Veislulist ehf.
Um okkur
Skrifað af: Administrator Fimmtudagur, 31. mars 2011 11:50

Um okkar heimilismat.

Veislulist / Skútan afgreiðir hádegismat alla daga ársins. Við bjóðum annarsvegar upp á sjö valrétti á virkum dögum, sem skiptist í, tveir aðalréttir, þrír aukaréttir, einn heilsurétt, einn ávaxtabakka og svo hinsvegar er hægt að fá matinn í kantínum fyrir stærri staði sem er skammtað á staðnum.

Aðalréttirnir eru breytilegir frá degi til dags, sjá matseðill.  Aukaréttirnir, heilsuréttirnir og ávaxtabakkar er hægt að fá alla virka daga, um helgar og helgidögum eru aðalréttirnir einungis í boði.  Matseðill fyrir heilsubakka er hægt að skoða hér að neðan.

Ástæður þess að við erum með glúten fríar sósur og súpur. Sjá skjal til hægri