Stakir réttir

Forréttir
Birkireyktur laxaþynnur með furhnetum, Parmisanosti á salatbeði. Verð kr 1.400.

 Humarsalat með klettasalati, vorlauk, Croisant og kampavínssósu. Verð kr 1.200.

 Graflax borið fram á salatbeði með dillsósu og ristuðu brauði. Verð kr 950.

 Hvítlauks ristaður skötuselur með Julienne grænmeti og myntu, limesósu. Verð kr 1.150.

 

Súpur
Humarsúpa bætt með koníaki, hvítlauks ristaður humar og rjómatoppur. Verð kr 1.100.

 Villisveppasúpa veiðimannsins, bætt með Sherrý og rjómatoppi. Verð kr 650.

 Nýbakað brauð er borið fram með öllum súpum.

 

 

Aðalréttir

Grillað og hunangsgljáð lambalæri með púrtvínssveppasósu,  grænmetisblöndu, st kartöflum og ferskt salat. Verð kr 4.100.

Koníaksmarinerað heilsteikt lambafille með púrtvínssósu, st.fondant kartöflu, sykurgljáðum gulrætum & sellerý, sýrður laukur og ferskt salat. Verð kr 4.600.

Heilsteikt nautafille, borið fram með Bernaissósu, bökuð kartöfla og sykurgjláðum snittubaunum & gulrætum, sýrður laukur. Verð Verð kr 4.600.

Heilsteikt nautalund, borið fram með Bernaissósu,  bökuð kartöfla  og sykurgjláðum snittubaunum & gulrætum, sýrður laukur. Verð kr 5.600.

Ristuð kalkúnabringa með Villisveppasósu bætt með Grand Mariner, ofnbökuð grænmetisblanda, sæt kartöflumús og ferskt salat með ávöxtum Verð kr 4.000.


Desertar
Créme Brúlée með karmellu Verð kr 940.

 Frönsk súkkulaðiterta með jarðaberjum og hvít súkkulaðimús Verð kr 900.

 Heimalagaður vanilluís með kanilbökuð epli & súkkulaðisósa. Verð kr 900.

 Pana cotta tvenna, kókos og vanilla með karmellusósu og ávaxtarsalati. Verð kr 800.

 

Fari fjöldi yfir 50 manns, vinsamlegast leitið þá eftir tilboði.

Síðast uppfært: Fimmtudagur, 16. nóvember 2017 16:45
 

Veislumatur. Veisluþjónusta

.

Steikarhlaðborð

Tvær útfærslur af steikarhlaðborðum fyrir árshátíðir, afmæli eða aðra mannfagnaði.

Nánar

Stakir réttir

Hér getur þú sett saman þinn matseðil, hvort sem það er stakur réttur eða tveggja til þriggja rétta seðill.

Nánar

Tilboðsseðlar

Samsettir þriggja rétta matseðlar fyrir hvers kyns mannfagnaði. Í heimahús eða veislusali.

Nánar

Jólahlaðborð.

Bjóðum upp á fjórar útfærslur af jólahlaðborðum fyrir smærri sem stærri hópa. Matreislumenn okkar fylgja stærri veislum eftir. einnig er hægt að fá borðbúnað gegn vægu leigugjaldi.

Nánar

 

Móttökur, kynningar og hádegisverðarfundir

Hjá okkur getið þið fengið ýmsar veitingar fyrir hvers kyns boð, hvort sem morgunverðarfundur, hádegisboð eða léttar veitingar fyrir móttökur eða kynningar.

Nánar

Veislusalur í veislusal okkar

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar