Vika 28 (7 - 13. júlí, 2025)
Vika 28 (7 - 13. júlí, 2025) |
||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Mánudagur | ||||||||
3 | St-Kjúklingabollur með hrisgrjónum,mais og sesamolíu, Súrsæt sósa, smámbrauði og smjöri.| Kartöflusúpa. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Þriðjudagur | ||||||||
3 | St. þorskur í Panko raspi með steiktum lauk, soðnum kartöflum, blómkáli og remólaðisósu. | Heitur Sveskjugrautur. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Miðvikudagur | ||||||||
3 | Grísabuff með steiktum lauk og sveppum, grænar baunir, sveppasósu, st.kartöflum. | Tómatsúpa. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Fimmtudagur | ||||||||
3 | Gufusoðin Ýsa með Hollandissósu, smjörgljáðar kartöflur með dilli, hrisgrjónum og grænmeti. | Gulróta og engifer súpa. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Föstudagur | ||||||||
3 | St kjúklingabringa taco og oregano með st kartöflum pipar, maískorni og gulrótar smælki, heimalagaðri kokteilsósu. | Sveppasúpa. | Súkkulaðimús með peru. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Kaldir Heilsuréttir afgreitt í frauðbakka | ||||||||
8 (mán) | Kjúklingastrimlar/engifer & Hvítlauk, Kúrekasalat, Egg, blómkál, tómatar, Möndlu jógúrtsósa, Appelsína, Fitness brauð, Smjör. | Létt Jógúrt. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
8 (þri) | Kjúklingabaunabuff, Garðasalat og tómatar, Cous Cous, Grænmetissósag, Melóna, Kornbrauð, Hummus. VEGAN | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
8 (mið) | Greenway ( Sojakjöt) ! Bollur, bökuð sæt kartöfla í strimlum, Ferskt blómkál & brokkóli, Soðnar nýjar rauðrófur, kókosflögur, & Grænbaunamauk. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
8 (fim) | Kjúklingalæri Tandoori, með sumarsalati, Tómatar, Egg, Melóna, hvítlaukssósa, Naan brauð. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
8 (fös) | Tortilla (Grísastrimlar með ítölsku kryddi, spínat, tómatur, agúrka, Cashew hnetur og hrísgrjón) bl-salat, hvítlaukssósa, Jónagold. | Chia bláberjagrautur. | Næring og ofnæmisvaldar | ||||||
Vegan réttur vikunar |