Bjóðum girnilega matseðla fyrir árshátíðir eða aðra særri mannfagnaði. Við ákvörðun veitinga þarf að hafa í huga á hvaða tíma dags veislan skal haldin og hversu lengi hún á að standa. Sendum  í heimahús og  veislusali á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Í húsakynnum okkar erum við með eigin veislusal sem leigður er út með veitingum og þjónustu.

 

Tilboð 1
Humarsalat með graskersfræum, vorlauk og melónu.
Lambafille með kartöfluturni, gulrætum, sellerý, smámaís og villisveppasósu.
Frönsk súkkulaðikaka með vanilluís.
 Verð kr 6.900
 
Tilboð 2
Andarsalat með Rucola salati, vorlauk, melónu, furuhnetum og andarsósu.
Nautafille með kartöflu og sellerý mús, grænmetisblanda Julianne með (gulrætur, maís & sæt kartafla).
Grand Marnier Creme Brulee með karmellu.
 Verð kr 6.500
 
Tilboð 3
Humarsúpa með sítrónuolíu og nybökuðu brauði.
Steikt hunangsgljáð lambalæri með ferskum kryddjurtum.
Ristað ferskt grænmeti, steikar kartöflur og rjómalöguð sveppasósa
Pana Cotta með jarðaberjum.
 Verð kr 6.000
 
Tilboð 4
Steikarhlaðborð
Í byrjun Ylvolgt nýbakað snittubrauð, borið fram með smjöri og pesto.
Kjötréttir
Steikt hunangsgljáð lambalæri með ferskum kryddjurtum.
Ristaðar kalkúnabringur með appelsínu karmellu.
Grísarifjasteik með disjon sinnepi.
Meðlæti
Ristað ferskt grænmeti, steikar kartöflur, gratíneraðar kartöflur, eplasalati,
rjómalöguð sveppasósa. Salatföt með fersku salati og ávöxtum, fetaosti, ólívum og fl
 Verð kr 5.178 

Fari fjöldi yfir 50 manns, vinsamlegast leitið þá eftir tilboði

Síðast uppfært: Fimmtudagur, 16. nóvember 2017 16:30
 

Fingurmatur pinnahlaðborð

Samsett pinnaborðs seðlar


Pinnaborð 4 - 7 bitar

Þessi borð reiknast sem ca 40 - 60 % af heillri máltíð. Hentar fyrir móttökur og þess háttar um 120 - 170 gr á mann.

Nánar

Pinnaborð 10 bitar

Þessi borð reiknast sem ca 70% af heillri máltíð. Henta þegar nær dregur að matartíma  um 250 gr á mann.

Nánar

Pinnaborð 12 - 14 bitar

Þetta borð má reikna sem ca 100% af heillri máltíð.  Hentar ef boð stendur yfir matartíma um 420 gr á  mann.                .

Nánar

Fermingarhlaðborð

Bjóðum upp á sjö útfærslur fyrir fermingaveislur, einnig er hægt að panta stakar vörur fyrir veisluna þína.  Skoðaðu okkar glæsilegu veisluborð.

Nánar

Er árshátíð, afmæli eða annar mannfagnaður framundan.

Samsettir þriggja rétta matseðlar fyrir hverskins mannfagnaði. í heimahús eða í veislusali.

Nánar