Tapas og Tertuborð
Jarðaberjaterta með marsipani árituð með fermingardegi og nafni.
Franskar súkkulaðitertur með rjóma.
Konfekt-marengstertur (marengsrísbotnar, súkkulaðirúsínur og karamelluhjúpur.)

Steiktar lambalundir með bökuðum sveppi á spjóti.
Kjúklingalundir með sólþurrkuðum cherrytómat.
Djúpsteiktar rækjur í kókos með chillisósu.

Rækjur í melónusalati á brauðþynnum með grískri jógúrt.
Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppamauki (Bouhmas).
Ristuð tortilla með jalopino, hráskinku og osti.
Kjúklingur í trönuberja- og sveppa-duxel.
Samlokubakki sælkerans (2 gerðir af brauði).

 

Vörunúmer 55405    
Fjöldi Afsl % Salir /heimahús Í Veislusal okkar
25-50.manns 0% 4.589 kr. 6.089 kr.
51-80.manns 5% 4.360 kr. 5.360 kr.
81-120.manns 9% 4.176 kr. 5.076 kr.

Veitingarnar sem sendar eru í aðra sali eða heimahús koma tilbúnar á fötum nema kaffisnittur eru afgreiddar í brauðöskjum. Sending er innifalin í verði.

 

Síðast uppfært: Miðvikudagur, 24. febrúar 2016 16:32
 

Smurbrauð

Smurbrauð, brauðtertur, kaffihlaðborð.

Smurbrauð

Kaffisnittur og Smurbrauðsneiðar. sex sortir, í brauðöskju eða á einnotafötum.

Nánar

Annað Brauðmeti

Brauðtertur, heitir brauðréttir, flatkökur með hangikjöti og samlokur.

Nánar

Kaffihlaðborð

Tvær útfærslur af hefbundnum kaffihlaðborðum.

Nánar

Fermingarglaðborð

Bjóðum upp á sjö útfærslur fyrir fermingaveislur, einnig er hægt að panta stakar vörur fyrir veisluna þína.  Skoðaðu okkar glæsilegu veisluborð.

Nánar

Eruð þið með boð í vinnunni

Hjá okkur getið þið fengið veitingar fyrir móttökur eða kynningar.

 

Nánar

Veislusalur okkar

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar