Matseðill heimaþjónusta.
Mánaðar matseðill fyrir heimaþjónustu Kópavogs, Hafnarfjarðar og Garðabæjar.
Breytingar á skráningu á mataráskrift hafa samband við bæjarfélag þitt.
Við höfum heimild til að gera breytingar um helgar. Þá verða þær að berast fyrir kl 15: degi áður.
janúar |
||
---|---|---|
1 | (Sunnudagur) | Steiktur lax með svörtum pipar, Dill gljáðar kartöflur, Rótargrænmeti og Hollandissósu. (Næring og ofnæmisvaldar) |
2 | (Mánudagur) | Soðinn lambsbógur með hrísgrjónum, soðnum kartöflum og karrýsósu. (Næring og ofnæmisvaldar) |
3 | (Þriðjudagur) | St. þorskur Munier með bacon og blaðlauk, soðnar kartöflur og gulrætur, smjör. | Drottningagrautur. (Næring og ofnæmisvaldar) |
4 | (Miðvikudagur) | Grísabuff með steiktum lauk og sveppum, grænar baunir, sveppasósu, st.kartöflum. | Tómatsúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
5 | (Fimmtudagur) | Gufusoðin Ýsa með Hollandissósu, smjörgljáðar kartöflur með dilli, hrisgrjónum og grænmeti. (Næring og ofnæmisvaldar) |
6 | (Föstudagur) | Hamborgahryggur með villisveppasósu, steiktar kartöflur (salt og pipar), smjörgljáðu blómkáli og grænum baunum. | Ítölsk lauksúpa | Hunangsrjómarönd með súkkulaði. (Næring og ofnæmisvaldar) |
7 | (Laugardagur) | Saltfiskur (Þorskur) með soðnum kartöflum, gulrótum, rúgbrauði og smjöri. | Grjónagrautur, kanilsykur. (Næring og ofnæmisvaldar) |
8 | (Sunnudagur) | KJúklingasúpa (kúklingabringa, Blaðlaukur, papríka, rjómaostur, kryddjurtir) smábrauð og smjör. (Næring og ofnæmisvaldar) |
9 | (Mánudagur) | Hakkað kjöt og spagetti Bolognese með smábrauð og smurosti. | Mexikósk papríku súpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
10 | (Þriðjudagur) | Léttsöltuð þorskstykki með broccoli, sætri kartöflumús og velouté sósu. (Næring og ofnæmisvaldar) |
11 | (Miðvikudagur) | Mexíkóskur kjúklinga réttur (læri) með hrísgrjónum Nachos og ostasósu. Baquette brauð og smurostur. | Grænmetissúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
12 | (Fimmtudagur) | Plokkfiskur með kartöfluteningum, rúgbrauði og smjöri. | Vanillubúðingur með jarðaberjagraut. (Næring og ofnæmisvaldar) |
13 | (Föstudagur) | Steiktur Grísakambur, bátafrönskum, BBQ-sósu, mais, blaðlauks-rauðkálssalati. | Aspassúpa. | Donuts m/ Súkkulaði. (Næring og ofnæmisvaldar) |
14 | (Laugardagur) | St. Steinbítur Munier á hrisgrjónum og grænum baunum, hvítvíns piparsósa og soðnum kartöflum. | Grísk kartöflusúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
15 | (Sunnudagur) | St. Kjúklingabringa með steiktum kartöflum, maiskorni og sveppasósu.| Súpa Agnes Sorel bætt með rjóma og brandý. (Næring og ofnæmisvaldar) |
16 | (Mánudagur) | Kjúklingapottréttur með grænmeti (sveppir, papríka, græn-baunir, gulrætur, maiskorn), hrisgrjónum og smábrauði. | Karry-kókos súpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
17 | (Þriðjudagur) | Djúpsteikt ýsuflök með bleikri tartarsósu, hrisgrjónum, gufus.kartöflum. | Gulrótarmauksúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
18 | (Miðvikudagur) | Hakkað buff (Nautakjöt 40% -Svínakjöt 40%) með mildri piparsósu, papriku steiktum kartöflum og sumarblöndu. (Næring og ofnæmisvaldar) |
19 | (Fimmtudagur) | Nætusaltaðir Þorskbitar með soðnum kartöflum, rófustöppu, 2*10gr smjörstykki og rúgbrauði. | Grjónagrautur, kanelsykur og Lifrapylsa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
20 | (Föstudagur) | Saltkjöt, kartöflur og jafningur, rófustappa. Þorrasmakk : Sviðasulta ný. (Súrmeti Hrútspungar, Sviðasulta, Lifrapylsa). (Þorrakonfegt Hákarlsbiti og Harðfiskur). (Næring og ofnæmisvaldar) |
21 | (Laugardagur) | Ofnbökuð Langa í Grískri Marineringu, Basmatí hrísgrjón, Tómat-karrýsósa. | Kakósúpa og tvíbaka. (Næring og ofnæmisvaldar) |
22 | (Sunnudagur) | St kalkúnarsnitsel með steiktum kartöflum (Pipar og steinselju), blómkál, Sveppa piparsósa bætt með púrtvíni, Eplasalat. (Næring og ofnæmisvaldar) |
23 | (Mánudagur) | St. kjötbúðingur með beikonsósu, st kartöflum í timian, grænar baunir og rauðkáli. | Blaðlaukssúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
24 | (Þriðjudagur) | Steiktar fiskibollur með léttpipraðri lauksósu, gulrótum, smjörgljáðum kartöflum. | Rabbabagrautur. (Næring og ofnæmisvaldar) |
25 | (Miðvikudagur) | Lambapottréttur, gulrætur, papríka í súrsætri sósu með hvítum hrísgrjónum, smábrauði, smjöri (Næring og ofnæmisvaldar) |
26 | (Fimmtudagur) | Ýsa í kókos karrí með smjörgljáðum kartöflum, hrísgrjónum, karrýsósu og tómat-agúrku salat. | Kartöflumauksúpa með bacon. (Næring og ofnæmisvaldar) |
27 | (Föstudagur) | St kjúklingabringa með Toscanablöndu, Rísottó, sveppa-paprikusósa. | Grænmetissúpa | Panna Cotta með jarðaberjasósu. (Næring og ofnæmisvaldar) |
28 | (Laugardagur) | Suðrænn Saltfiskur Ratatouille (Tómatar, kartöflur, laukur, rótargrænmeti ) og hrísgrjónum| Ítölsk lauksúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
29 | (Sunnudagur) | Grísabógsteik með brúnni kryddsósu, sykurbrúnuðum kartöflum, broccoli blöndu. | Aspassúpa bætt með rjóma. (Næring og ofnæmisvaldar) |
30 | (Mánudagur) | Steiktar Kalkúnabollur með kartöflumús, grænum baunum og sósa með Timían. | Grænmetissúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
31 | (Þriðjudagur) | Gratíneruð Ýsa, soðnar kartöflur með grænmetisblöndu(mexikó) og Hollandissósu. | Bláberjagrautur og tvíbökur. (Næring og ofnæmisvaldar) |
febrúar |
||
---|---|---|
1 | (Miðvikudagur) | Lamb í Tandoori, hrisgrjónum, rótargrænmeti og smábrauði og smjöri. | Tómatsúpa Vegan súpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
2 | (Fimmtudagur) | Nætursaltaður þorskur með, gufusoðnum kartöflum, gulrótarsneiðum, bræddu smjöri og rúgbrauðsneið og smjör. | Brauðsúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
3 | (Föstudagur) | Hamborgahryggur með sykurbrúnuðum kartöflum, brokkolí-blöndu, og rauðvíns-rjómasósu. | Sjávaréttarsúpa. | Sítrónufrómas. (Næring og ofnæmisvaldar) |
4 | (Laugardagur) | Gratíneruð Þorskbitar með eplum og osta-hvítlauksgratín sósa (glútein-sósa), léttsoðnu spergilkáli og smábrauði | Blómkálssúpa bætt með rjómaosti. (Næring og ofnæmisvaldar) |
5 | (Sunnudagur) | Steikt lambalæri með grænum baunum(ORA), sykurbrúnuðum kartöflum, rabbabarasultu og rauðvíssósu.| Aspassúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
6 | (Mánudagur) | Soðnar kjötfarsbollur með soðnum kartöflum og hvítkáli og jafningi. | Grænmetissúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
7 | (Þriðjudagur) | Ofnbakaður Þorskur með sætri kartöflumús, grænum baunum og sósu með fennel keim. | Sveppasúpa bætt með jurtaróma. (Næring og ofnæmisvaldar) |
8 | (Miðvikudagur) | Grísasnitsel með papriku krydduðum kartöflum, bl grænmeti, kjötsósu og hrásalati. | Núðlusúpa (Rice vermicelli) Miso grænmeti. (Næring og ofnæmisvaldar) |
9 | (Fimmtudagur) | Soðin ýsuflök með soðnum kartöflum, gulrótum, rúgbrauði og smjöri. | Grjónagrautur og kanilsykur. (Næring og ofnæmisvaldar) |
10 | (Föstudagur) | BBQ St. Kjúklingabringa, sætri kartöflumús, maískorni, rjómalögð Estragon sósa. | Kartöflusúpa með lauk og beikoni. | Jarðaberjamús með súkkulaðisósu. (Næring og ofnæmisvaldar) |
11 | (Laugardagur) | St. þorskur í Corn flex, soðnar kartöflur, grænmetisblanda, köld piparrótarsósa. | Drottningagrautur & tvíbaka. (Næring og ofnæmisvaldar) |
12 | (Sunnudagur) | Stroganoff í rjómasósu með grænmeti, kartöflumús, kryddhrísgrjónum og smábrauði. | Blaðlaukssúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
13 | (Mánudagur) | Kindabjúga með uppstúf, soðnum kartöflum, grænum baunum og appelsínubátur ¼. | Kakósúpa og tvíbaka. (Næring og ofnæmisvaldar) |
14 | (Þriðjudagur) | Gratineraður plokkfiskur með sveppa ostasósu, rúgbrauðsneið og smjörstykki. | Heitur Sveskjugrautur. (Næring og ofnæmisvaldar) |
15 | (Miðvikudagur) | Hakkað buff með kartöflumús, bl sumarblöndu, kryddjurtarsósu, smábrauð og smurosti. | Minestronesúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
16 | (Fimmtudagur) | Djúpsteikt ýsuflök, steiktar kartöfur (salt, pipar & steinselja), hrísgrjónum, hvít Tartarsósa. | Karry-kókos súpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
17 | (Föstudagur) | Sítrónu kryddað Lambalæri, St-kartöflur salt-pipar, ristaðar belgbaunir og lauk, sveppasósa. | Grænmetissúpa | Mokka frómas & súkkulaðikurl. (Næring og ofnæmisvaldar) |
18 | (Laugardagur) | Ofnbökuð Ýsa í hvítlauk og basil, Bakaðir sætkartöflubitar, Bankabygg með papríku og lauk. | Súpa Agnes Sorel bætt með Brandý og Smábrauð. (Næring og ofnæmisvaldar) |
19 | (Sunnudagur) | Hamborgahryggur (gljáður), St-kartöflum, blómkáli, sveppa-púrtvínssósu og grænmeti. | Sherrý Trifle með rjóma. (Næring og ofnæmisvaldar) |
20 | (Mánudagur) | Steiktar fiskibollur með léttpipraðri lauksósu, gulrótum, smjörgljáðum kartöflum og gúrkusalati. | Heitur Ávaxtagrautur. (Næring og ofnæmisvaldar) |
21 | (Þriðjudagur) | Saltkjöt með soðnum kartöflum, rófustöppu og jafningi. Melónubitar | Baunasúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
22 | (Miðvikudagur) | Grísapottréttur í kókosmjólk, karrý og kanill (Indverskt þema), grænmeti, hvítkál, bambus, hrísgrjón og smábrauði | Kjúklinga og papríkusúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
23 | (Fimmtudagur) | St. þorskur í raspi með blómkáli, soðnum kartöflum, sítrónubát, remólaðisósu. | Grjónagrautur með kanilsykri. (Næring og ofnæmisvaldar) |
24 | (Föstudagur) | Sinnepsgljáð grísasteik með timian krydduðum kartöflum, rjómalöguð sósa bætt með púrtvíni, sumarblöndu. | Sveppasúpa bætt með rjóma. | Súkkulaðimús. (Næring og ofnæmisvaldar) |
25 | (Laugardagur) | Gratineruð Þorskflök í rjómakarrísósu með Dill smjörgláðum kartöflum og hrisgrjónum. | Sellerísúpa bætt með rjóma. (Næring og ofnæmisvaldar) |
26 | (Sunnudagur) | Steiktir kjúklingaleggir, maiskorn, franskar ( Bátakartöflur), hrásalat og kokteilsósu | Kanelsnúður. (Næring og ofnæmisvaldar) |
27 | (Mánudagur) | Hakkað kjöt og spagetti Bolognese með smábrauð og smurosti. | Mexikósk papríku súpa. (Næring og ofnæmisvaldar) |
28 | (Þriðjudagur) | Ofnbökuð Langa í Grískri Marineringu, Basmatí hrísgrjón, Tómat-karrýsósa. | Kakósúpa og tvíbaka. (Næring og ofnæmisvaldar) |
1 | (Miðvikudagur) | Ungverskt lamba gúllas í rjómasósu með grænmeti, sætri kartöflumús og smábrauði. | Grænmetissúpa bætt með rjóma. (Næring og ofnæmisvaldar) |
2 | (Fimmtudagur) | Djúpsteikt ýsuflök með bleikri tartarsósu, hrisgrjónum, gufus.kartöflum og sítrónubát. | Vanillubúðingur með jarðarberjagraut. (Næring og ofnæmisvaldar) |
3 | (Föstudagur) | Steikt lambalæri með Bernaissósu, steiktar kartöflur, rótargrænmeti. | Sveppasúpa. | Kanelsnúður. (Næring og ofnæmisvaldar) |
Þurfir þú að breyta mataráskrift þinni, þ.e.a.s. bæta við dögum eða afpanta, hafið samband við félagsþjónustu bæjarfélags þíns.
Matarskammtur er u.þ.b. 650 -700 gr Athugasemdir vegna matar þá er haft samband við Veislulist í síma 555-1810.
Réttir geta breyst ef vörur eru ekki fáanlegar
Þeir sem vilja fá matseðil á email í pdf formi sendið á info@skutan.is