,1 kg)
Verð. 23.446 kr
Panta / Fyrirspurn
Pinnabakki 5. 60 einingar á spjóti, 1 tegund | Vörunúmer 25037
Á Spjóti; Lambafille og grænt pestó. 30 st og Kjúklingur Satay og okkar BBQ sósu. ( ca 1,8 kg )
Verð. 26.790 kr
Panta / Fyrirspurn
Pinnabakki 6. 60 einingar á spjóti, 1 tegund | Vörunúmer 25038
Á Spjóti; Lambafille og grænt pestó. (ca 2,1 kg)
Verð. 27.148 kr
Panta / Fyrirspurn
Pinnamatur no.4
Rækjumús á brauði.
Roast-beef á kartöfluskífu með Risotto og sveppa Bouhmas.
Parmaskinka á brauði með piparrótarsósu.
Þriggja laga sælkerasamloka.
Pinnamatur no. 5
Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu.
Rækjukokteill með melónu og grænmeti og Chilli-majó sósu í skál.
Parmaskinka á brauði með piparrótarsósu.
Roast-beef á brauði með sveppakæfu og Bernaissósu.
Andarbringusneið á brauði með karmellusósu.
Pinnamatur no. 6
Roast-beef á kartöfluskífu með Risotto og sveppa Bouhmas.
Djúpsteiktir kjúklingabitar (bringa miðlungs stert) með sinneps jógúrtdressingu.
Lítill veislu Hamborgari.
Bacon vafðar kokteil pylsur með grillpiparsósu.
Ristuð tortillu kaka með grænmeti, hráskinku og osti.
Þriggja laga sælkerasamloka.
Pinnamatur no. 7
Á spjóti; lambafille, með okkar græna pestó.
Á spjóti; Kjúklingur piri piri (milt) og Jógúrtsósa fylgir með.
Á spjóti; Djúpsteiktar Rækjur í Tempuri hjúp, Graslaukssósa fylgir með.
Roast-beef á kartöfluskífu með Risotto og sveppa Bouhmas.
Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu.
Gullostur og tómat confit á brauði
Grísakjöt (Pull Pork) í BBQ sósu.
Pinnamatur no.10
Á spjóti; Nautalund með okkar græna pestó.
Á spjóti; Kjúklingur piri piri (milt) og Jógúrtsósa fylgir með.
Á spjóti; Djúpsteiktar Rækjur í Tempuri hjúp, Graslaukssósa fylgir með.
Rækjukokteill með melónu og grænmeti og Chilli-majó sósu í skál.
Reyktur lax með aspas á brauði með ítalskri dressingu.
Roast-beef á brauði með sveppakæfu og Bernaissósu.
Parmaskinka á brauði með ólífuolíu og svörtum pipar.
Franskur smáhamborgari á snittubrauði, piparrótarsósu, rucola salati og sultuðum lauk.
Gullostur og tómat confit á brauði.
Ávaxtafat með melónum, jarðaberjum og ananas.
Pinnamatur no. 11
Smáborgarar með ost og hamborgarasósu og grænmeti.
Smá Pizzur tvær tegundir.
Beikon vafðar kokteil pylsur með grillpiparsósu.
Frönsk súkkulaðibitakaka með jarðaberjum.
Pinnamatur no.12
Heitreyktur lax á Waldorfsalati.
Roast-beef á brauði með sveppakæfu og Bernaissósu.
Djúpsteiktir kjúklingabitar (bringa miðlungs stert) með sinneps jógúrtdressingu.
Ristuð tortillu kaka með grænmeti, hráskinku og osti.
Bökuð kartöflusneið með svepparisotto_Vegan
Panna Cotta með vanillu og jarðaberi í veisluskál.
Verð á mann. 5.616 kr
Panta / Fyrirspurn
vöruno 25111
Pinnamatur no. 14
Austurlenskar kjúklingarúllur með andarsósu.
Gullostur og Tómat confit á brauði Grænmetis.
Ristuð tortillu kaka með grænmeti, hráskinku og osti.
Ávaxtabakki ca 2,5 kg (melónur, jarðaber og ananas.) Vegan.