PANTANIR Panta þarf valrétti fyrir kl 09:30, (mánudag-föstudags).
Eftir það er Aðalréttur no 1 í boði.
Sending lágmark 3 matar. Matur um helgar, fyrir þá sem eru í fastri mataráskrift.
Ef þú vilt fá matseðill í email vikulega sendið þá á info@veislulist.is /matseðill.
Til að senda inn pöntun í email eða þurfið að breyta einhverju tengt matarpöntuninni, nota þá netfangið eldhus@skutan.is
**** Ýta hér til að stofna Mataráskrift fyrirtækja
Verðlisti frá 01.12.2021. Endurskoðað í jún 2022
Verðlisti á hádegismat. frá 01.12.2021 – Endurskoðað næst í jún 2022
Vísitala neysluverðs 27.10.2021 511,2 stig Hagstofan
Fjöldi mata | Listaverð | Afsl % | Matur | Sending | Afsl af | Matur | Krafa í |
af mat | sótt | á mat | sendingu | sendur | banka | ||
Fast gj á <5 | |||||||
03-05 | 1.685 kr. | 0% | 1.685 kr. | 650 kr. | 0% | 650 kr. | 1.902 kr. |
06-10 | 1.685 kr. | 3% | 1.634 kr. | 100 kr. | 0% | 100 kr. | 1.734 kr. |
11-15 | 1.685 kr. | 5% | 1.601 kr. | 100 kr. | 5% | 95 kr. | 1.696 kr. |
16-20 | 1.685 kr. | 6% | 1.584 kr. | 100 kr. | 7% | 93 kr. | 1.677 kr. |
21-30 | 1.685 kr. | 7% | 1.567 kr. | 100 kr. | 30% | 70 kr. | 1.637 kr. |
31-40 | 1.685 kr. | 10% | 1.517 kr. | 100 kr. | 35% | 65 kr. | 1.582 kr. |
41-50 | 1.685 kr. | 13% | 1.466 kr. | 100 kr. | 40% | 60 kr. | 1.526 kr. |
51-60 | 1.685 kr. | 15% | 1.432 kr. | 100 kr. | 50% | 50 kr. | 1.482 kr. |
Reikningar. Hálfsmánaðar 1-15 og 16-31, eindagi er 15 dögum síðar | ||||
Reikningar. Vikulega og er eindagi á reikning viku síðar. |
Vegna Covid veiru.
Komið sæl,
Þar sem þessi veira er kominn út um allt og við erum að finna vel fyrir henni í nær umhverfi okkar og þá er bara tímaspurnsmál hvenær hún nær okkur hér innanhús. Þegar það gerist þá munum við þurfa að fækka réttum allavega niður í 2 til að ná að halda öllu gangandi, en það fer allt eftir því hve mörg smit munu greinast í einu hjá okkur. Hér innanhús er allir með grímur allan tímann og sótthreinsað eins og hægt er, ef smitin gerast þá vonumst við eftir því að hópsmit gerist ekki. Við erum um það bil helmingur starfsmanna þríbólusett og hinir eiga að fá boð á næstu viku í örvunarskammt, þannig að við eigum að geta haldið uppi starfsemi þrátt fyrir að einhver greinist smitaður.
Kveðja,
Veislulist.
555-1810
Vika 20 (16 - 22. maí, 2022)
Vika 20 (16 - 22. maí, 2022) | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Laugadagur | |||||||||
1 | Suðrænn Saltfiskur Ratatouille, hrísgrjónum, fersktsalat (Iceberg, tómatar, agúrkur). | Ítölsk lauksúpa | Kanelsnúður. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Grísasnitsel (grísa hnakki) með st-kartöflum, sveppasósu, blönduðu grænmeti og rauðbeðum. | Ávaxtabakki Jónagold og melónusneið. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
Sunnudagur | |||||||||
1 | Grísabógsteik með brúnni kryddsósu, sykurbrúnuðum kartöflum, broccoli blöndu og rauðkáli. | Aspassúpa bætt með rjóma. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Fiskur(þorskur) & franskar með Tartarsósu hvít, grænum baunum, sítrónubát og hrásalati (Næring og ofnæmisvaldar) |
Vika 21 (23 - 29. maí, 2022)
Vika 21 (23 - 29. maí, 2022) | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Mánudagur | |||||||||
1 | Steiktar Kalkúnabollur með kartöflumús, grænum baunum og sósa með Timían. Smábrauð og smurostur | Grænmetissúpa (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Lasagna, hvítlauksbrauð og hrásalat | Súrmjólksúpa & ávextir. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
3 | Djúpsteikt Þorskur með kokteilsósu, hrísgrjónum, kartöflum og hrásalati. Melónubitar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
4 | Grísasnitsel (grísa hnakki) með st-kartöflum, sveppasósu, blönduðu grænmeti og rauðbeðum. | Ávaxtabakki Jónagold og melónusneið. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
5 | Pasta al forno, bakað (Ravioli spínat og ostur, bacon, kjúkling og blaðlauk), í hvítlauks ostasósu, tómatsalat, melónubitar og hvítlauksbrauð (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
6 | St.kjúklingur (leggir) með ofnbökuðu blómkáli, franskar og chilli majósósa, spínat og cherrytómatar | Hentar fyrir keto -franskar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
7 | Pizza með Pepperoni, Bacon & osti. 12" (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
8 | Ofnbakaður Lax, Bankabygg & smátt skorið grænmeti, Asian-salat kínverkar núðlur og Radísur, Gulrætur og Selleryrót bakað, Ferskt Brocoli og hvítlauksdressing í boxi. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
9 | VEGAN. Grænmetisbollur 160gr (indverskar), Asian-salat kínverkar núðlu150gr , ½tómatur, ¼ appelsína, 120gr melóna, soja sósa. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
Þriðjudagur | |||||||||
1 | Gratíneruð Ýsa, soðnar kartöflur með grænmetisblöndu(mexikó), Hollandissósu og melónubátur. | Bláberjagrautur og tvíbökur. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Taco kryddaður Kaldur kjúklingur ( leggir), maiskorni, kartöflusalati, grænmetisdressingu og salati. | Pasta-Blómkál, gúrka, laukur, ólífuolia. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
3 | Djúpsteikt Þorskur með kokteilsósu, hrísgrjónum, kartöflum og hrásalati. Melónubitar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
4 | Grísasnitsel (grísa hnakki) með st-kartöflum, sveppasósu, blönduðu grænmeti og rauðbeðum. | Ávaxtabakki Jónagold og melónusneið. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
5 | Pasta al forno, bakað (Ravioli spínat og ostur, bacon, kjúkling og blaðlauk), í hvítlauks ostasósu, tómatsalat, melónubitar og hvítlauksbrauð (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
6 | St.kjúklingur (leggir) með ofnbökuðu blómkáli, franskar og chilli majósósa, spínat og cherrytómatar | Hentar fyrir keto -franskar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
7 | Pizza með Pepperoni, Bacon & osti. 12" (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
8 | Tortillakaka (skinka, paprika, chilli, rauðlauk) 140gr, Sveitasalat 90gr, Hrísgrjónablanda(gulrætur, sellerý og blaðlaukur) 60gr, Salat-Jógúrtsósa 50gr, Melóna 100gr | Epla & hafra Skyr 190gr.. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
9 | VEGAN. Grænmetisbollur 160gr (indverskar), Asian-salat kínverkar núðlu150gr , ½tómatur, ¼ appelsína, 120gr melóna, soja sósa. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
Miðvikudagur | |||||||||
1 | Lamb í Tandoori, hrisgrjónum, rótargrænmeti og ferskt salat, smábrauði og smjöri. | Tómatsúpa (Vegan súpa). (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Enchilada (nautaburritos bakað með sósu og hrísgrjónum) með salsasósu, bauna salat(Pintó,kjúklinga,svarta baunir,olía krydd) | Nachos flögur og ostasósa. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
3 | Djúpsteikt Þorskur með kokteilsósu, hrísgrjónum, kartöflum og hrásalati. Melónubitar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
4 | Grísasnitsel (grísa hnakki) með st-kartöflum, sveppasósu, blönduðu grænmeti og rauðbeðum. | Ávaxtabakki Jónagold og melónusneið. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
5 | Pasta al forno, bakað (Ravioli spínat og ostur, bacon, kjúkling og blaðlauk), í hvítlauks ostasósu, tómatsalat, melónubitar og hvítlauksbrauð (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
6 | St.kjúklingur (leggir) með ofnbökuðu blómkáli, franskar og chilli majósósa, spínat og cherrytómatar | Hentar fyrir keto -franskar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
7 | Pizza með Pepperoni, Bacon & osti. 12" (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
8 | Kjúklingalæri á beini ofnsteikt (Indverskum hætti) 100gr, hrísgrjón-grænar baunir og kúmen 140gr, Blómkál-Spergilkál og salatostur og krydd 150gr, Salatsósa Hvítlauks 60gr, hvítlauksbrauð 60gr | Jógúrt hreint 180gr. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
9 | VEGAN. Grænmetisbollur 160gr (indverskar), Asian-salat kínverkar núðlu150gr , ½tómatur, ¼ appelsína, 120gr melóna, soja sósa. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
Fimmtudagur | |||||||||
1 | Nætursaltaður þorskur með, gufusoðnum kartöflum, gulrótarsneiðum, bræddu smjöri og rúgbrauðsneið og smjör. | Brauðsúpa og rjómabland (kaffi rjómi). (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Kjúklingalærakjöt (Stir-fry) núðlur, gulrætur,rauðlauku, sellerýrót, engifer, hvítlaukur, spergilkál baguettbrauð, smjör, Teriyaki sósa | Jarðaberja smoothie. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
3 | Djúpsteikt Þorskur með kokteilsósu, hrísgrjónum, kartöflum og hrásalati. Melónubitar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
4 | Grísasnitsel (grísa hnakki) með st-kartöflum, sveppasósu, blönduðu grænmeti og rauðbeðum. | Ávaxtabakki Jónagold og melónusneið. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
5 | Pasta al forno, bakað (Ravioli spínat og ostur, bacon, kjúkling og blaðlauk), í hvítlauks ostasósu, tómatsalat, melónubitar og hvítlauksbrauð (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
6 | St.kjúklingur (leggir) með ofnbökuðu blómkáli, franskar og chilli majósósa, spínat og cherrytómatar | Hentar fyrir keto -franskar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
7 | Pizza með Pepperoni, Bacon & osti. 12" (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
8 | Spínatbuff 100gr, sveitasalat 80gr, Farfalle pasta 60gr, blómkál 30gr, ½ egg 27gr, tómatar 30gr, melóna 80gr, Jógúrtsósa (sesam og hvítlauks) 50gr. | KEA skyr 200gr. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
9 | VEGAN. Grænmetisbollur 160gr (indverskar), Asian-salat kínverkar núðlu150gr , ½tómatur, ¼ appelsína, 120gr melóna, soja sósa. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
Föstudagur | |||||||||
1 | Hamborgahryggur með sykurbrúnuðum kartöflum, brokkolí-blöndu, rauðvíns-rjómasósu og rauðkáli. | Sjávaréttarsúpa. | Sítrónufrómas. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Klubb-samloka m/skinku, osti, kalkún, bacon, grænmetis og sinnepsósu. Frönskum og koktelsósu. Melónabitar | Sítrónufromas. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
3 | Djúpsteikt Þorskur með kokteilsósu, hrísgrjónum, kartöflum og hrásalati. Melónubitar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
4 | Grísasnitsel (grísa hnakki) með st-kartöflum, sveppasósu, blönduðu grænmeti og rauðbeðum. | Ávaxtabakki Jónagold og melónusneið. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
5 | Pasta al forno, bakað (Ravioli spínat og ostur, bacon, kjúkling og blaðlauk), í hvítlauks ostasósu, tómatsalat, melónubitar og hvítlauksbrauð (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
6 | St.kjúklingur (leggir) með ofnbökuðu blómkáli, franskar og chilli majósósa, spínat og cherrytómatar | Hentar fyrir keto -franskar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
7 | Pizza með Pepperoni, Bacon & osti. 12" (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
8 | St-Oumph! í kjúklingarkryddi 120g, blómkál-papríka-agúrka og ólífuolía 150g, veislusalat 50gr, Papríka 30g, svartar baunir 40g, Birkirúnstykki & humus 90g, Chilli majósósa 50g, epli 75g. | Réttur er VEGAN (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
9 | VEGAN. Grænmetisbollur 160gr (indverskar), Asian-salat kínverkar núðlu150gr , ½tómatur, ¼ appelsína, 120gr melóna, soja sósa. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
Laugadagur | |||||||||
1 | Gratíneruð Þorskbitar með eplum og osta-hvítlauksgratín sósa (glútein-sósa), léttsoðnu spergilkáli, smábrauði og hrásalat í ávaxtasafa. | Blómkálssúpa bætt með rjómaosti. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Djúpsteiktur kjúklingur og franskar kartöflur, hrásalat og kokteilsósa. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
Sunnudagur | |||||||||
1 | Steikt lambalæri með grænum baunum(ORA), sykurbrúnuðum kartöflum, rabbabarasultu, rauðbeðum og rauðvíssósu.| Súpa grænmetissúpa brunoise. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Grísasnitsel (grísa hnakki) með st-kartöflum, sveppasósu, blönduðu grænmeti og rauðbeðum. | Ávaxtabakki Jónagold og melónusneið. (Næring og ofnæmisvaldar) |