Starfsfólkið okkar

Starfsfólk okkar hefur víðtæka reynslu í matargerð, allt frá því að sjá um áhafnir á skipum, vinnuhópa erlendis, a la carte matargerð og að sjá um þúsund manna veislur.  Áratuga starfsreynsla í matargerð tryggir þér gæði, fyrirtækið hefur starfað í yfir 35 ár með sama kjarnan af starfsfólki.  Engar tvær veislur eru eins, þar kemur reynsla okkar til taks þar sem við tryggjum þér traust, örugg og góð vinnubrögð til að þjónusta þig.
Sigurpáll Birgisson
(Yfirmatreiðslumaður)

Útskrifaðist úr Hótel og veitingarskóla Íslands 1990. spall hjá skutan.is.

Birgi Pálsson
(Matreiðslumeistari)

Útskrifaðist úr Hótel og veitingarskóla Íslands 1962.

Birgir Birgisson
(Matreiðslumeistari)

Útskrifaðist úr Hótel og veitingarskóla Íslands 1984. birgir hjá skutan.is

Friðgeir Eli Jónasson

(Matartæknir)

 
Ómar Birgisson
(Gæðastjórnun)

Útskrifaðist úr Tækniskóla Íslands 1997. omar hjá skutan.is.

Constance Darkoh Mensah
(Smurbrauð)

 

.
(.)