Grill val á milli 1-3 kjöttegunda. Lamba prime, grísakamb og kjúklingabringu, miðað er við að kjötmagn sé 250gr á mann.
Meðlæti er ferskt salat (icebergsalat, tómatar, rauðlaukur, agúrkur, olifur, melónur og fl).
kartöflusalat eða bökunarkartöflur, maísstönglar, smjör, hvítlauks jógúrtsósa og heimalöguð BBq sósa.
Kjöt kemur kryddað og tilbúið á grillið, salatið er á fati.
verð kr 3,500 á mann.

Grillpinnar 3 tegundir í boði nautapinni, kjúklinga, og lamb (sveppir og rauðlaukur á öllum pinnum. með fersku sumarsalat, (jöklasalat, spínat, fetaosti, olifum, sólþurrkuðum tómötum, og rauðlauk, kartöflusalati, hvítlauksdressinu og heimalöguð BBq sósa.
Kjöt kemur kryddað og tilbúið á grillið, salatið er á fati.kr  .

Sumarið er rétti tíminn til að halda grillveislu. Við komum með grill og matreiðslumenn grilla fyrir stærri hópa eða við komum með grill og þið grillið.

 

 

Veislumatur. Veisluþjónusta

.

Steikarhlaðborð

Tvær útfærslur af steikarhlaðborðum fyrir árshátíðir, afmæli eða aðra mannfagnaði.

Nánar

Stakir réttir

Hér getur þú sett saman þinn matseðil, hvort sem það er stakur réttur eða tveggja til þriggja rétta seðill.

Nánar

Tilboðsseðlar

Samsettir þriggja rétta matseðlar fyrir hvers kyns mannfagnaði. Í heimahús eða veislusali.

Nánar

Jólahlaðborð.

Bjóðum upp á fjórar útfærslur af jólahlaðborðum fyrir smærri sem stærri hópa. Matreislumenn okkar fylgja stærri veislum eftir. einnig er hægt að fá borðbúnað gegn vægu leigugjaldi.

Nánar

 

Móttökur, kynningar og hádegisverðarfundir

Hjá okkur getið þið fengið ýmsar veitingar fyrir hvers kyns boð, hvort sem morgunverðarfundur, hádegisboð eða léttar veitingar fyrir móttökur eða kynningar.

Nánar

Veislusalur í veislusal okkar

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar