Tapas
Við val á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða tíma dags veislan er og hversu lengi hún á að standa.
Yfirleitt hentar að bjóða upp á t.d tíu rétta Tapasborð yfir matmálstíma.
Hægt er að breyta réttum í borðum en með því getur verð breyst þar sem tegundir eru misdýrar.
Algengast er að bjóða upp á létta drykki og kemur þá margt til greina eins og léttvín, bjór, gos eða óáfengir drykkir.
Veitingar koma uppsett á einnota föt, tilbúinn á veisluborðið.
Sendingar eru afgreiddar ekki seinna en kl 17:00 mán-laug, sunnudagar fyrir kl 14:00.
Tapasborð
-
Rækjukokteill með Chilli kokteilsósu í skál (ca 70gr 1st)
701 kr. -
Smárettabakki 2 8 á fati
6.034 kr. -
Fimm rétta Tapaborð. (ca 400gr 67% af máltíð)
3.563 kr.