Skip to main content

Matseðill fyrir fyrirtæki

.

Ýta hér til að stofna Mataráskrift fyrirtækja // Click here to start a company meal subscription

Skráning fyrir áskrift hádegismatar

Skráning fyrir áskrift hádegismatar

Kerfið bíður ekki uppá mörg email tengt við pöntunina, gott ef væri t.d info@veislulist.is sem margir lesa eða eitthvað slíkt.)
Ekki Íslenskir stafir. (getur breytt síðar).
Captcha

Verð frá 16.09.2025. Endurskoðað í deseber 2025 | Vísitala Nv ágúst 2025: 657,6 stig. Var 01.02.2025 641,3 stig Hagstoan . // Prices from 15.09.2025. Revised in December 2025 | Index Nv agust 2025: 657,6 points. Was 01.02.2025 641,3 points Hagstoan.

Fjöldi mata food quantity Afsl % af mat  Discount % of food Listaverð á hádegismat   Price of food Verð á sendingu  Shipping price Afsl %  sendingu  Off %  shipping Matur sóttur í einnota bokkum   Food picked up Matur sendur í matarbökkum  Food delivered Matur í mötuneyti réttur no 1         Food in the cafeteria dish no 1
03-05 0% 2.205 kr 182 kr 0% 2.205 kr 2.387 kr
06-10 2% 2.161 kr 108 kr 5% 2.161 kr 2.268 kr
11-15 5% 2.095 kr 108 kr 5% 2.095 kr 2.202 kr
16-20 6% 2.073 kr 105 kr 7% 2.073 kr 2.178 kr
21-30 7% 2.051 kr 79 kr 30% 2.051 kr 2.130 kr 2.730 kr
31-40 10% 1.985 kr 74 kr 35% 1.985 kr 2.058 kr 2.658 kr
41-50 13% 1.918 kr 68 kr 40% 1.918 kr 1.986 kr 2.586 kr
51-60 15% 1.874 kr 57 kr 50% 1.874 kr 1.931 kr 2.531 kr
Reikningar. Hálfsmánaðar 1-15 og 16-31, eindagi er 15 dögum síðar
Accounts. Semi-months 1-15 and 16-31, single day is 15 days later
Öll verð með vsk.
All prices include VAT.

#



Listaverð

2.205 kr.

Afslattur af mat

0% 3% 5% 6% 7% 10% 13% 15%

Matur sótt

2.205 kr. 2.161 kr. 2.095 kr. 2.073 kr. 2.051 kr. 1.985 kr. 1.918 kr. 1.874 kr.

Sending á mat

182 kr. 108 kr. 108 kr. 105 kr. 79 kr. 74 kr. 68 kr. 57 kr.

Afslattur af sendingu

0% 0% 5% 7% 30% 35% 40% 50%

Matur sendur

2.387 kr. 2.268 kr. 2.202 kr. 2.178 kr. 2.130 kr. 2.058 kr. 1.986 kr. 1.931 kr.

Upplýsingar : Varðandi Pantanir. Reikningshald. Umgengisreglur. // Information: Regarding orders. Accounting. Rules of conduct.

Pantanir  //Orders

  • Panta þarf hádegismat fyrir kl 09:30 á morgnana fyrir rétti  No 01-09
    Eftir kl 09:30 bara réttur No 01 í boði til kl 09:50.
  • Lunch must be ordered before 09:30 in the morning for meals No 01-09
    After 09:30 only meal No 01 available until 09:50
  • Pantað er í síma 5551810 eða netpöntun í síma og borðvél , þarf að láta stofna aðgang fyrir netpöntun í gegnum okkur sendið á info@veislulist.is og tilgreinið notendarnafn og pass sem þið viljið hafa. En þá er einnig hægt að panta fyrir vikuna
    Pantanir á mat um helgar og helgidögum þarf að panta fyrir kl 13:00 á föstudegi eða seinasta virka degi fyrir frídag.
    Réttir 01 og  02 í boði á þessum dögum.
  • Order by phone 5551810 or online order by phone and table machine, you need to have access created for online ordering through us, send to info@veislulist.is and specify the username and pass you want. But then you can also order for the week. Orders for food on weekends and public holidays must be ordered by 13:00 on Friday or the last working day before holiday.
    Meals No 01 and 02 only available during these days.

Viljiði þið fá matseðil í email. //  Would you like to receive a menu by email

  • þá er matseðill sendur á miðvikudegi um kl 14:00 fyrir næstu viku þá þarf að senda inn e-mail sem á að senda á.
    Would you like to receive a menu by email? Then the menu is sent on Wednesday around 14:00 for the next week, then you have to send us the email for the menu to be sent to.

 Reikningar greiðslur.  // Accounts Payable.

  • Reikningar eru gerðir  15 og 30 hvers mánaðar og með eindaga 15 dögum síðar stofnast þá krafa í banka.
  • Invoices are made on the 15th and 30th of each month, and with a due date 15 days later, the claim is established in the bank.
  •  Lágmark sending á mat eru 3 matar //  Minimum delivery of food is 3 meals

PDF menu: Vika 49, Vika 50     

Vika 49 (1 - 7. desember, 2025)Sækja PDF

Vika 49 (1 - 7. desember, 2025)Sækja PDF

Föstudagur
1 Sinnepsgljáð grísasteik. St.kartöflur með tímian, rjómalöguð sósa bætt með púrtvíni, sumarblöndu og rauðbeðum. | Sveppasúpa. | Súkkulaðimús.
Mustard-glazed pork steak. Fr.Potatoes-time, creamy sauce-port wine, summer blend & beetroot. | Mushroom soup. | Chocolate mousse.
Næring og ofnæmisvaldar
2 St. karfi með rjómasósa með fennel keim, st kartöflum, hvítkáls-eplasalati. | Súpa Agnes Sorel (Sherry). | Kleinuhringur lítill.
Fried. redfish with cream sauce with a hint of fennel, potatoes, cabbage-apple salad. | Soup Agnes Sorel (Sherry). | A small donut.
Næring og ofnæmisvaldar
3 Fiskur(þorskur) & franskar með Tartarsósu hvít, grænum baunum, sítrónubát og hrásalati
Fish & chips (Cod) with sauce Tartar (white), green beans, lemon and Coleslaw
Næring og ofnæmisvaldar
4 St. Kjúklinganaggar með maiskorni, Frönskum kartöflum, koktelsósu & ávöxt.
Chicken nuggets with corn, French fries, cocktail sauce & fruit.
Næring og ofnæmisvaldar
5 Lasagna með hvítlauksbrauði, tómatsósu og hrásalati. | Ávaxtarbakki Banani og appelsínubátur.
Lasagna with minced meat, garlic bread, Ketchup and Coleslaw | Fruits, Banana & orange.
Næring og ofnæmisvaldar
6 Marineraðar Grísasneiðar(kambur), smjörgljáð maís, bakað blómkál með hvítlaukspipar, Kryddsmjör og hrásalat | Súpa dagsins.
Marinated Pork Chops, Butter Glazed Corn, Baked Cauliflower with Garlic Peppers, Spiced Butter and Lettuce | Soup of the Day.
Næring og ofnæmisvaldar
7 Pizza með Skinku ananas rjómaosti og osti. // Pizza with ham, pineapple, cream cheese & cheese.
Pizza with ham, pineapple, cream cheese & cheese.
Næring og ofnæmisvaldar
8 Tortilla með Rjómaost, Skinku, Papriku, lauk, osti, Kotasæla, Pinto & kjúklingabaunir hrísgrjón, Nachos, Salsasósa.
Tortilla with cream cheese, ham, peppers, onions, cheese, cottage cheese, pinto & chickpeas rice, nachos, salsa sauce.
Næring og ofnæmisvaldar
9 Tortilla, með Violife m/kjúkling, Papriku, Rauðum laukur, Pinto & kjúklingabauna hrísgrjónablanda, Nachos flögur og Salsasósa.
Tortilla, with Violife w/chicken, peppers, red onion, pinto & chickpea rice mix, nachos flakes and salsa sauce.
Næring og ofnæmisvaldar
Laugadagur
1 Saltfiskur (Þorskur) með soðnum kartöflum, gulrótum, rúgbrauði og smjöri. | Grjónagrautur, kanilsykur.
Salted Cod with boiled potatoes, carrots, rye bread & butter | Pudding rice with cinnamon
Næring og ofnæmisvaldar
2 Kjúklingapottréttur með grænmeti (sveppir, papríka, græn-baunir, gulrætur, maiskorn), hrisgrjónum, smábrauð, smjör og ávaxtabakki.
Chicken stew with vegetables (mushrooms, peppers, green beans, carrots, corn grains), rice, small bread, butter and a fruit tray.
Næring og ofnæmisvaldar
Sunnudagur
1 Roast-Beef (Naut). Parísarkartöflur, Blómkál, Bernais-sósu | Aspassúpa.
Roast-Beef (Beef). Parisian potatoes, Cauliflower, Bernais sauce | Asparagus soup.
Næring og ofnæmisvaldar
2 Hamborgari með osti og súrum gúrkum, Iceberg, tómat og lauk, báta franskar og koktelsósa.
Hamburger with cheese and pickles, Iceberg, tomato and onion, boat fries and Icelandic cocktail sauce.
Næring og ofnæmisvaldar

Vika 50 (8 - 14. desember, 2025)Sækja PDF

Vika 50 (8 - 14. desember, 2025)Sækja PDF

Mánudagur
1 Lasagna, hvítlauksbrauð og hrásalat | Ávöxtur árstíðar.
Lasagna & garlic bread and Coleslaw | Fruit of the season.
Næring og ofnæmisvaldar
2 Íslensk Kjötsúpa með (Lambakjöti, kartöflum og rófum) brauði og appelsínubát.
Icelandic meat soup (lamb, swede, potatoes, vegetables), bun & orange
Næring og ofnæmisvaldar
3 Djúpsteikt Þorskur með kokteilsósu, hrísgrjónum, kartöflum og hrásalati.
Deep fried cod with Icelandic sauce, rice, potatoes and coleslaw.
Næring og ofnæmisvaldar
4 Hamborgari með osti og súrum gúrkum, Iceberg, tómat og lauk, báta franskar og koktelsósa.
Hamburger with cheese and pickles, Iceberg, tomato and onion, boat fries and Icelandic cocktail sauce.
Næring og ofnæmisvaldar
5 Spaghetti Carbonara með bacon, blaðlauk, rjómasósu og hvítlauksbrauði. Ávaxtabakki Melóna og appelsínubátur.
Spaghetti Carbonara with bacon, leek, creamy pasta sauce and garlic bread | Fruits, melon & orange
Næring og ofnæmisvaldar
6 Pólskar Pylsur með Bacon og lauk, Eggjaköku, Buffaló Blómkál, Chilly majósósu. KETO
Polish sausages with bacon & onion, scrambled eggs, Buffalo cauliflower and chilly mayonese sauce. KETO
Næring og ofnæmisvaldar
7 Pizza með Pepperoni Bacon, ostatvennu & oregano. // Pizza with Pepperoni, Bacon, double cheese & Oregano.
Pizza with Pepperoni, Bacon, double cheese & Oregano.
Næring og ofnæmisvaldar
8 Kjúklingaleggir. Klettasalat, gulrætur, maiskorn. Egg, blómkál, parísarkartöflur. Hvítlaukssósa.
Chicken legs. Rocket lettuce, carrots, corn grains. Eggs, cauliflower, Parisian potatoes. Garlic sauce.
Næring og ofnæmisvaldar
9 Vegan snitsel. Klettasalat, gulrætur, maiskorn. Blómkál, Parísarkartöflur. hvítlaukssósa.
Vegan snitsel. Rocket lettuce, carrots, corn grains. Cauliflower, Parisian potatoes. garlic sauce.
Næring og ofnæmisvaldar
Þriðjudagur
1 Djúpsteikt ýsuflök með bleikri tartarsósu, hrisgrjónum, gufus.kartöflum, gúrkum,tómat og sítrónu. | Vanillubúðingur með jarðarberjagraut.
Deep fried haddock with sauce Tartar (pink), rice, potatoes with tomato, cucumber & lemon | Vanilla pudding with strawberry cream
Næring og ofnæmisvaldar
2 Tagliatelle, kjúklingur, bacon, grænmeti í rjómasósu, hvítlauksbrauð. | Chia-bláberjagrautur.
Tagliatelle with chicken & bacon, vegetables, creamy sauce, garlic bread. | Chia bluberry-coconut smoothie.
Næring og ofnæmisvaldar
3 Djúpsteikt Þorskur með kokteilsósu, hrísgrjónum, kartöflum og hrásalati.
Deep fried cod with Icelandic sauce, rice, potatoes and coleslaw.
Næring og ofnæmisvaldar
4 Hamborgari með osti og súrum gúrkum, Iceberg, tómat og lauk, báta franskar og koktelsósa.
Hamburger with cheese and pickles, Iceberg, tomato and onion, boat fries and Icelandic cocktail sauce.
Næring og ofnæmisvaldar
5 Spaghetti Carbonara með bacon, blaðlauk, rjómasósu og hvítlauksbrauði. Ávaxtabakki Melóna og appelsínubátur.
Spaghetti Carbonara with bacon, leek, creamy pasta sauce and garlic bread | Fruits, melon & orange
Næring og ofnæmisvaldar
6 Pólskar Pylsur með Bacon og lauk, Eggjaköku, Buffaló Blómkál, Chilly majósósu. KETO
Polish sausages with bacon & onion, scrambled eggs, Buffalo cauliflower and chilly mayonese sauce. KETO
Næring og ofnæmisvaldar
7 Pizza með Pepperoni Bacon, ostatvennu & oregano. // Pizza with Pepperoni, Bacon, double cheese & Oregano.
Pizza with Pepperoni, Bacon, double cheese & Oregano.
Næring og ofnæmisvaldar
8 Tortillakaka,(skinka,paprika,chilli,rauðlauk), Hrísgrjón-(gulrætur, sellerý, blaðlaukur), Salsa-salat, rjómalöguð Salsasósa, Melónubiti.
Tortilla cake, (ham, peppers, chilli, red onion), rice-(carrots, celery, leeks), salsa-salad, creamy salsa sauce, melon pieces.
Næring og ofnæmisvaldar
9 Tortillakaka,(oumph,paprika,chilli,rauðlauk), Hrísgrjón-(gulrætur, sellerý, blaðlaukur), Salsa-salat, Salsasósa, Melónubiti.
Tortilla cake, (oumph, paprika, chilli, red onion), Rice-(carrots, celery, leeks), Salsa-salad, Salsa sauce, Melon pieces.
Næring og ofnæmisvaldar
Miðvikudagur
1 Kjúklingasnitsel. Smjör-gljáðar kartöflur, Gr-baunir, rjómasósu bætt með dijon og hrásalati. | Sellerísúpa með Cheddarosti, kóriander.
Chicken schnitzel with green beans, glazed potatoes, Dijon-mushroom sauce and cabbage salad | Cellery soup with cheedar & coriander
Næring og ofnæmisvaldar
2 Danskt brauð með lifrakæfu, purusteik, bacon, tómat, Pickles, ½ soðið egg og rauðbeðum. | Sellerísúpa með Cheddarosti og kóriander.
Danish bread with pork, lamb paté, bacon, ½ egg, tomatoes, pickles and Beetroots | Cellery soup with cheedar & coriander
Næring og ofnæmisvaldar
3 Djúpsteikt Þorskur með kokteilsósu, hrísgrjónum, kartöflum og hrásalati.
Deep fried cod with Icelandic sauce, rice, potatoes and coleslaw.
Næring og ofnæmisvaldar
4 Hamborgari með osti og súrum gúrkum, Iceberg, tómat og lauk, báta franskar og koktelsósa.
Hamburger with cheese and pickles, Iceberg, tomato and onion, boat fries and Icelandic cocktail sauce.
Næring og ofnæmisvaldar
5 Spaghetti Carbonara með bacon, blaðlauk, rjómasósu og hvítlauksbrauði. Ávaxtabakki Melóna og appelsínubátur.
Spaghetti Carbonara with bacon, leek, creamy pasta sauce and garlic bread | Fruits, melon & orange
Næring og ofnæmisvaldar
6 Pólskar Pylsur með Bacon og lauk, Eggjaköku, Buffaló Blómkál, Chilly majósósu. KETO
Polish sausages with bacon & onion, scrambled eggs, Buffalo cauliflower and chilly mayonese sauce. KETO
Næring og ofnæmisvaldar
7 Pizza með Pepperoni Bacon, ostatvennu & oregano. // Pizza with Pepperoni, Bacon, double cheese & Oregano.
Pizza with Pepperoni, Bacon, double cheese & Oregano.
Næring og ofnæmisvaldar
8 St-Lax á salsasósu, Dalasalat, spergilkál, grænt Pestó, melóna. Blómkáls mauksúpa með rjómaosti & Parmisan. KETO.
Baked salmon with salsa, Salad, Broccoli, Green Pesto, Melon, Cauliflower soup with cream cheese & Parmisan. KETO.
Næring og ofnæmisvaldar
9 St-Tófu. á salsasósu, Dalasalat, spergilkál,melóna. Blómkáls mauksúpa.
baked -Tofu. on salsa sauce, Dala salad, broccoli, melon. Cauliflower puree soup.
Næring og ofnæmisvaldar
Fimmtudagur
1 Plokkfiskur með kartöfluteningum með karry keim, rúgbrauðsneið og smjöri, ávöxtur árstíðarins | Grjónagrautur og kanilsykur.
Fish stew with diced potatoes & taste of curry, rye bread & butter and fruit of the season | Pudding rice with cinnamon
Næring og ofnæmisvaldar
2 Kjúklingaborgari m/osti, grænmetissósu, bbq sósu, báta kartöflum, og kokteilsósu.
Chicken hamburger with cheese, Bbq sauce, garlic sauce, fried potato wedges and Icelandic sauce.
Næring og ofnæmisvaldar
3 Djúpsteikt Þorskur með kokteilsósu, hrísgrjónum, kartöflum og hrásalati.
Deep fried cod with Icelandic sauce, rice, potatoes and coleslaw.
Næring og ofnæmisvaldar
4 Hamborgari með osti og súrum gúrkum, Iceberg, tómat og lauk, báta franskar og koktelsósa.
Hamburger with cheese and pickles, Iceberg, tomato and onion, boat fries and Icelandic cocktail sauce.
Næring og ofnæmisvaldar
5 Spaghetti Carbonara með bacon, blaðlauk, rjómasósu og hvítlauksbrauði. Ávaxtabakki Melóna og appelsínubátur.
Spaghetti Carbonara with bacon, leek, creamy pasta sauce and garlic bread | Fruits, melon & orange
Næring og ofnæmisvaldar
6 Pólskar Pylsur með Bacon og lauk, Eggjaköku, Buffaló Blómkál, Chilly majósósu. KETO
Polish sausages with bacon & onion, scrambled eggs, Buffalo cauliflower and chilly mayonese sauce. KETO
Næring og ofnæmisvaldar
7 Pizza með Pepperoni Bacon, ostatvennu & oregano. // Pizza with Pepperoni, Bacon, double cheese & Oregano.
Pizza with Pepperoni, Bacon, double cheese & Oregano.
Næring og ofnæmisvaldar
8 Kjúklingalæri Tandoori, bakaðr gulrætu, sumarsalat, Tómatar, Egg, Melóna, hvítlaukssósa, Naan brauð.
Chicken Thighs Tandoori, Baked Carrot, Summer Salad, Tomatoes, Egg, Melon, Garlic Sauce, Naan Bread.
Næring og ofnæmisvaldar
9 Steikt Oump! með Tandoori, bakaðr gulrætu, sumarsalat, Melóna, hvítlaukssósa, Naan brauð.
Fried Oump! with tandoori, baked carrot, summer salad, melon, garlic sauce, naan bread.
Næring og ofnæmisvaldar
Föstudagur
1 Hamborgahryggur, villisveppasósa, st.kartöflur (salt-pipar), Romanesko grænmeti. | Ítölsk lauksúpa | Donuts -Súkkulaði.
Smoked rack of pork, wild mushroom sauce, potatoes (salt-pepper), Romanesko vegetables. | Italian onion soup | Donuts -Chocolate.
Næring og ofnæmisvaldar
2 Ofnbakaður Þorskhnakki með hvítlauk-ristuðu hvíkáli, gláðar Dill kartöflur, velouté-sósu með fennel, ferskt salat | Ítölsk lauksúpa. | Donuts-Súkkulaði.
Baked cod fillet with garlic, grilled cabbage, glazed Dill potatoes, Velouté sauce with fennel, fresh salad | Italian onion soup| Donut.
Næring og ofnæmisvaldar
3 Djúpsteikt Þorskur með kokteilsósu, hrísgrjónum, kartöflum og hrásalati.
Deep fried cod with Icelandic sauce, rice, potatoes and coleslaw.
Næring og ofnæmisvaldar
4 Hamborgari með osti og súrum gúrkum, Iceberg, tómat og lauk, báta franskar og koktelsósa.
Hamburger with cheese and pickles, Iceberg, tomato and onion, boat fries and Icelandic cocktail sauce.
Næring og ofnæmisvaldar
5 Spaghetti Carbonara með bacon, blaðlauk, rjómasósu og hvítlauksbrauði. Ávaxtabakki Melóna og appelsínubátur.
Spaghetti Carbonara with bacon, leek, creamy pasta sauce and garlic bread | Fruits, melon & orange
Næring og ofnæmisvaldar
6 Pólskar Pylsur með Bacon og lauk, Eggjaköku, Buffaló Blómkál, Chilly majósósu. KETO
Polish sausages with bacon & onion, scrambled eggs, Buffalo cauliflower and chilly mayonese sauce. KETO
Næring og ofnæmisvaldar
7 Pizza með Pepperoni Bacon, ostatvennu & oregano. // Pizza with Pepperoni, Bacon, double cheese & Oregano.
Pizza with Pepperoni, Bacon, double cheese & Oregano.
Næring og ofnæmisvaldar
8 Kebab (kalkún) í panínibrauði, spínatblöð, gúrka, tómatur, rauðlaukur, Kebab sósu), Sætkartöflufranskar, Kebab sósa.
Kebab (lTurkey) in panini bread, spinach leaves, cucumber, tomato, red onion, Kebab sauce), Sweet potato chips, Kebab sauce.
Næring og ofnæmisvaldar
9 Kebab (Oumph) í Panini brauði spínatblöð, gúrka, tómatur, kjúklingabauni, rauðlaukur, Kebab sósu), hrísgrjón, Kebab sósa.
Kebab (Oumph) in panini bread spinach leaves, cucumber, tomato, chickpea, red onion, Kebab sauce), rice, Kebab sauce.
Næring og ofnæmisvaldar
Laugadagur
1 Gratineruð Þorskur í rjómakarrísósu með Dill smjörgláðum kartöflum, hrisgrjónum og fersku salati. | Sellerísúpa bætt með rjóma.
Gratinated Cod in curry sauce, Dill glazed potatoes, rice, fresh salad. | Creamy made celery soup
Næring og ofnæmisvaldar
2 Grillaður kjúklingur (leggir) , Báta-(franskar) kartöflur, kokteilsósa, og hrásalat.
Baked chicken (drumstick), fried potato wedges, cabbage salad and Icelandic sauce .
Næring og ofnæmisvaldar
Sunnudagur
1 St kalkúnarsnitsel, steiktar kartöflur (Pipar-steinselju), Rusticana Blanda, piparsósa með púrtvíni, Hrásalat | Berja & hafra smoothie.
Fr Turkey snitsel, Fried potatoes (Pepper-parsley), Rusticana Mix, pepper sauce with port, Coleslaw | Berry & oat smoothie.
Næring og ofnæmisvaldar
2 Spaghetti Carbonara með bacon, blaðlauk, rjómasósu og hvítlauksbrauði. Ávaxtabakki Melóna og appelsínubátur.
Spaghetti Carbonara with bacon, leek, creamy pasta sauce and garlic bread | Fruits, melon & orange
Næring og ofnæmisvaldar