Pinnaborð no 20. 8 réttir. og Terta U.þ.b. 530gr 88% af máltíð.

4.798 kr.

Átta réttir ásamt útskriftartertu.

Kjötmeti

 • Á spjóti: Kjúklingur Piri Piri (milt) með jógúrtsósu
 • Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppa Bouhmas
 • Parmaskinka á brauði með ólífuolíu og svörtum pipar
 • Franskur smáhamborgari á snittubrauði, piparrótarsósu, rucola salati og sultuðum lauk

Grænmetis

 • Ostabakki þrír ostar (Camenbert, Mexico ostur, Ljótur), vínber, jarðaber, kex, rifsberjasulta

Fiskmeti

 • Á spjóti: Djúpsteiktar Rækjur í tempuri hjúp, Graslaukssósa fylgir með
 • Rækjukokteill með melónu og grænmeti og Chilli-majó sósu í skál

Eftirréttur

 • Ávaxtabakki (melónur, jarðaber og ananas)
 • Útskriftarterta (marsipan veisluterta)

Fari fjöldi yfir 50 manns = 5% afsláttur | 70 manns = 7% afsláttur | 100 manns =10% afsláttur.

Vörunúmer: 25120 Flokkur:

Lýsing

Á spjóti; Kjúklingur Piri Piri, Djúpsteiktar Rækur. Rækjukokteill, Roast-beef á kartöfluskífu, Parmaskinka á brauði, Franskur smáhamborgari, Ostabakki þrír ostar, Ávaxtabakki, Útskriftarterta.

Næring

 • Kaloríur: 1043 kcal
 • Protein: 40 g
 • Fita: 59 g
 • Þar af mettuð fita: 19 g
 • Kolvetni: 87 g
 • Þar af sykur teg.: 46 g
 • Salt: 3 g

Ofnæmis- og óþolsvaldar

Hveiti, Glúten, Egg, Mjólkurafurðir, Soja vörur, Fiskur, Hnetur, Laukur, Hvítlaukur, Sellerí, Sesam, Sinnep