PANTANIR Panta þarf valrétti fyrir kl 09:30, (mánudag-föstudags).
Eftir það er Aðalréttur no 1 í boði.
Sending lágmark 3 matar. Matur um helgar, fyrir þá sem eru í fastri mataráskrift.
Ef þú vilt fá matseðill í email vikulega sendið þá á info@veislulist.is /matseðill.
Til að senda inn pöntun í email eða þurfið að breyta einhverju tengt matarpöntuninni, nota þá netfangið eldhus@skutan.is
**** Ýta hér til að stofna Mataráskrift fyrirtækja
Verðlisti frá 01.07.2022. Endurskoðað í nov 2022
Verðlisti á hádegismat. frá 01.12.2021 – Endurskoðað næst í jún 2022
Vísitala neysluverðs 01.11.2022 560,9 stig Hagstofan
Fjöldi mata | Listaverð | Afsl % | Matur | Sending | Afsl af | Matur | Krafa í |
af mat | sótt | á mat | sendingu | sendur – afsl | banka | ||
Fast gj á <5 | |||||||
03-05 | 1.878 kr. | 0% | 1.878 kr. | 725 kr. | 0% | 650 kr. | 2.120 kr. |
06-10 | 1.878 kr. | 3% | 1.822 kr. | 109 kr. | 0% | 109 kr. | 1.931 kr. |
11-15 | 1.878 kr. | 5% | 1.784 kr. | 109 kr. | 5% | 104 kr. | 1.888 kr. |
16-20 | 1.878 kr. | 6% | 1.765 kr. | 109 kr. | 7% | 101 kr. | 1.867 kr. |
21-30 | 1.878 kr. | 7% | 1.747 kr. | 109 kr. | 30% | 76 kr. | 1.823 kr. |
31-40 | 1.878 kr. | 10% | 1.690 kr. | 109 kr. | 35% | 71 kr. | 1.761 kr. |
41-50 | 1.878 kr. | 13% | 1.634 kr. | 109 kr. | 40% | 65 kr. | 1.699 kr. |
51-60 | 1.878 kr. | 15% | 1.596 kr. | 109 kr. | 50% | 55 kr. | 1.651 kr. |
Reikningar. Hálfsmánaðar 1-15 og 16-31, eindagi er 15 dögum síðar | ||||
Reikningar. Vikulega og er eindagi á reikning viku síðar. |
PDF menu: Vika 05
Vika 05 (30. janúar - 5. febrúar, 2023)
Vika 05 (30. janúar - 5. febrúar, 2023) | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Miðvikudagur | |||||||||
1 | Lamb í Tandoori, hrisgrjónum, rótargrænmeti og ferskt salat, smábrauði og smjöri. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Enchilada (nautaburritos bakað með sósu og hrísgrjónum) með salsasósu, bauna salat(Pintó,kjúklinga,svarta baunir,olía krydd) | Nachos flögur og ostasósa. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
3 | Djúpsteikt Þorskur með kokteilsósu, hrísgrjónum, kartöflum og hrásalati. Melónubitar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
4 | Heit samloka (þriggjalaga) með skinku, osti, ananas, báta kartöflur, kokteilsósu, salati. | Jónagold. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
5 | Makkarónur í ostasósu, með kjúkling, bacon og hvítlauksbrauði | Chia-Súkkulaðigrautur Oatly og Bananabitar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
6 | Nauta Grýta í tómat og Cheddarsósu, Bökuðu blómkáli, spergilkáli og papríku. Hrásalat og ketóbrauð. KETO (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
7 | Pizza með Pepperoni, Bacon & osti. 12" (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
8 | Túnfiskur 50gr, Pasta Penne 100gr, Blómkál 40gr, Jöklasalat, tómatur,agúrkur 130gr, Piparrótarsósa 50gr, ½ Egg, Gróft brauð, Smjöri 10gr. | Berja & hafra smoothie 195gr. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
9 | Vegan réttir Vikunar endurspegla rétt no 8 (Léttur bitai), þar sem verður gerð vegan útgáfa af þeim rétturm ( Oumph í staðin fyir kjöt ) (Pasta eða soja fiskur í staðin fyrir Fisk) Ætlum að prófa hvernig þetta gengur. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
Fimmtudagur | |||||||||
1 | Nætursaltaður þorskur með, gufusoðnum kartöflum, gulrótarsneiðum, bræddu smjöri og rúgbrauðsneið og smjör. | Brauðsúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Steikarsamloka, Bernes,lauk, grænmeti, sveitakartöflur, kokteilsósa, hrásalati. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
3 | Djúpsteikt Þorskur með kokteilsósu, hrísgrjónum, kartöflum og hrásalati. Melónubitar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
4 | Heit samloka (þriggjalaga) með skinku, osti, ananas, báta kartöflur, kokteilsósu, salati. | Jónagold. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
5 | Makkarónur í ostasósu, með kjúkling, bacon og hvítlauksbrauði | Chia-Súkkulaðigrautur Oatly og Bananabitar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
6 | Nauta Grýta í tómat og Cheddarsósu, Bökuðu blómkáli, spergilkáli og papríku. Hrásalat og ketóbrauð. KETO (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
7 | Pizza með Pepperoni, Bacon & osti. 12" (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
8 | Steiktur Kjúklingur, (Úrb.Leggir)90g, Icebergsalat 70g, Blómkál 70g, Gulrætur rifnar 20g, Rauðkál ferkst 25g, Kjúklingabaunir 70g, Cherry tómatar 60g, Egg 54g, Hvítlauksdressing 40g (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
9 | Vegan réttir Vikunar endurspegla rétt no 8 (Léttur bitai), þar sem verður gerð vegan útgáfa af þeim rétturm ( Oumph í staðin fyir kjöt ) (Pasta eða soja fiskur í staðin fyrir Fisk) Ætlum að prófa hvernig þetta gengur. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
Föstudagur | |||||||||
1 | Hamborgahryggur með sykurbrúnuðum kartöflum, brokkolí-blöndu, rauðvíns-rjómasósu og rauðkáli. | Sjávaréttarsúpa. | Sítrónufrómas. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Klubb-samloka m/skinku, osti, kalkún, bacon, grænmetis og sinnepsósu. Frönskum og koktelsósu. Melónabitar | Sítrónufromas. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
3 | Djúpsteikt Þorskur með kokteilsósu, hrísgrjónum, kartöflum og hrásalati. Melónubitar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
4 | Heit samloka (þriggjalaga) með skinku, osti, ananas, báta kartöflur, kokteilsósu, salati. | Jónagold. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
5 | Makkarónur í ostasósu, með kjúkling, bacon og hvítlauksbrauði | Chia-Súkkulaðigrautur Oatly og Bananabitar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
6 | Nauta Grýta í tómat og Cheddarsósu, Bökuðu blómkáli, spergilkáli og papríku. Hrásalat og ketóbrauð. KETO (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
7 | Pizza með Pepperoni, Bacon & osti. 12" (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
8 | Kjúklingur (lærakjöt) í chillisósu 100gr, Bl-Salat og Papríka 90gr, Kínv-núðlur og sellerý 90gr, Soyja 30gr, Jónagold 75gr, Kornbrauð 30gr, Pestó 25gr. | Kókos-Karry súpa 195gr. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
9 | Vegan réttir Vikunar endurspegla rétt no 8 (Léttur bitai), þar sem verður gerð vegan útgáfa af þeim rétturm ( Oumph í staðin fyir kjöt ) (Pasta eða soja fiskur í staðin fyrir Fisk) Ætlum að prófa hvernig þetta gengur. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
Laugadagur | |||||||||
1 | Gratíneruð Þorskbitar með eplum og osta-hvítlauksgratín sósa (glútein-sósa), léttsoðnu spergilkáli, smábrauði og hrásalat í ávaxtasafa. | Blómkálssúpa bætt með rjómaosti. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Djúpsteiktur kjúklingur og franskar kartöflur, hrásalat og kokteilsósa. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
Sunnudagur | |||||||||
1 | Steikt lambalæri með grænum baunum(ORA), sykurbrúnuðum kartöflum, rabbabarasultu, rauðbeðum og rauðvíssósu.| Súpa grænmetissúpa brunoise. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Grísasnitsel (grísa hnakki) með st-kartöflum, sveppasósu, blönduðu grænmeti og rauðbeðum. | Ávaxtabakki Jónagold og melónusneið. (Næring og ofnæmisvaldar) |