Skip to main content

Mötuneyti

Pöntun þarf að gera á hádegismat degi áður, í þínu mötuneyti.

Vika 50 (8 - 14. desember, 2025)

Vika 50 (8 - 14. desember, 2025)

Mánudagur
3 Íslensk Kjötsúpa með (Lambakjöti, kartöflum og rófum) brauði og smjöri Næring og ofnæmisvaldar
Þriðjudagur
3 Djúpsteikt ýsuflök með bleikri tartarsósu, hrisgrjónum, gufus.kartöflum og sítrónubát. | Vanillubúðingur með jarðarberjagraut. Næring og ofnæmisvaldar
Miðvikudagur
3 Kjúklingasnitsel, smjör-gljáðar kartöflur, grænum baunum, rjómasósu bætt með dijon. | Sellerísúpa með Cheddarosti og kóriander. Næring og ofnæmisvaldar
Fimmtudagur
3 Plokkfiskur með kartöfluteningum með karry keim, rúgbrauðsneið og smjöri. | Grjónagrautur og kanilsykur. Næring og ofnæmisvaldar
Föstudagur
3 Hamborgahryggur, villisveppasósa, st.kartöflur (salt-pipar), Romanesko grænmeti. | Ítölsk lauksúpa | Donuts -Súkkulaði. Næring og ofnæmisvaldar
Kaldir Heilsuréttir afgreitt í frauðbakka
8 (mán) Kjúklingaleggir. Klettasalat, gulrætur, maiskorn. Egg, blómkál, parísarkartöflur. Hvítlaukssósa. Næring og ofnæmisvaldar
8 (þri) Tortillakaka,(skinka,paprika,chilli,rauðlauk), Hrísgrjón-(gulrætur, sellerý, blaðlaukur), Salsa-salat, rjómalöguð Salsasósa, Melónubiti. Næring og ofnæmisvaldar
8 (mið) St-Lax á salsasósu, Dalasalat, spergilkál, grænt Pestó, melóna. Blómkáls mauksúpa með rjómaosti & Parmisan. KETO. Næring og ofnæmisvaldar
8 (fim) Kjúklingalæri Tandoori, bakaðr gulrætu, sumarsalat, Tómatar, Egg, Melóna, hvítlaukssósa, Naan brauð. Næring og ofnæmisvaldar
8 (fös) Kebab (kalkún) í panínibrauði, spínatblöð, gúrka, tómatur, rauðlaukur, Kebab sósu), Sætkartöflufranskar, Kebab sósa. Næring og ofnæmisvaldar
Vegan réttur vikunar

Vika 51 (15 - 21. desember, 2025)

Vika 51 (15 - 21. desember, 2025)

Mánudagur
3 St.kjötfarsbollur með grænum baunum, kartöflumús, brúnni sósu. | Gulrótarmauksúpa. Næring og ofnæmisvaldar
Þriðjudagur
3 Langa og hvítlaukslegnar kartöflur gratínerað með osti, rjómasósa með fennel keim. | Karry-kókos súpa. Næring og ofnæmisvaldar
Miðvikudagur
3 Stroganoff í rjómasósu með grænmeti, kartöflumús, kryddhrísgrjónum og smábrauði. | Blaðlaukssúpa. Næring og ofnæmisvaldar
Fimmtudagur
3 St. Þorskbitar í raspi með rjómakarrysósu, hrisgrjónum og kartöflum.| Sætkartöflumauksúpa. Næring og ofnæmisvaldar
Föstudagur
3 Ofnbakaður lax með Toskana blöndu, smjörgljáðum kartöflum, sósu með fennel keim. | Aspassúpa bætt með rjóma. | Kanelsnúður. Næring og ofnæmisvaldar
Kaldir Heilsuréttir afgreitt í frauðbakka
8 (mán) St. Kjúklingur, Icebergsalat, Blómkál, Gulrætur, Ostur, Cherry tómatar, Egg, Sinnepsdressing. Næring og ofnæmisvaldar
8 (þri) Ristuð Tortilla með Kalkún, rjómaosti, tómati, rauðlauk, káli, chillimajó. Sætkatöflu stautar, basmati grjón og melónubiti. Næring og ofnæmisvaldar
8 (mið) Bakaður Lax, Bankabygg & skorið grænmeti, Radísur, Gulrætur, Ferskt Brocoli og kartöflusmælki, hvítlauksdressing. Næring og ofnæmisvaldar
8 (fim) St. Nautastrimlar (timian,oregano,hvítlauk,pipar,lime) á Kínverskar kryddnúðlur (soja-pipar), sumarsalat, spergilkál, melónubátur. Næring og ofnæmisvaldar
8 (fös) Kebab vefja (lamb), spínatblöð, gúrka, tómatur, rauðlaukur, Kebab sósu), hrísgrjón, appelsína, Kebab sósa. Næring og ofnæmisvaldar
Vegan réttur vikunar