Greiðslur fyrir veislur og veitingar sem sendar eru út úr húsi okkar þarf að greiða fyrirfram.

Sóttar veitingar eru annaðhvort greiddar fyrirfram eða við afhendingu.

Hægt er að fá sendar greiðsluupplýsingar í heimabanka en þá þarf að gefa upp kennitölu við pöntun á veitingum, einnig hægt að greiða með kreditkorti (Visa, Euro, Amex, raðgreiðslur til 48 mán) og staðgreiðsla.

Fyrirtæki geta komið í reikningsviðskipti hjá Veislulist.  Mismunandi kjör fara eftir stærð viðskiptanna.  

Almennir skilamálar reikningsviðskipta er að gjalddagi er 15 og 30 hvers mánaðar og eindagi 15 dögum síðar.  Dráttavextir reiknast frá gjalddaga ef greiðsla dregst framyfir eindaga.

Öll verð eru með VSK.