Smáréttaborð Tapas.Átta tegundir. Reiknast sem ca 70% af máltíð.
 
Við val  á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða tíma dags veislan er og hversu lengi hún á að standa. 
Hægt er  að breyta réttum í borðum en með því getur verð breyst þar sem tegundir eru misdýrar.
Algengast er að bjóða upp á létta drykki  og kemur þá margt til greina eins og léttvín, bjór, gos eða óáfengir drykkir.
Afgreitt uppsett á einnota föt. 
Sendingar eru afgreiddar ekki seinna en kl 16:00 mán-Laug, sunnudag samkomulag.

 

 

Tapas borð 2.  Átta tegundir, þar af þrír á spjóti. 

Lambakjöt, með bökuðum sveppum á spjóti með heimalagaðri BBQ sósu
Kjúklingalundir, með sólþurrkuðum tómat með hvítlauks grænmetissósu.
Djúpsteiktar Perlur hafsins, rækjur í kókós með chilisósu.
Reyktur lax með aspas  á brauði og piparrótardressingu.
Perur hafsins í melónusalati, á brauðþynnum með Japönsku majónesi
Parmisanskinka með aspas, melónu, parmisan osti og piparkornum.
Ristuð kalkúnarbringa. á snittubrauði með sultuðum lauk.
Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppa Bouhmas.
 

Vöru númer 15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
26508 5.499 kr. 5.224 kr. 5.114 kr. 4.839 kr.

Veisla haldin í veislusal okkar; Leiga á salnum er kr 105.000, innifalið í þessu verði er uppsetning á salnum, dúkar á borð, borðbúnaður og þrif, þjónusta.  

 

Síðast uppfært: Miðvikudagur, 03. maí 2017 16:28
 

Tapas Smáréttir

Samsettir Tapas seðlar

Tapas 5 réttir á mann

Afgreitt á einnotafötum og tilbúið á veisluborðið. Þetta borð reiknast sem ca 60% af heillri máltíð.

Nánar

Tapas 8 réttir á mann

 Afgreitt á einnota fötum og tilbúið beint inn á borð. Þetta borð reiknast sem ca 75% af heillri máltíð.

Nánar

Tapas 10 -12 réttir

Afgreitt á einnota fötum og tilbúið beint inn á borð. Þetta borð reiknast sem ca 100% af heillri máltíð.

Nánar.

Fermingarhlaðborð

Bjóðum upp á sjö útfærslur fyrir fermingaveislur, einnig er hægt að panta stakar vörur fyrir veisluna þína.  Skoðaðu okkar glæsilegu veisluborð.

Nánar

Eruð þið með boð í vinnunni

Hjá okkur getið þið fengið veitingar fyrir móttökur eða kynningar.

Nánar

Veislusalur okkar

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar