Brúðartertur hvort sem er með marsipani, ticino sykurmassa eða Franska súkkulaðitertu.
Skoðaðu hvernig brúðartertur okkar eru.
Brúðaterta Marsipan
er gerð úr hvítum botnum, ávöxtum og tveim lögum af frómas bragðsamsetningum. Bjóðum upp á þrjár tegundir af bragðsamsetningum.
Brúðarterta með tveim lögum af frómas, val um
Jarðaber & Sherrý. | Súkkulaði & Bailey’s. | Hindiber & Grand Marnier.
Skreyting á tertu er gerð í samráði við brúðhjón með litaval, einnig eru settar handgerðar rósir úr marsipani á tertuna.
Verð á mann. 972 kr.
70 manna terta. 68.040 kr.
Brúðarterta Massa Ticino
er gerð úr hvítum botnum, ávöxtum og tveim lögum af frómas bragðsamsetningum. Bjóðum upp á þrjár tegundir af bragðsamsetningum.
Brúðarterta með tveim lögum af frómas, val um
Jarðaber & Sherrý. | Súkkulaði & Bailey’s. | Hindiber & Grand Marnier.
Skreyting á tertu er gerð í samráði við brúðhjón með litaval, einnig eru settar handgerðar rósir úr marsipani á tertuna.
Verð á mann. 1.013 kr.
70 manna terta. 70.910 kr.
Panta / Fyrirspurn
Frönsk súkkulaðiterta sem brúðarterta
er löguð úr 53% súkkulaði og hjúpuð með heimalöguðu Ganache. Skreyting á tertu er gerð í samráði við brúðhjón með litaval á rósum. Hefðbundin skreyting er með hvítum marsipanrósum og súkkulaði laufblaði, skreytt með ávöxtum.
Verð á mann. 600 kr.
70 manna terta. 42.000 kr.
Brúðartertu þarf að panta með minnst viku fyrirvara.
Við komum tertunni á staðinn og setjum upp á tertupalla sé þess óskað.