MATSEÐILL Mötuneyti virka daga. Vinsamlegast pantið fyrir 9:30
eldhus@skutan.is
Vika 03 (18 - 24. janúar, 2021)
Vika 03 (18 - 24. janúar, 2021)
Mánudagur
3
Soðnar kjötfarsbollur með soðnum kartöflum og hvítkáli, jafning og rauðkáli. | Grænmetissúpa. (Næring og ofnæmisvaldar)
Þriðjudagur
3
Ofnbakaður Þorskur með bakaðri sæti kartöflu, grænum baunum, sósu með fennel keim, appelsínubátur | Sveppasúpa bætt með jurtaróma. (Næring og ofnæmisvaldar)
Miðvikudagur
3
Grísasnitsel með papriku krydduðum kartöflum, bl grænmeti, kjötsósu og hrásalati. | Núðlusúpa (Rice vermicelli) Miso grænmeti. (Næring og ofnæmisvaldar)
Fimmtudagur
3
St. þorskur í raspi með blómkáli, soðnum kartöflum, sítrónubát, remólaðisósu. | Grjónagrautur með kanilsykri. (Næring og ofnæmisvaldar)
Föstudagur
3
Saltkjöt, kartöflur og jafningur, rófustappa. Þorrasmakk ( Hrútspungar, Sviðasulta, Lifrapylsa). | Baunasúpa. (Næring og ofnæmisvaldar)
Kaldir Heilsuréttir afgreitt í frauðbakka
7 (mán)
Grænmetisbuff 160gr, Heilsu-Kartöflusalat 100gr, Garðasalat 90gr, Farfalle-pasta 75gr, Blómkál 40gr, Kókos-möndlu og myntusósa 50gr, Melóna 90gr. **Vegan. (Næring og ofnæmisvaldar)
7 (þri)
Kjúklinga-tortilla (spínat-Salatostur-tómatar-laukur-kjúklingabaunir) 250gr, bakað kartöflu mix 120gr, Salsasósa,30gr | Smoothie Epla & hafra með kanill 200g. (Næring og ofnæmisvaldar)
7 (mið)
Grísk krydd-Kjúklingur (Læri) 150gr, veislusalat 50gr , brokkólí-blómkál 100gr, Egg 25gr, Jógúrtsósa55gr. | Skyr með rjóma og möndlumjólk, Jonagold 200g ** Hentar fyrir keto. (Næring og ofnæmisvaldar)
7 (fim)
Ofnbakað Oumh (timian,oregano,hvítlauk,pipar,lime)90g á Kínverkar kryddnúðlur (soja-pipar)140g, sumarsalat 120g, spergilkál 40g, Kartöflusalat 110g, melónubátur 110g. **Vegan (Næring og ofnæmisvaldar)
7 (fös)
Kjúklingabaunabuff 110gr, Veislusalat 50gr, Cous Cous 60g, Rifnar gulrætur 40gr, Rúsínur 7gr, Brokkólí 50gr, Hvítlaukssósa 50gr, Jónagold 75gr | Létt Jógúrt 180g. (Næring og ofnæmisvaldar)
Vegan réttur vikunar
6
*** Vegan. Blómkáls,papríku & gúrkusalat, tómat, koriander (150 gr), Grænmetisborgar,(145 gr) sweet chilli sósa(40gr), banani(75), melónusneið (110gr) | Gulróta-engifers mauksúpa(180 gr). (Næring og ofnæmisvaldar)