Matseðill   Mötuneyti virka daga.

Vinsamlega pantið fyri kl 09:30

S:5551810 | Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. | Netpöntun

Pöntun Matseðill í email vikulega sendið á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. /matseðill.                Næringargildi í einum skammti. Orka Fita Kolvetni Prótín Salt Met.Fita Þ.af sykur
Nr.   Vika no 03 - 2019 - 14-20 janúar. kkal gr gr gr gr gr gr
    Mánudagur              
3   Hakkað kjöt og spagetti Bolognese með baguette brauði, smurosti og hrásalati. | Mexikósk papríku súpa. 1066 67 59 48 4 14 11
    Þriðjudagur              
3   Langa og hvítlaukslegnar kartöflur gratínerað með osti,  rjómasósa með fennel keim, salat (iceberg, rauðkáls salati, kjúklingabaunir, sítrónuolia. Jonagold bátur. | Karry kókos súpa. 648 32 43 44 5 14 5
    Miðvikudagur              
3   Hakkað buff með kartöflumús, bl sumarblöndu, kryddjurtarsósu, smábrauð og smurostur. | Minestronesúpa. 586 29 38 41 4 12 11
    Fimmtudagur              
3   Djúpsteikt ýsuflök með tartarsósu, hrisgrjónum, gufus.kartöflum, gúrkum,tómat og sítrónu. | Vanillubúðingur með jarðarberjagraut. 847 37 79 48 10 4 23
    Föstudagur              
3   Steikt lambalæri með bernaissósu, bökuðum kartöflum og smjöri, sumarblanda og sveitasalat. | Súpa Agnes Sorel bætt með rjóma og brandý. | Kleinuhringur lítill. 863 50 49 51 4 19 5
                   
    Kaldir Heilsuréttir afgreitt í frauðbakka              
                   
7 mán Skyr með Musli.  1 Vefja með skinku, osti, kotasælu, rjómaosti og káli 200 gr. Karrýgrjón 60gr , Paprika, Rauðlaukur, Jógúrtsósa, Melóna 100 gr. 1578 95 139 54 9 20 34
7 þri Núðlusúpa.  Veislusalat, Kjúklingaspjót-Satay 3 st , Steiktar blandaðar baunir, Rifnar gulrætur, Kartöflusalat 80 gr, Grillaður Maís 70 gr, Epli 75 gr. 440 5,6 63 29 16 2 14
7 mið KEA Skyr. Garðasalat, St,Silungsbiti 100gr, Pastaskrúfur, Rauðlaukur, 1.Egg, Blómkál, Grænmetissósa, Epli. 492 16 39 46 6 5 31
7 fim Berja Smoothie. Sumarsalat 90gr, Kjúklingalærakjöt 90 gr, Núðlur, Tómatar, Paprika, Hvítlaukssósa, Melóna, súrdeigsbrauð, smjör. 602 18 75 33 8 8 19
7 fös Grænmetisbuff 110g, Kartöflusalat 100g, Garðasalat 90g, Pastaskrúfur 60g, Blómkál 40g,  Egg55g,  Dill-Gúrkusósa 40g, Melóna 90g. 491 20 55 18 8 3 14
6   Vegan| Sæt Inversk kartöflubaka 115gr , Pastasalat 140gr (blómkál,agúrkur,laukur,olía), avoakadó125gr, appelsína 65gr, banani 90gr, gulrótarengifersósa 40gr,  | Chia bláberja-kókos grautur 105gr.  768 45 76 11 10 15 19

 

 

Okkar Heimils Matur

Jólin.

Bjóðum upp á fjórar útfærslur af jólahlaðborðum fyrir smærri sem stærri hópa. Matreislumenn okkar fylgja stærri veislum eftir. einnig er hægt að fá borðbúnað gegn vægu leigugjaldi.

Nánar

Fermingar.

Bjóðum upp á sjö útfærslur fyrir fermingaveislur, einnig er hægt að panta stakar vörur fyrir veisluna þína.  Skoðaðu okkar glæsilegu veisluborð..   

Nánar

Veislusalur okkar.

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar