PANTANIR heimaþjónusta.
Mánaðar matseðill fyrir heimaþjónustu Kópavogs, Hafnarfjarðar og Garðabæjar.
febrúar |
||
---|---|---|
1 | (Mánudagur) | St. kjötfarsbollur með sumarblöndu, lauksteiktum kartöflum, brúnni sósu, og sultu. | Gulróta-engifer súpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
2 | (Þriðjudagur) | Ofnbakaður Þorskur með humarsósu, soðnum kartöflum og brokkólí | Eplagrautur og rjómabland (kaffi rjómi). (Næring og ofnæmisvaldar) |
3 | (Miðvikudagur) | Ungverskt lamba gúllas í rjómasósu með grænmeti, sætri kartöflumús og smábrauði. | Grænmetissúpa bætt með rjóma. (Næring og ofnæmisvaldar) |
4 | (Fimmtudagur) | Soðin ýsuflök með soðnum kartöflum, gulrótum, rúgbrauði og smjöri. | Grjónagrautur og kanilsykur. (Næring og ofnæmisvaldar) |
5 | (Föstudagur) | Sinnepsgljáð grísasteik með timian krydduðum kartöflum, rjómalöguð sósa bætt með púrtvíni, sumarblöndu. | Sveppasúpa bætt með rjóma. | Súkkulaðimús. (Næring og ofnæmisvaldar) |
6 | (Laugardagur) | Gratineruð Þorskflök í rjómakarrísósu með Dill smjörgláðum kartöflum og hrisgrjónum. | Sellerísúpa bætt með rjóma. (Næring og ofnæmisvaldar) |
7 | (Sunnudagur) | St. Lambalæri með lambasósu, brocoliblöndu, st. Kartöflum, rauðkáli, rabbabarasultu. | Sjávaréttarsúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
8 | (Mánudagur) | Hakkað kjöt og spagetti Bolognese með smábrauð og smurosti. | Mexikósk papríku súpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
9 | (Þriðjudagur) | Langa og hvítlaukslegnar kartöflur gratínerað með osti, rjómasósa með fennel keim. | Karry-kókos súpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
10 | (Miðvikudagur) | Hakkað buff með kartöflumús, bl sumarblöndu, kryddjurtarsósu, smábrauð og smurosti. | Minestronesúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
11 | (Fimmtudagur) | Djúpsteikt ýsuflök með bleikri tartarsósu, hrisgrjónum, gufus.kartöflum og sítrónubát. | Vanillubúðingur með jarðarberjagraut. (Næring og ofnæmisvaldar) |
12 | (Föstudagur) | Steikt Kalkúnabringa með Mildri Piparsósu, léttsoðið brokoli, st kartöflum með kryddjurtum. | Súpa Agnes Sorel bætt með brandý. | Kleinuhringur lítill. (Næring og ofnæmisvaldar) |
13 | (Laugardagur) | Djúpsteikt ýsa, hrísgrjón og súrsæt sósa, Rófu og rúsínusalat | Grísk Kartöflumauksúpa og smábrauð. (Næring og ofnæmisvaldar) |
14 | (Sunnudagur) | Steikt lambalæri með bernaissósu, djúpsteiktar báta kartöflur og sumarblanda. | Aspassúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
15 | (Mánudagur) | St.kjötfarsbollur með grænum baunum, kartöflumús, brúnni sósu. | Ávaxtagrautur heitur, (kaffi rjómi). (Næring og ofnæmisvaldar) |
16 | (Þriðjudagur) | Saltkjöt með soðnum kartöflum, rófustöppu og jafningi. Melónubitar | Baunasúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
17 | (Miðvikudagur) | Kjúklingasnitsel (lærakjöt) með smjör-gljáðum kartöflum, grænum baunum, rjómasósu bætt með dijon. | Sellerísúpa með Cheddarosti og kóriander. (Næring og ofnæmisvaldar) |
18 | (Fimmtudagur) | St. Þorskbitar í raspi með rjómakarrysósu, hrisgrjónum, kartöflum og melónubitum. | Sætkartöflumauksúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
19 | (Föstudagur) | 0 (Næring og ofnæmisvaldar) |
20 | (Laugardagur) | St. Fiskur (Þorskur) með brúnni lauksósu, soðnum kartöflum, blómkáli. | Bláberjagrautur með tvíbökum. (Næring og ofnæmisvaldar) |
21 | (Sunnudagur) | Grísasnitsel með rjómasósu, steiktum kartöflum, ananas og Sumarblöndu. | Rjómalöguð prinsessusúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
22 | (Mánudagur) | Íslensk Kjötsúpa með (Lambakjöti, kartöflum og rófum) brauði og smjöri (Næring og ofnæmisvaldar) |
23 | (Þriðjudagur) | Fiskibuff með brúnni sósu, ristuðum lauk, gulrótum,soðnum kartöflum. | Kakósúpa með tvíbökum. (Næring og ofnæmisvaldar) |
24 | (Miðvikudagur) | Stroganoff í rjómasósu með grænmeti, kartöflumús, kryddhrísgrjónum og smábrauði. | Mexikósk papríku súpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
25 | (Fimmtudagur) | Plokkfiskur með kartöfluteningum með karry keim, rúgbrauðsneið og smjöri. | Grjónagrautur og kanilsykur. (Næring og ofnæmisvaldar) |
26 | (Föstudagur) | Steikt lambalæri kryddað með Toskana blöndu, steiktar kartöflur með pipar og steinselju, brokkóliblanda, sveppa-púrtvínssósa. | Aspassúpa bætt með rjóma. | Karamellumús. (Næring og ofnæmisvaldar) |
27 | (Laugardagur) | Ofnsteikt Langa í hvítlauks og pipar marineringu, st kartöflum (pipar og salt), rótargrænmeti, jógúrt grænmetissósu. | Grísk Kartöflusúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
28 | (Sunnudagur) | St kalkúnarsnitsel með steiktum kartöflum, blómkáli, púrtvínssósu og Eplasalati. (Næring og ofnæmisvaldar) |
mars |
||
---|---|---|
1 | (Mánudagur) | Soðið og saltað folaldakjöt með kartöflum rófum og jafningi. | Tær Grænmetissúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
2 | (Þriðjudagur) | St. Fiskur (Þorskur) með brúnni lauksósu, soðnum kartöflum, blómkáli. | Bláberjagrautur með tvíbökum. (Næring og ofnæmisvaldar) |
3 | (Miðvikudagur) | Mexíkóskur gratíneraður kjúklingur með Nachos og salsasósu, hrísgrjón og Baquette brauð. | Grænmetissúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
4 | (Fimmtudagur) | Ofnbakaður Þorskur með humarsósu, soðnum kartöflum og brokkólí | Eplagrautur og rjómabland (kaffi rjómi). (Næring og ofnæmisvaldar) |
5 | (Föstudagur) | Grísabógsteik með kryddsósu, sykurbrúnuðum kartöflum, broccoli blöndu. | Aspassúpa bætt með rjóma. | Skyrterta. (Næring og ofnæmisvaldar) |
6 | (Laugardagur) | St. þorskur í raspi með steiktum lauk, soðnum kartöflum, blómkáli og remólaðisósu. | Heitur Sveskjugrautur. (Næring og ofnæmisvaldar) |
7 | (Sunnudagur) | St. Kjúklingabringa með steiktum kartöflum, maiskorni og sveppasósu.| Súpa Agnes Sorel bætt með rjóma og brandý. (Næring og ofnæmisvaldar) |
8 | (Mánudagur) | Soðinn lambsbógur með hrísgrjónum, soðnum kartöflum og karrýsósu. | Blaðlaukssúpa bætt með rjóma. (Næring og ofnæmisvaldar) |
9 | (Þriðjudagur) | St. þorskur Munier með bacon og blaðlauk, soðnar kartöflur og gulrætur, smjör. | Drottningagrautur með kaffirjóma. (Næring og ofnæmisvaldar) |
10 | (Miðvikudagur) | Grísabuff með steiktum lauk og sveppum, grænar baunir, sveppasósu, st.kartöflum. | Tómatsúpa er vegan. (Næring og ofnæmisvaldar) |
11 | (Fimmtudagur) | Gufusoðin Ýsa með Hollandissósu, smjörgljáðar kartöflur með dilli, hrisgrjónum og grænmeti. | Gulróta og engifer súpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
12 | (Föstudagur) | St. Kalkúnabringa, appelsínusósa, mais með hvítlauks-smjöri, St. kartöflur með miðjarðarhafskryddi. | Blómkálssúpa með rjómaosti. | Panna Cotta með jarðaberjasósu. (Næring og ofnæmisvaldar) |
13 | (Laugardagur) | Saltfiskur með soðnum kartöflum, gulrótum, rúgbrauði og smjöri. | Grjónagrautur, kanilsykur. (Næring og ofnæmisvaldar) |
14 | (Sunnudagur) | St. lambalæri með sveppasósu og grænum pipar, st-kartöflum og grænmetisblöndu. | Rauðrófusúpa með kryddjurtum. (Næring og ofnæmisvaldar) |
15 | (Mánudagur) | Hakkað kjöt og spagetti Bolognese með smábrauð og smurosti. | Mexikósk papríku súpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
16 | (Þriðjudagur) | Léttsöltuð þorskstykki með broccoli. sætri kartöflumús og velouté sósu. | Sellerísúpa með Cheddarosti og koriander. (Næring og ofnæmisvaldar) |
17 | (Miðvikudagur) | Grísasnitsel með St-kartöflum(salt-pipar-kjúkl-krydd), ananas, mexico blöndu. | Aspas og kjúklinga súpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
18 | (Fimmtudagur) | Plokkfiskur með kartöfluteningum, rúgbrauði og smjöri. | Vanillubúðingur með jarðaberjagraut. (Næring og ofnæmisvaldar) |
19 | (Föstudagur) | St kjúklingabringa taco og oregano með st kartöflum pipar, maískorni, belgjabaunum og heimalagaðri kokteilsósu. | Sveppasúpa. | Súkkulaðimús með peru. (Næring og ofnæmisvaldar) |
20 | (Laugardagur) | St. Steinbítur Munier á hrisgrjónum og grænum baunum, hvítvíns piparsósa og soðnum kartöflum. | Grísk kartöflusúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
21 | (Sunnudagur) | Ungversk Gúllassúpa (Nautakjöt, kartöflur, gulrætur, sellery, laukur, kryddjurtir) smábrauð og smjör. (Næring og ofnæmisvaldar) |
22 | (Mánudagur) | Kjúklingapottréttur með grænmeti (sveppir, papríka, græn-baunir, gulrætur, maiskorn), hrisgrjónum og smábrauði. | Blaðlaukssúpa bætt með rjóma. (Næring og ofnæmisvaldar) |
23 | (Þriðjudagur) | Djúpsteikt ýsuflök með bleikri tartarsósu, hrisgrjónum, gufus.kartöflum. | Gulrótarmauksúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
24 | (Miðvikudagur) | Hakkað buff (Nautakjöt 40% -Svínakjöt 40%) með mildri piparsósu, papriku steiktum kartöflum, sumarblöndu og hrásalati. | Minestronesúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
25 | (Fimmtudagur) | Nætusaltaðir Þorskbitar með soðnum kartöflum, rófum, 2*10gr smjörstykki og rúgbrauði. | Grjónagrautur, kanelsykur og slátur. (Næring og ofnæmisvaldar) |
26 | (Föstudagur) | Steiktur Grísakambur, bátarfrönskum, BBQ-sósu, mais, blaðlauks-rauðkálssalati. | Aspassúpa. | Donuts m/ Súkkulaði Minni. (Næring og ofnæmisvaldar) |
27 | (Laugardagur) | Steiktur þorskur í raspi með steiktum lauk, soðnar kartöflur og dill, gulrótarsneiðar, köld hunangs-sinnepssósa, bankabyggssalat. | Kakósúpa og tvíbaka. (Næring og ofnæmisvaldar) |
28 | (Sunnudagur) | Steikt lambalæri með grænum baunum(ORA), sykurbrúnuðum kartöflum, rabbabarasultu, rauðbeðum og rauðvíssósu.| Súpa grænmetissúpa brunoise. (Næring og ofnæmisvaldar) |
29 | (Mánudagur) | St. kjötbúðingur með beikonsósu, st kartöflum í timian, grænarbaunir og rauðkáli. | Blaðlaukssúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
30 | (Þriðjudagur) | Steiktar fiskibollur með léttpipraðri lauksósu, gulrótum, smjörgljáðum kartöflum. | Rabbabagrautur, rjómabland (kaffirjómi). (Næring og ofnæmisvaldar) |
31 | (Miðvikudagur) | Lambapottréttur, gulrætur, papríka í súrsætri sósu með hvítum hrísgrjónum, smábrauði og smjöri. | Graskerssúpa bætt með rjóma. (Næring og ofnæmisvaldar) |
Þurfir þú að breyta mataráskrift þinni, þ.e.a.s. bæta við dögum eða afpanta, hafið samband við félagsþjónustu bæjarfélags þíns.
Matarskammtur er u.þ.b. 650 -700 gr Athugasemdir vegna matar þá er haft samband við Veislulist í síma 555-1810.
Réttir geta breyst ef vörur eru ekki fáanlegar
Þeir sem vilja fá matseðil á email í pdf formi sendið á info@skutan.is