Hátíðarseðlar 2018

Sjá hér
Pinnaborð útskrift   Útskriftir Pinnaborð.   Við va...

Pinnaborð útskrift

Þorrahlaðborð Í lok janúar blótum við þorrann eins og sönnum Íslendingum sæmir. ...

Þorrahlaðborð

Pinnar á spjóti 60 bita bakki   Pinnabakkar  þrjár útfærslur   60 ei...

Pinnar á spjóti 60 bita bakki

  • Á Döfinni
  • Árstíðirnar
  • Vinsælt
Mynd
Jólin 2018

  Nú fera að líða að jólum þá er gott að panta tímalega jólahlaðborðin hvort sem    veislan er í...

Mynd
Pinnaborð 10 bitar

Pinnaborð tíu réttir. Reiknast sem  ca 70% af máltíð.   Við val  á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða...

Mynd
Smurbrauð

Kaffisnittur er aðalega notaðar í kaffiboðum þar sem þær útheimta kökudiska, bjóðum upp á sex tegundir (roast-beef,...

Mynd
Kaffihlaðborð

Kaffihlaðborð 1 Marsipanterta, árituð  (hvítir botnar, ávextir, jarðaberja- og sherry frómas.) Súkkulaðitertur...

Mynd
Þorrahlaðborð

Í lok janúar blótum við þorrann eins og sönnum Íslendingum sæmir. Súrmatinn útbúum við sjálfir frá grunni og byrjar...

Mynd
Fermingar borð fyrir 2019

Veisluþjónusta í heimahús og veislusali. Bjóðum nokkrar gerðir af fermingarborðum. Það er í boði að panta einstaka hluta...

Mynd
Skötuhlaðborð

  Því miður verður ekki Skötuhlaðborð hjá okkur þann 23. Desember eins og undanfarin ár,   verið er að breyta...

Mynd
Pinnaborð móttökur

Pinnaborð fjórir til sjö réttir. Við val  á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða tíma dags móttakan er og hversu...

Mynd
Pinnaborð 10 bitar

Pinnaborð tíu réttir. Reiknast sem  ca 70% af máltíð.   Við val  á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða...

Mynd
Smurbrauð

Kaffisnittur er aðalega notaðar í kaffiboðum þar sem þær útheimta kökudiska, bjóðum upp á sex tegundir (roast-beef,...

Mynd
Tertur

Marsipan og Rjómatertur fyrir afmæli og önnur tækifæri. Tertan er gerð úr (hvítum botnum, ávöxtum og tveimur lögum af...

Um okkur
Skrifað af: Administrator
Fimmtudagur, 31. mars 2011 11:50

Um okkar heimilismat.

Veislulist / Skútan afgreiðir hádegismat alla daga ársins. Við bjóðum annarsvegar upp á sjö valrétti á virkum dögum, sem skiptist í, tveir aðalréttir, þrír aukaréttir, einn heilsurétt, einn ávaxtabakka og svo hinsvegar er hægt að fá matinn í kantínum fyrir stærri staði sem er skammtað á staðnum.

Aðalréttirnir eru breytilegir frá degi til dags, sjá matseðill.  Aukaréttirnir, heilsuréttirnir og ávaxtabakkar er hægt að fá alla virka daga, um helgar og helgidögum eru aðalréttirnir einungis í boði.  Matseðill fyrir heilsubakka er hægt að skoða hér að neðan.

Ástæður þess að við erum með glúten fríar sósur og súpur. Sjá skjal til hægri

9. október 2014

Ástæður þess að við erum með glúten fríar sósur og súpur.

Undanfarinn ár hafa aukist til okkar fyrirspurnir um að hafa glúten frían mat og helst þetta í hendur við flestar rannsóknir sem sýna að glútenóþol (Celiac Disease) er í sífelldri aukningu undanfarin ár. Til að skilja hvað verið er að meina með glútenóþol að þá greinist hún í tvennt ‘intolerance’ og ‘sensitivity’ en er hér á Íslandi notað óþol sem samnefnari yfir báðar þessar greiningar, þetta lýsir sér á einfaldan hátt sem vangetu til að þola eða melta glúten.  Marga sjúkdómar er farið að tengja við ‘ofnotkun’, ef hægt er að nota það orð, á hveiti og hveitivörum sem er orðin gríðalega mikil í okkar nútímaheimi.  Glúten er í vörum allt frá frosnu grænmeti, tilbúnum matvörum og alveg til varalitar.  
Því höfum við ákveðið að minnka hveiti hjá okkur og einfalda matreiðsluna aðeins með því að í stað þess að hafa tvennar súpur eða sósur í það að gera allar súpur og sósur glútenfríar, þó svo að við erum enn með matvörur þar sem raspur er utan um eða brauð með mat, en þessi skref með sósur og súpur er aðeins hugsuð til að minnka aðeins neysluna á hveiti.

Kostir þess að fyrir fólk að minnka hveitið í mataræði hjá sér eru t.d. betri melting (þ.e. auking upptaka vítamína), aukin orka og bætt þarmaflóra, allt atriði sem ættu að koma sér vel fyrir alla.  
Það er ekki ráðlagt af sérfræðingum að borða algjörlega glútenfrítt ef þú ert ekki með glútenóþol en í góðu lagi að reyna að minnka hveitið sem við neytum.  Kornvörur eru mikilvægar í fæði og eru uppspretta stórs hluta trefjaefna í fæðinu og veita mikilvæg bætiefni, kornvörur hafa mikið næringargildi eins og heilhveiti, bygg, hafrar, hrísgrjón og maís, sem eru góð fyrir okkur í hófi en hveitikornið er samt óhollasta kornið af þeim öllum.

Þannig að það sem við erum að reyna að gera í okkar matreiðslu er aðeins að reyna að minnka óhollar vörur, t.d. eins og hveitið, sykur, salt, majónesssósur og slíkt, án þess að útiloka þessar vörur algjörlega úr okkar matreiðslu en þetta eru allt vörur sem við höfum farið í endurskoðun á miðað við nútíma heilsustaðla, sem kemur sér vel fyrir okkar neytendur því þeim ætti að líða vel af matnum.

Virðingarfyllst,

Veislulist / Skútan

 

Erfidrykkjur

Sjáum um veitingar í erfidrykkjur af öllum stærðum, hvort sem er í heimahús eða í sali. Veitingar: Nokrar útfærsur eru af veitingum. Einnig er hægt að panta einstaka rétti . Afhending: Tertur koma tilbúnar á borð, kaffisnittur eru afgreiddar á einnotafötum.

Lesa meira um veitingar

Okkar Þjónusta
Mynd
Afhending á veislum

Afhending á veislum í aðra sali eða heimahús Kökuhlaðborð koma tilbúin...