Jólahlaðborð
Þegar að líða fer að jólum þá er gott að panta tímalega jólahlaðborðin hvort sem veislan er í heimahúsi eða í veislusal.
Pantanir fyrir veislur þurfa að berast tímalega.
Pinnamatur
-
Jólapinnar. Ellefu réttir uþb 400g.
5.449 kr.
Jólaveisla
-
Jól no 1. Kalkúnabringa með appelsínukeim, Purusteik, Nautalund (Roast-beef). Og meðlæti.
8.609 kr. -
Jól no 2. Graflax. Jólapate. Kalkúnabringa. Purusteik. Nautalund (Roast-beef). Og meðlæti.
9.533 kr. -
Jól no 5. Graflax, Síldarréttir, St. lambavöðvar, Purusteik, Hangikjöt, ásamt meðlæti.
9.057 kr. -
Jól no 6. Fiskréttir, Graflax, Jólapate. Kalkúnarbringa og Purusteik ásamt meðlæti. og Ris-Allemand.
9.563 kr.
Jólahangikjöt
-
Norðlenskt Hangikjöt og meðlæti, heimalagað rauðkál og laufabrauð.
6.234 kr. -
Norðlenskt Hangikjöt og meðlæti, heimalagað rauðkál og laufabrauð. Ris-Allemande.
7.619 kr.
Jólasmáréttir
-
Rækjukokteill með Chilli kokteilsósu í skál (ca 70gr 1st)
723 kr. -
Ris-Allemand með kirsuberjasósu og rjóma 80ml.
766 kr. -
Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppa Bouhmas.
600 kr. -
Parmisanskinka með aspas, melónu, parmisan osti og piparkornum.
506 kr. -
Jól-Jólasmáréttir
4.522 kr. -
Graflax með hunangsbættri dillsósu. Á ristuðum brauðþynnu.
577 kr.
Jólapakki
-
Jól-Jólabakki fyrir 2 (kalkún) ca 1,3 kg
10.373 kr. -
Jólapakki fyrir 2 (Hamborhryggur) ca 1,385 kg
9.865 kr.
Ýmislegt fyrir jólaboðið
-
Sjávarréttarbakki 10m 1,9 kg
13.634 kr. -
Kalt Norðlenkst Hangikjöt & meðlæti.
21.310 kr. -
Jólapate bakki
8.761 kr. -
Graflaxbakki 10m
10.440 kr. -
Dese-Jól_Súkkulaðmús_Ris-Alle tvenna
1.613 kr. -
Forr-Síldarbakki Jólasíld
798 kr.