Steik-Lambalæri & Rifjasteik & meðlæti

6.510 kr.

Vörunúmer: 42150 Flokkar: ,

Lýsing

Grillað og hunangsgljáð lambalæri og Grísarifjasteik (purusteik).Léttsteikt rótargrænmeti, steikar og gratíneraðar kartöflur, og sveppasósu með Púrtvínkeim. Ferskt salat og ávextir (melónur, ananas, appelsínur, og vínber)

Næring

  • Kaloríur: 1501 kcal
  • Protein: 62 g
  • Fita: 123 g
  • Þar af mettuð fita: 19 g
  • Kolvetni: 38 g
  • Þar af sykur teg.: 9 g
  • Salt: 1 g

Ofnæmis- og óþolsvaldar

Hveiti, Glúten, Mjólkurafurðir, Soja vörur, Laukur, Hvítlaukur, Sellerí, Sinnep