MATSEÐILL Mötuneyti virka daga:
Pöntun þarf að gera á hádegismat degi áður, í þínu mötuneyti.
Vika 05 (30. janúar - 5. febrúar, 2023)
Vika 05 (30. janúar - 5. febrúar, 2023)
Mánudagur
3
Steiktar Kalkúnabollur með kartöflumús, grænum baunum og sósa með Timían. | Grænmetissúpa. (Næring og ofnæmisvaldar)
Þriðjudagur
3
Gratíneruð Ýsa, soðnar kartöflur með grænmetisblöndu(mexikó) og Hollandissósu. | Bláberjagrautur og tvíbökur. (Næring og ofnæmisvaldar)
Miðvikudagur
3
Lamb í Tandoori, hrisgrjónum, rótargrænmeti og smábrauði og smjöri. | Tómatsúpa Vegan súpa. (Næring og ofnæmisvaldar)
Fimmtudagur
3
Nætursaltaður þorskur með, gufusoðnum kartöflum, gulrótarsneiðum, bræddu smjöri og rúgbrauðsneið og smjör. | Brauðsúpa. (Næring og ofnæmisvaldar)
Föstudagur
3
Hamborgahryggur með sykurbrúnuðum kartöflum, brokkolí-blöndu, og rauðvíns-rjómasósu. | Sjávaréttarsúpa. | Sítrónufrómas. (Næring og ofnæmisvaldar)
Kaldir Heilsuréttir afgreitt í frauðbakka
8 (mán)
Chilibuff 100gr, Kínverkar kryddnúðlur 60gr, veislusalat og spínatblöð 65gr, Rauðlaukur 10gr, Brokkólí 40gr, Grænmetissósa 50gr, Appelsína 75gr, Kornbrauð, Pestó 25 gr. | Súrmjólk með Musli 215gr. (Næring og ofnæmisvaldar)
8 (þri)
Mexíkó-Grísastrimlar 100gr, Kúrekasalat 80gr, Rifnar Gulrætur 30gr, Rúsínur 10gr, Hrísgrjón 30gr, Spergilkál 40gr, Ostapapríkusósa 40gr, Banani 100gr, Hvítlauksbrauð 55gr. | Óskajógúrt 180gr. (Næring og ofnæmisvaldar)
8 (mið)
Túnfiskur 50gr, Pasta Penne 100gr, Blómkál 40gr, Jöklasalat, tómatur,agúrkur 130gr, Piparrótarsósa 50gr, ½ Egg, Gróft brauð, Smjöri 10gr. | Berja & hafra smoothie 195gr. (Næring og ofnæmisvaldar)
8 (fim)
Steiktur Kjúklingur, (Úrb.Leggir)90g, Icebergsalat 70g, Blómkál 70g, Gulrætur rifnar 20g, Rauðkál ferkst 25g, Kjúklingabaunir 70g, Cherry tómatar 60g, Egg 54g, Hvítlauksdressing 40g (Næring og ofnæmisvaldar)
Vegan réttur vikunar