Pantanir fyrir veislur þurfa að berast tímalega. Þessi veisluborð eru miðuð við minnst 25 manns, ef um færri er að ræða þá getum við afgreitt borðin en með færri réttum, samkomlag.
Steikarhlaðborð no.1
Í byrjun
Nýbökuð Baguett brauð með þeyttu smjöri og grænu pestó.
Kjötréttir
Hægeldað lambalæri með ferskum kryddjurtum,
Kalkúnabringur hunangsgljáðar,
Grísarifjasteik (purusteik).
Meðlæti.
Lesa meira
Veitingarnar koma tilbúnar á fötum. Sending er innifalin í verði.
Fari fjöldi yfir 50 manns, vinsamlegast leitið þá eftir tilboði
Steikarhlaðborð no. 2
Í byrjun
Nýbökuð Baguett brauð með þeyttu smjöri og grænu pestó.
Kjötréttir.
Hægeldað lambalæri með ferskum kryddjurtum.
Kalkúnabringur hægelduð og appelsínugljáð.
Steikt Nautalund (roast-beef) með kryddjurtum.
Meðlæti.
Léttsteikt rótargrænmeti, gratíneraðar og bakaðar sætar kartöflur, djúpsteiktir laukhringir, ferskt salat og ávextir (melónur, ananas, appelsínur, og vínber), sveppa og Bearnaise sósa.
Kaltborð 1
Kaldir fiskréttir
Fagurskreytt laxaflök, rækjur í melónusalati, blandaðir sjávaréttir á salati (lax, langa, og tígrisrækja). Graflax með brauði og graflaxsósu.
Kaldir kjötréttir
Roast-beef, hamborgarhryggur og gljáð kalkúnabrjóst.
Heitur kjötréttur
Hægeldað kryddlegið lambalæri með steiktum kartöflum, léttsteiktu grænmeti og kryddjurtasósu.
Annað meðlæti
Ferskt salat með fetaosti, grænmeti, eplasalat, ávextir og kaldar sósur.
Lesa meira
Veitingarnar koma tilbúnar á fötum. Sending er innifalin í verði.
Fari fjöldi yfir 50 manns, vinsamlegast leitið þá eftir tilboði
Kaltborð 2
Kaldir fiskréttir
Graflax, rækjur í melónusalati, Humarsalat með sjávarfangi.
Heitur kjötréttur
Hægeldað lambalæri með fersku rósmarín borið fram með steiktum kartöflum, léttsteiktu grænmeti og kryddjurtasósu.
Annað meðlæti
Ferskt salat með fetaosti, grænmeti, ávöxtum og köldum sósum.
Lesa meira
Veitingarnar koma tilbúnar á fötum. Sending er innifalin í verði.
Fari fjöldi yfir 50 manns, vinsamlegast leitið þá eftir tilboði
Kabarettborð
Smækkuð útgáfa af köldu borði. Ætlað fyrir fyrir smærri hópa og partí. Fyrir 8 til 25 manns.
Fiskréttir
Grafinn lax og laxapaté með ristuðu brauði og Chantillysósu. Rækjur í melónusalati
Kjötréttir
Steikt nautabuff með hleyptu eggi. Roast-beef með steiktum laukhringjum, fylltar skinkurúllur með grænum aspas. Grillaðir kjúklingar með grænmeti.
Annað meðlæti
Ferskt salat og kartöflusalat. Kaldar sósur og ávextir. Heit kjörsveppasósa.
Lesa meira
Veitingarnar koma tilbúnar á fötum. Sending er innifalin í verði.
Fari fjöldi yfir 50 manns, vinsamlegast leitið þá eftir tilboði
Pottréttir
Pottréttir val um 3 tegundir Matarmiklir pottréttir sem henta í alla mannfagnaði, hægt að fá fyrir 10 manns og stærri hópa. Fyrir 10 manns val um 1 tegund, 20 manns val um 2 tegundir, 40 manns og yfir val um 3 tegundir.
- Rjómalagað nauta-stroganoff í rauðvínskryddsósu, vöruno 52310.
Verð á mann. 4.746 kr Panta / Fyrirspurn
- Grillsteiktur kjúklingur í kjörsveppasósu., vöruno 52300.
Verð á mann. 4.387 kr Panta / Fyrirspurn - Austurlenskur lambapottréttur í súrsætri sósu, vöruno 52320.
Verð á mann. 4.515 kr Panta / Fyrirspurn
- Meðlæti. Borið fram með hvítum og kryddgrjónum, kryddsteiktum kartöflum, ferskum salatbakka með ávöxtum og heimalöguðu hvítlauksbrauði.
Lesa meira
Veitingarnar koma tilbúnar á fötum. Sending er innifalin í verði.
Fari fjöldi yfir 50 manns, vinsamlegast leitið þá eftir tilboði
Haustmatur Hlaðborð
Haustmatur Svið, Saltkjöt, rófustappa, kartöflur & Jafningur..
Verð á mann. 4.863 kr.
Panta / Fyrirspurn
Haustmatur Kjötsúpa, Svið, Salkjöt á beini, blóðmör, Lifrapylsa, Kartöflur, Rófustappa, Baunastappa, Jafningur, Maineruð og krydd Síld, Rúbrauð og smjör.
Verð á mann. 4.833 kr.
Panta / Fyrirspurn
Lesa meira
Veitingarnar koma tilbúnar á fötum. Sending er innifalin í verði.
Fari fjöldi yfir 50 manns, vinsamlegast leitið þá eftir tilboði
Stakir réttir. Lágmarks pöntun fyrir staka rétti er 10 manns.
Forréttir.
Birkireyktur Lax á kartöfluskífu með furhnetum, Parmisanosti, salati og piparrótarsósu.Verð á mann. 1.616 kr.
Humarsalat með klettasalati, vorlauk, Croissant og Kampavínssósu.Verð á mann. 3.548 kr.
Rækjukokteill með melónusalat og Kampavínssósu ( Kokteilsósa og freiðvín).Verð á mann. 1.558 kr.
Verð á mann. 0 kr.
Parmaskinka með klettasalati, parmisan og hunangsmelónu.Verð á mann. 1.976 kr.
Súpur.
Humarsúpa með hvítlauks ristuðum Humar og tígrisrækju með rjómatoppi. Baguettebrauð með þeyttu smjöri.Verð á mann. 1.288 kr.
Villisveppasúpa, bætt með Sherrý, rjómatopp og nýbökuðu brauði.Verð á mann. 886 kr.
Aðalréttir.
Steikt Lambalæri með kryddjurtum og Púrtvíns sveppasósu, Rótargrænmeti, st kartöflum og ferskt salat.Verð á mann. 5.910 kr.
Koníaksmarinerað heilsteikt lambafille með púrtvínssósu, st.fondant kartöflu, sykurgljáðum gulrætum & sellerý. Brockoli og sætkartöflusalat. 6.882 kr.
Innbakaður Lambafille Wellington, Rótargrænmeti, steiktum kartöflum, Púrtvínssósu og ferskusalati með ávöxtum.. 5.748 kr.
Heilsteikt nautalund, borið fram með Bernaissósu, fondant kartöflum, sykurgjláðum snittubaunum & gulrætum, sultaður laukur.. 6.936 kr.
Eftiréttir.
Frönsk súkkulaðiterta með jarðaberjum og hvít súkkulaðimúsVerð á mann. 1.094 kr.
Pana cotta með karamellusósu og ávaxtarsalati.Verð á mann. 1.023 kr.
Creme Brulée með karamellusósu og ávaxtarsalati.Verð á mann. 1.355 kr.
Verð á mann. 0 kr.
Bláberja kaka og hvít súkkulaðimús með heslihnetu crumbleVerð á mann. 1.321 kr.