PANTANIR Panta þarf valrétti fyrir kl 09:30, (mánudag-föstudags).
Eftir það er Aðalréttur no 1 í boði.
Sending lágmark 3 matar. Matur um helgar, fyrir þá sem eru í fastri mataráskrift.
Ef þú vilt fá matseðill í email vikulega sendið þá á info@veislulist.is /matseðill.
Til að senda inn pöntun í email eða þurfið að breyta einhverju tengt matarpöntuninni, nota þá netfangið eldhus@skutan.is
Hér er hægt að stofna Mataráskrift fyrirtækja
Verðlisti frá 01.12.2020. Endurskoðað í apríl 2021
Verðlisti á hádegismat. frá 01.12.2020 – Endurskoðað næst í apríl 2021
Vísitala neysluverðs sept 2020 Hagstofan
Manns | Listaverð | Afsl % | Matur | Sending | Afsl af | Matur | Krafa |
af mat | sótt | á mat | sendingu | sendur | í banka | ||
03-05 m | 1560 | 0% | 1560 | 78 | 0% | 78 | 1638 |
06-10 m | 1560 | 3% | 1513 | 78 | 0% | 78 | 1591 |
11-15 m | 1560 | 5% | 1482 | 78 | 0% | 78 | 1560 |
16-20 m | 1560 | 6% | 1466 | 78 | 7% | 73 | 1539 |
21-30 m | 1560 | 7% | 1451 | 78 | 30% | 55 | 1505 |
31-40 m | 1560 | 10% | 1404 | 78 | 35% | 51 | 1455 |
41-50 m | 1560 | 13% | 1357 | 78 | 40% | 47 | 1404 |
51-60 m | 1560 | 16% | 1310 | 78 | 50% | 39 | 1349 |
Reikningar. Hálfsmánaðar 1-15 og 16-31, eindagi er 15 dögum síðar | ||||
Reikningar. Vikulega og er eindagi á reikning viku síðar. |
PDF menu: Vika 03
Vika 03 (18 - 24. janúar, 2021)
Vika 03 (18 - 24. janúar, 2021) | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Mánudagur | |||||||||
1 | Soðnar kjötfarsbollur með soðnum kartöflum og hvítkáli, jafning og rauðkáli. | Grænmetissúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Heitur pastarèttur/skinku, grænmeti, rjómasósu, Baguettbrauð, ferskt salat. | Ávaxtabakki Melóna og appelsínubátur. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
3 | St.Þorskur í raspi með blómkáli, soðnum kartöflum, sítrónubát, hrásalati og remólaðisósu. | Ávaxtabakki melónu og eplabátur. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
4 | Heit þriggjalaga samloka með skinku og osti og sinepssósu, franskar kartöflur og kokteilsósa. | Pastasalat (egg, tómatar, agúrkur og sinepssósa). (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
5 | Grillaður kjúklingur (læri og leggir) , Báta-(franskar) kartöflur, kokteilsósa, og hrásalat. // Hentar fyrir keto -franskar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
6 | *** Vegan. Blómkáls,papríku & gúrkusalat, tómat, koriander (150 gr), Grænmetisborgar,(145 gr) sweet chilli sósa(40gr), banani(75), melónusneið (110gr) | Gulróta-engifers mauksúpa(180 gr). (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
7 | Grænmetisbuff 160gr, Heilsu-Kartöflusalat 100gr, Garðasalat 90gr, Farfalle-pasta 75gr, Blómkál 40gr, Kókos-möndlu og myntusósa 50gr, Melóna 90gr. **Vegan. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
Þriðjudagur | |||||||||
1 | Ofnbakaður Þorskur með bakaðri sæti kartöflu, grænum baunum, sósu með fennel keim, appelsínubátur | Sveppasúpa bætt með jurtaróma. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Nautaburitos með salsa, sýrðum rjóma, hrisgrjónum og salati. | Ávaxtabakki banani og appelsínubátur (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
3 | St.Þorskur í raspi með blómkáli, soðnum kartöflum, sítrónubát, hrásalati og remólaðisósu. | Ávaxtabakki melónu og eplabátur. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
4 | Heit þriggjalaga samloka með skinku og osti og sinepssósu, franskar kartöflur og kokteilsósa. | Pastasalat (egg, tómatar, agúrkur og sinepssósa). (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
5 | Grillaður kjúklingur (læri og leggir) , Báta-(franskar) kartöflur, kokteilsósa, og hrásalat. // Hentar fyrir keto -franskar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
6 | *** Vegan. Blómkáls,papríku & gúrkusalat, tómat, koriander (150 gr), Grænmetisborgar,(145 gr) sweet chilli sósa(40gr), banani(75), melónusneið (110gr) | Gulróta-engifers mauksúpa(180 gr). (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
7 | Kjúklinga-tortilla (spínat-Salatostur-tómatar-laukur-kjúklingabaunir) 250gr, bakað kartöflu mix 120gr, Salsasósa,30gr | Smoothie Epla & hafra með kanill 200g. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
Miðvikudagur | |||||||||
1 | Grísasnitsel með papriku krydduðum kartöflum, bl grænmeti, kjötsósu og hrásalati. | Núðlusúpa (Rice vermicelli) Miso grænmeti. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Penne (pasta) með kjúkling, sveppum, blaðlauk,steinselju og osti í fennelsósu, hvítlauksbrauð | Melónu og appelsínubátur. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
3 | St.Þorskur í raspi með blómkáli, soðnum kartöflum, sítrónubát, hrásalati og remólaðisósu. | Ávaxtabakki melónu og eplabátur. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
4 | Heit þriggjalaga samloka með skinku og osti og sinepssósu, franskar kartöflur og kokteilsósa. | Pastasalat (egg, tómatar, agúrkur og sinepssósa). (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
5 | Grillaður kjúklingur (læri og leggir) , Báta-(franskar) kartöflur, kokteilsósa, og hrásalat. // Hentar fyrir keto -franskar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
6 | *** Vegan. Blómkáls,papríku & gúrkusalat, tómat, koriander (150 gr), Grænmetisborgar,(145 gr) sweet chilli sósa(40gr), banani(75), melónusneið (110gr) | Gulróta-engifers mauksúpa(180 gr). (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
7 | Grísk krydd-Kjúklingur (Læri) 150gr, veislusalat 50gr , brokkólí-blómkál 100gr, Egg 25gr, Jógúrtsósa55gr. | Skyr með rjóma og möndlumjólk, Jonagold 200g ** Hentar fyrir keto. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
Fimmtudagur | |||||||||
1 | St. þorskur í raspi með blómkáli, soðnum kartöflum, sítrónubát, remólaðisósu. | Grjónagrautur með kanilsykri. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Curry Wurst pylsur með kartöflumús, sýrðum smágúrkum, smábrauði og smjörstykki. | Pastasalat með kjúklingabaunum, gulrótum, eggi og hvítlaukssósu. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
3 | St.Þorskur í raspi með blómkáli, soðnum kartöflum, sítrónubát, hrásalati og remólaðisósu. | Ávaxtabakki melónu og eplabátur. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
4 | Heit þriggjalaga samloka með skinku og osti og sinepssósu, franskar kartöflur og kokteilsósa. | Pastasalat (egg, tómatar, agúrkur og sinepssósa). (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
5 | Grillaður kjúklingur (læri og leggir) , Báta-(franskar) kartöflur, kokteilsósa, og hrásalat. // Hentar fyrir keto -franskar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
6 | *** Vegan. Blómkáls,papríku & gúrkusalat, tómat, koriander (150 gr), Grænmetisborgar,(145 gr) sweet chilli sósa(40gr), banani(75), melónusneið (110gr) | Gulróta-engifers mauksúpa(180 gr). (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
7 | Ofnbakað Oumh (timian,oregano,hvítlauk,pipar,lime)90g á Kínverkar kryddnúðlur (soja-pipar)140g, sumarsalat 120g, spergilkál 40g, Kartöflusalat 110g, melónubátur 110g. **Vegan (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
Föstudagur | |||||||||
1 | BBQ St. Kjúklingabringa, sætri kartöflumús, maískorni, rjómalögð Estragon sósa og rauðkáls & blaðlaukssalati. | Kartöflusúpa með lauk og beikoni. | Jarðaberjamús með súkkulaðisósu. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Saltkjöt, kartöflur og jafningur, rófustappa. Þorrasmakk ( Hrútspungar, Sviðasulta, Lifrapylsa). | Baunasúpa. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
3 | St.Þorskur í raspi með blómkáli, soðnum kartöflum, sítrónubát, hrásalati og remólaðisósu. | Ávaxtabakki melónu og eplabátur. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
4 | Heit þriggjalaga samloka með skinku og osti og sinepssósu, franskar kartöflur og kokteilsósa. | Pastasalat (egg, tómatar, agúrkur og sinepssósa). (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
5 | Grillaður kjúklingur (læri og leggir) , Báta-(franskar) kartöflur, kokteilsósa, og hrásalat. // Hentar fyrir keto -franskar. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
6 | *** Vegan. Blómkáls,papríku & gúrkusalat, tómat, koriander (150 gr), Grænmetisborgar,(145 gr) sweet chilli sósa(40gr), banani(75), melónusneið (110gr) | Gulróta-engifers mauksúpa(180 gr). (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
7 | Kjúklingabaunabuff 110gr, Veislusalat 50gr, Cous Cous 60g, Rifnar gulrætur 40gr, Rúsínur 7gr, Brokkólí 50gr, Hvítlaukssósa 50gr, Jónagold 75gr | Létt Jógúrt 180g. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
Laugadagur | |||||||||
1 | Gratíneruð Þorskbitar með eplum og osta-hvítlauksgratín sósa (glútein-sósa), léttsoðnu spergilkáli, smábrauði og hrásalat í ávaxtasafa. | Blómkálssúpa bætt með rjómaosti. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Kjúklingasnitsel (lærakjöt) með grænum baunum, gljáðum kartöflum, dijon-sveppasósu og hrásalati. | Smábrauð og smurostur. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
Sunnudagur | |||||||||
1 | Lambalæri kryddað með Toskana blöndu, steiktar kartöflur, rótargrænmeti (gulrætur,sellerý,rófur,rauðlaukur), sósa með villikrydjurtum og hvítkáls-maíssalat. | Sveppasúpa. //// Hentar fyir keto -kartöflur. (Næring og ofnæmisvaldar) | ||||||||
2 | Heit þriggjalaga samloka með skinku og osti og sinepssósu, franskar kartöflur og kokteilsósa. | Pastasalat (egg, tómatar, agúrkur og sinepssósa). (Næring og ofnæmisvaldar) |