Vika 30 (21 - 27. júlí, 2025)
Vika 30 (21 - 27. júlí, 2025) |
||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Mánudagur | ||||||||
3 | Hakkað kjöt og spagetti Bolognese með smábrauð og smjöri. | Mexikósk papríku súpa. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Þriðjudagur | ||||||||
3 | Léttsöltuð þorskstykki með bökuðum gulrótum, sætri kartöflumús og velouté sósu. | Sellerísúpa með Cheddarosti og koriander. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Miðvikudagur | ||||||||
3 | Mexíkóskur kjúklinga réttur með hrísgrjónum Nachos og ostasósu. Baquette brauð og smjöri. | Grænmetissúpa með rjóma. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Fimmtudagur | ||||||||
3 | Plokkfiskur með kartöfluteningum, rúgbrauði og smjöri. | Vanillubúðingur með jarðaberjagraut. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Föstudagur | ||||||||
3 | Gljáð grísasteik með sykurbr-kartöflum, rjómalöguð rauðvínssósa, grænmetisblanda (Mexico). | Aspassúpa. | Donuts m/ Súkkulaði Minni. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Kaldir Heilsuréttir afgreitt í frauðbakka | ||||||||
8 (mán) | St. Kjúklingur, Icebergsalat, Blómkál, Gulrætur, Rauðkál ferkst, Kjúklingabaunir, Cherry tómatar, Egg, Hvítlauksdressing. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
8 (þri) | Ristuð Tortilla með Kalkún, rjómaosti, tómati, rauðlauk, káli, chillimajó. Sætkatöflu stautar með sósu, basmati grjón og melónubiti. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
8 (mið) | Bakaður Lax, Bankabygg & skorið grænmeti, Asian-salat kínverkar núðlur, Radísur, Gulrætur, Selleryrót bakað, Ferskt Brocoli og hvítlauksdressing. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
8 (fim) | Steiktir Nautastrimlar (timian,oregano,hvítlauk,pipar,lime) á Kínverskar kryddnúðlur (soja-pipar), sumarsalat, spergilkál, Kartöflusalat, melónubátur. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
8 (fös) | Kebab vefja (lamb), spínatblöð, gúrka, tómatur, kjúklingabauni, rauðlaukur, Kebab sósu), hrísgrjón, appelsína, Kebab sósa. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Vegan réttur vikunar |