Vika 20 (12 - 18. maí, 2025)
Vika 20 (12 - 18. maí, 2025) |
||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Mánudagur | ||||||||
3 | St. kjötbúðingur með beikonsósu, st kartöflum í timian, grænar baunir og rauðkáli. | Blaðlaukssúpa. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Þriðjudagur | ||||||||
3 | Steiktur þorskur í raspi með, soðnar kartöflur og dill, gulrótarsneiðar, köld hunangs-sinnepssósa, bankabyggssalat. | Kakósúpa og tvíbaka. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Miðvikudagur | ||||||||
3 | Lambapottréttur, gulrætur, papríka í súrsætri sósu með hvítum hrísgrjónum, smábrauði og smjöri. | Graskerssúpa bætt með rjóma. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Fimmtudagur | ||||||||
3 | Nætursaltaður þorskur með, gufusoðnum kartöflum, gulrótar smælki, bræddu smjöri og rúgbrauðsneið og smjör. | Brauðsúpa. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Föstudagur | ||||||||
3 | St Kjúklingabringa Piri piri, kartöflur gljáðar með smjöri og dilli, rótargrænmeti og Hvítvíns-sinnepssósu. | Blómkálssúpa með rjómaosti | Bláberja skyrdesert. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Kaldir Heilsuréttir afgreitt í frauðbakka | ||||||||
8 (mán) | St- Lax á salsasósu, Dalasalat, spergilkál, grænt Pestó, melóna. Blómkáls mauksúpa með rjómaosti og Parmisan. KETO. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
8 (þri) | Indverskar grænmetisbollur og Núðlur, Soðnar nýjar Rauðrófur, Blómkál & Spergilkál, Salat, rucola, tómatar, rauðlaukur, sólblómafræ & kókosflögur. Hummus. | VEGAN | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
8 (mið) | Tortilla með Rjómaost, Skinku, Papriku, Rauðum laukur, rifin ost, Kotasæla, Pinto & kjúklingabauna hrísgrjónablanda, Nachos flögur, Salsasósa og Perubiti. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
8 (fim) | Kjúklingaspjót-Piri-Piri. Veislusalat og rifnar gulrætur , Kartöflusalat, blandaðar baunir, hvítlauks jógúrtsósa, Jónagold. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
8 (fös) | St-Silungsbiti, Tómatsalat(tómatar,spínatblöð,rauðlaukur,ólífuolía), Pastaskrúfur, Rauðlaukur, 1.Egg, Blómkál, Grænmetissósa. Jónagold. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Vegan réttur vikunar |