Sjáum um veitingar í erfidrykkjur af öllum stærðum, hvort sem er í heimahús eða í sali.
Nokrar útfærsur eru af veitingum. Einnig er hægt að panta einstaka rétti.
Veitingar koma tilbúnar á borðið á einnotafötum.
Erfidrykkjukaffi 1
Rjómatertur, hvítir botnar, ávextir, jarðaberja- og sherry frómas.
Gulrótar bitakaka.
Kókostoppar súkkulaði hjúpaðir.
Kaffisnittur 2 tegundir, roast-beef og reyktur lax.
Flatkökur með hangikjöti, ítalskt salat í skál.
Heitur brauðréttur með skinku, aspas og sveppum.
Ávaxtabakki , hunangs og vatnsmelónur, vínber, ananas.
Verð á mann. 1.738 kr
Veittur magn afsláttur sem reiknast af listaverði.
70+ manns = 6% | 120+ manns og yfir =10%.
Erfidrykkjukaffi 2
Marsipanterta (hvítir botnar, ávextir, jarðaberja frómas).
Súkkulaðiterta (smjörkrem og súkkulaðihjúpur).
Marengsterta ( kókosbotn, rjómi, mangó, súkkulaðirúsinur ).
Kaffisnittur 5 tegundir (roast-beef, skinka, rækjur, reyktur lax og egg & síld).
Flatkökur með hangikjöti (ítalskt salat í skál).
Pönnukökur (nýbakaðar með sykri).
Heitur brauðréttur með skinku, aspas og sveppum.
Ávaxtabakki, hunangs og vatnsmelónur, vínber, ananas.
Verð á mann. 1.706 kr
Veittur magn afsláttur sem reiknast af listaverði.
70+ manns = 6% | 120+ manns og yfir =10%.
Erfidrykkjukaffi 3
Marsipanterta, hvítir botnar, ávextir, jarðaberja frómas.
Súkkulaðibitaterta með smjörkremi.
Kaffisnittur 2 tegundir, roast-beef og rækjur.
Flatkökur með hangikjöti, ítalskt salat í skál.
Pönnukökur með sykri.
Brauðtertur með skinku, aspas og grænmeti.
Ávaxtabakki, hunangs og vatnsmelónur, vínber, ananas.
Verð á mann. 2.161 kr
Veittur magn afsláttur sem reiknast af listaverði.
70+ manns = 6% | 120+ manns og yfir =10%.
Erfidrykkjukaffi 4
Marsipanterta, hvítir botnar, ávextir, jarðaberja frómas.
Súkkulaðiterta rjómaterta, brúnir botnar, perur og súkkulaði & banana kremi.
Kaffisnittur 2 tegundir, roast-beef og reyktur lax.
Flatkökur með hangikjöti, ítalskt salat í skál.
Pönnukökur með sykri.
Heitur brauðréttur, með kjúkling, bacon, grænmeti og osti.
Verð á mann. 1.754 kr
Veittur magn afsláttur sem reiknast af listaverði.
70+ manns = 6% | 120+ manns og yfir =10%.
Erfidrykkjukaffi 5
Rjómatertur, hvítir botnar, ávextir, jarðaberja- og sherry frómas.
Súkkulaðibita terta með smjörkremi.
Flatkökur með hangikjöti, ítalskt salat í skál.
Kransakökublóm, möndlumassi súkkulaði hjúpað.
Kleinur.
Verð á mann. 1.302 kr
Veittur magn afsláttur sem reiknast af listaverði.
70+ manns = 6% | 120+ manns og yfir =10%.
Erfidrykkjukaffi 6
Kaffisnittur 5 tegundir, Roast-beef, Skinka, Rækjur, reyktur Lax og Egg & Síld.
Flatkökur með hangikjöti,ítalskt salat í skál.
Kókostoppar, súkkulaði hjúpaðir.
Kransakökublóm, möndlumassi súkkulaði hjúpað.
Kleinur.
Verð á mann. 1.660 kr
Veittur magn afsláttur sem reiknast af listaverði.
70+ manns = 6% | 120+ manns og yfir =10% .
Erfidrykkjukaffi 7 léttar veitingar
Súkkulaðibitaterta, með smjörkremi.
Flatkökur með hangikjöti, ítalskt salat í skál.
Kókostoppar, súkkulaði hjúpaðir.
kleinur.
Verð á mann. 906 kr
Veittur magn afsláttur sem reiknast af listaverði.
70+ manns = 6% | 120+ manns og yfir =10%.
Erfidrykkjukaffi 8 léttar veitingar
Gulrótarterta bita, heimabökuð með ostakremi.
Flatkökur með hangikjöti, ítalskt salat í skál.
Kransakökublóm. möndlumassi súkkulaði hjúpað.
Verð á mann. 919 kr
Veittur magn afsláttur sem reiknast af listaverði.
70+ manns = 6% | 120+ manns og yfir =10%.
Matarmiklar súpur léttar veitingar
Matarmiklar súpur þrjár tegundir. Súpunar eru afgreiddar heitar.
Í hádegi má áætla 300-400 ml á mann.
Ungverks Gúllassúpa, sýrður rjómi og brauð.
verð á ltr. 2.330 kr
Panta / Fyrirspurn
Kjúklinga og papríkusúpa, sýrður rjómi, ostur, nachos og brauð.
verð á ltr. 1.588 kr
Panta / Fyrirspurn
Íslensk Kjötsúpa, kartöflur, rófur,lambakjöt og grænmeti.
verð á ltr. 1.615 kr
Panta / Fyrirspurn