Pinnaborð
Við val á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða tíma dags móttakan er og hversu lengi hún á að standa. Yfirleitt hentar að bjóða upp á t.d fjóra - sjö rétta pinnaborð fyrir móttökur og tíu til fjórtán rétti standi boðið yfir matmálstíma.
Hægt er að breyta réttum í borðum en með því getur verð breyst þar sem tegundir eru misdýrar.
Algengast er að bjóða upp á létta drykki í móttökum og kemur þá margt til greina eins og léttvín, bjór, gos eða óáfengir drykkir.
Veitingar koma uppsett á einnota föt, tilbúinn á veisluborð.
Sendingar eru afgreiddar ekki seinna en kl 17:00 mán-laug, sunnudag samkomulag.
Á spjóti
-
Pinnabakki no 1 Lambafille 20 stk, Kjúklingur Satay 20 stk, Rækjur djúpsteiktar 20stk U.Þ.b.1,66 kg
29.964 kr. -
Pinnabakki no 2 Kjúklingur Satay 30 stk, Rækjur djúpsteiktar grænmetis og Chilisósa 30 stk U.Þ.b.1,8 kg.
26.013 kr. -
Pinnabakki no 3 Kjúklingur piri piri (milt) og Jógúrtsósa. 60 stk U.þ.b. 2,1 kg.
26.319 kr. -
Pinnabakki no 4 Kjúklingur Satay, með okkar BBQ sósu. 60 stk U.þ.b. 2,1 kg.
30.291 kr. -
Pinnabakki no 5 Lambafille, grænt pestó. 30 stk og Kjúklingur Satay og BBQ sósa. 30stk U.þ.b.1,8 kg.
35.535 kr. -
Pinnabakki no 6 Lambafille og grænt pestó. 30 stk U.þ.b. 2,1 kg.
40.780 kr.
Samsett Pinnaborð
-
Pinnaborð no 10. | 10 réttir. U.Þ.b. 470gr 78% af máltíð.
5.569 kr. -
Pinnaborð no 11. | 10 réttir. U.Þ.b. 412gr 69% af máltíð.
5.212 kr. -
Pinnaborð no 12. | 12 réttir. U.Þ.b. 470gr 78% af máltíð.
6.407 kr. -
Pinnaborð no 14. | 14 réttir. U.Þ.b. 575gr 95% af máltíð.
7.838 kr. -
Pinnaborð no 4. | 4 réttir. U.Þ.b. 138gr 29% af máltíð.
1.972 kr. -
Pinnaborð no 5. | 5 réttir. U.Þ.b. 190gr 31% af máltíð.
2.935 kr. -
Pinnaborð no 6. | 6 réttir. U.Þ.b. 220gr 37% af máltíð.
3.557 kr. -
Pinnaborð no 7. | 7 réttir. U.Þ.b. 228gr 38% af máltíð.
3.945 kr.
Vegan
-
Pinn.Buritos Grænmetis Grænmeti, baunir sósa
348 kr. -
Súkkulaðiskúffukaka. Bitar .Vegan. U.Þ.b. 40 gr.
254 kr. -
Vegan.Falafel bollur í Curry Wurst sósu
341 kr. -
Vegan. Rauðbeður og epli.
342 kr. -
Vegan. Grænmetis vorrúlla, soja sósa.
405 kr. -
Vegan. Quesadilla baunir, spínat, salsa.
496 kr. -
Vegan. Svepparisotto á kartöflu.
477 kr. -
Á spjóti, Oumph með Piri Piri. Vegan.
382 kr. -
Vegan.Oumph og BBQ sósa á brauði.
342 kr. -
Vegan. Oumph og BBQ sósa í veisluskál.
381 kr. -
Vegan. Hummus að okkar hætti.
357 kr. -
Á spjóti, Ávextir, Melóna, Jarðaber og Ananas
463 kr.




























