Matseðill   Mötuneyti virka daga.

Vinsamlega pantið fyri kl 09:30

S:5551810 | Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. | Netpöntun

Pöntun Matseðill í email vikulega sendið á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. /matseðill.                Næringargildi í einum skammti. Orka Fita Kolvetni Prótín Salt Met.Fita Þ.af sykur
Nr.   Vika no 47 - 2018 - 19-25 nóvember. kkal gr gr gr gr gr gr
    Mánudagur              
3   Soðinn lambsbógur með hrísgrjónum, soðnum kartöflum, karrýsósu og appelsínubát. | Blaðlaukssúpa bætt með rjóma. 896 55 46 52 7 31 11
    Þriðjudagur              
3   St. þorskur Munier  með bacon og blaðlauk, soðnar kartöflur, smjör og sumarsalati. | Bláberjagrautur með tvíbökum. 866 41 65 57 7 21 17
    Miðvikudagur              
3   Grísabuff með steiktum lauk, sveppum, gr.baunum, sveppasósu, st.kartöflum og hrásalati. | Tómatsúpa. 762 40 59 37 7 11 11
    Fimmtudagur              
3   Gufusoðin Ýsa með Hollandissósu, smjörgljáðar kartöflur með dilli, hrisgrjónum og grænmeti,  ávöxtur (árstíðar). | Gulróta og engifer súpa. 627 27 39 57 12 11 8
    Föstudagur              
3   St. lambalæri með sveppasósu og grænum pipar, st-kartöflum, sumarblöndu og rauðkáli. | Rauðrófusúpa með grænmeti. | Panna Cotta með jarðaberjasósu. 898 51 55 52 4 27 27
                   
    Kaldir Heilsuréttir afgreitt í frauðbakka              
                   
7 mán Kjúklinga-tortilla (spínat, Feta, tómatar, laukur, kjúklingabaunir) 250g, bakað kartöflu mix 120g, salsasósa,30g | Smoothe Epla & hafra 200g. 808 33 86 33 3 9 22
7 þri Grískur Kjúklingur 90g, veislusalat 40g , brokkólí 40g, Pasta 60g, Grísk Jógúrtsósa 40g, Egg 55g, Appelsína 85g. Rauðlaukur13 gr | Gamaldags skyr 200g 635 32 37 47 7 8 30
7 mið Ofnbakað lamb (timian,oregano,hvítlauk,pipar,lime)90g á Kryddnúðlur (soja-pipar)120g, sumarsalat 120g, spergilkál 40g,  Kartöflusalat  110g, epli 60g, melónubátur 50g. 594 25 60 29 18 8 14
7 fim Kjúklingabaunabuff 110g  garðasalat 90g,  Cous Cous 50g, Rifnar gulrætur 30g, Rúsínur, Brokkólí 40g, Hvítlaukssósa 40g,  Epli 70g, Gróft brauð 30g, Smjör 15g. | Létt Jógúrt 180g. 500 13 67 24 14 5 27
7 fös Núðlusúpa 190g.  blandað salat 100g, Kartöflubaka 120g (blaðlaukur,paprika,ostur), Brokkólí 40g, Appelsína 80g, sinepssósa, Hvítlauksbrauð 30g. 437 16 54 15 7 6 16
6   **  Vegan ** Grænmetisbollur 160gr  (indverskar), Asian núðlu-salat 150gr , ½tómatur, ¼ appelsína, 120gr melóna, soja sósa. 932 43 105 18 16 2 3

 

Síðast uppfært: Miðvikudagur, 14. nóvember 2018 11:04
 

Okkar Heimils Matur

Jólin.

Bjóðum upp á fjórar útfærslur af jólahlaðborðum fyrir smærri sem stærri hópa. Matreislumenn okkar fylgja stærri veislum eftir. einnig er hægt að fá borðbúnað gegn vægu leigugjaldi.

Nánar

Fermingar.

Bjóðum upp á sjö útfærslur fyrir fermingaveislur, einnig er hægt að panta stakar vörur fyrir veisluna þína.  Skoðaðu okkar glæsilegu veisluborð..   

Nánar

Veislusalur okkar.

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar