Klúbbamatur

Rjómalöguð broccoli súpa með brauði.    
Londonlamb með rjómasósu, steiktum kartöflum, grænmeti og rauðkáli.

Rjómalöguð blómkálssúpa með brauði.   
Steiktur grísahryggur með grísasósu,  steiktum kartöflum í kryddjurtum, blandað grænmeti og ferskt salat.   

Aspassúpa með brauði.
Steiktur Steinbítur Munier á hrísgrjónum með hvítvínspiparsósu, soðnum kartöflum og ávaxtapastasalati.

Mexikósk papriku súpa.
Hakkað buff með mildri piparsósu, papriku-steiktum kartöflum, blandað grænmeti  og smábrauði.

Rjómalöguð sellerísúpa með brauði.
Ýsa í kókos-karrí með smjörgljáðum kartöflum, hrísgrjónum, karrýsósu, tómat & gúrkusalat.

Rjómalöguð aspassúpa.
Hamborgahryggur með púrtvínssósu, sykurbrúnuðum kartöflum og ferskt salat.

Rjómalöguð súpa Agnes Sorel.
Steikt lambalæri með bernaissósu, bakaðri kartöflu, grænmeti og fersku salati.

Kakósúpa með tvíböku.
Steiktar fiskibollur með lauksósu, gulrótum, kartöflum og agúrkusalat.

Rjómalöguð sveppasúpa.
Grillaðar grísasneiðar  með hunangs BBQ sósu, bakaðri kartöflu, smjöri, maís og hrásalati.

Rjómalöguð broccoli súpa.
Steiktur kjúklingur með sveppasósu, maískorni, lauksteiktum kartöflum og ávaxtapastasalati.

 

Útseldur klúbbamatur er kr 2.500

Í veislusal okkar með sal, þjónustu og kaffi. Verð kr 3.700

Síðast uppfært: Laugardagur, 06. september 2014 11:28
 

Veislumatur. Veisluþjónusta

.

Steikarhlaðborð

Tvær útfærslur af steikarhlaðborðum fyrir árshátíðir, afmæli eða aðra mannfagnaði.

Nánar

Stakir réttir

Hér getur þú sett saman þinn matseðil, hvort sem það er stakur réttur eða tveggja til þriggja rétta seðill.

Nánar

Tilboðsseðlar

Samsettir þriggja rétta matseðlar fyrir hvers kyns mannfagnaði. Í heimahús eða veislusali.

Nánar

Jólahlaðborð.

Bjóðum upp á fjórar útfærslur af jólahlaðborðum fyrir smærri sem stærri hópa. Matreislumenn okkar fylgja stærri veislum eftir. einnig er hægt að fá borðbúnað gegn vægu leigugjaldi.

Nánar

 

Móttökur, kynningar og hádegisverðarfundir

Hjá okkur getið þið fengið ýmsar veitingar fyrir hvers kyns boð, hvort sem morgunverðarfundur, hádegisboð eða léttar veitingar fyrir móttökur eða kynningar.

Nánar

Veislusalur í veislusal okkar

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar