Pinnamatur

Hér er hægt að skoða alla okkar rétti fyrir pinnamat og ennfremur getur þú valið rétti í þína veislu.
 

Vörunúmer Heiti Verð í kr
25180 Rækjumús í brauðskel. 218
25182 Reyktur lax á brauði með piparrót 286
25184 Graflax. sett á fat og borið fram með sætri dillsósu. 275
25150 Djsteiktur humar og borið fram á brauði og sætir  Chillisósu 459
25148 Egg og síld. á brauði með karrýdressingu. 220
25162 Saltfiskur með olivum og sólþurk tómötum á snittubrauði. 330
25185 Shshi  
25190 Blinis Silungarhrogn með súrðum rjóma 343
25200 Roast-beef á maltbrauðbrauði og remolaði 216
25210 Roost-beef með risotto á kartöflu 388
25209 Rost-beef ,bearnas og svppamus. 395
25273 Andarbringa á brauði með karmellusósu 375
25230 Parmaskinka. á brauði með piparrótarsósu. 308
25235 Skinkurúllur með rjómaosti og grænum aspas 350
25260 Sænskar kjötbollur með gráðostarsósu 260
25265 Grísakjöt (Pull Pork) í BBQ sósu. 240
25250 Kalkún á ristuðubrauði með eplamús 396
25270 Austurlenskar kjúklingarúllur með andarsósu 234
25263 Burritos með salsasósu. 300
25264 Ristuð tortillu kaka með jalopino, hráskinku og osti  288
25266 Kotasæla með kryddjurtum og furuhnetum á brauðþynnu 269

 

   

25281

Á spjóti; Satay kjúklingur, okkar BBQ sósa fylgir með.

321

25280 Á spjóti; kjúklingalund, okkar hvítlauks-grænmetissósa fylgir með. 432

25284

28283

Á spjóti; lambafille, með okkar græna pestó.

Á spjóti; lambakjöt, okkar BBQ sósa fylgir með.

424

379

25286 Á spjóti; Rækjur djúpsteikt, sæt chilisósa fylgir með.

307

     
25275 Bacon vaðar kokteil pylsur með grillpipparsósu 231
25276 Smápizzur  276
25277 Smáborgarar 304
25315 Tómat og gullostur á brauði 213
25300 Veislusamlokur 198
25270 Ostabakki, valdir ostar, vínber kex, og sultur. 10 manna 18204
25500 Hjúpuð jarðaber með Valhrona súkkulaði 184
25505 Ávaxtaspjót með melónu, jarðaberi og ananas. 266
25276 Ávaxtabakki.Jarðaber, Ananas, Melónur,Vínber og súkkulaði sósa 10 manna bakki  
25550 Baylieskrem í sætum brauðbolla 297
25540 Hjúpaðar vatnsdeigsbollur, fylltar með rjómaís 144
25286 Krasakökur. 264
25556 Frönsk súkkulaðibitakaka með jarðaberjum. 159
25300 Súkkulaðikökur heimalagað.  
25553 Kransakökutoppar Kókos 70

 

Síðast uppfært: Miðvikudagur, 17. janúar 2018 13:45
 

Fingurmatur pinnahlaðborð

Samsett pinnaborðs seðlar


Pinnaborð 4 - 7 bitar

Þessi borð reiknast sem ca 40 - 60 % af heillri máltíð. Hentar fyrir móttökur og þess háttar um 120 - 170 gr á mann.

Nánar

Pinnaborð 10 bitar

Þessi borð reiknast sem ca 70% af heillri máltíð. Henta þegar nær dregur að matartíma  um 250 gr á mann.

Nánar

Pinnaborð 12 - 14 bitar

Þetta borð má reikna sem ca 100% af heillri máltíð.  Hentar ef boð stendur yfir matartíma um 420 gr á  mann.                .

Nánar

Fermingarhlaðborð

Bjóðum upp á sjö útfærslur fyrir fermingaveislur, einnig er hægt að panta stakar vörur fyrir veisluna þína.  Skoðaðu okkar glæsilegu veisluborð.

Nánar

Er árshátíð, afmæli eða annar mannfagnaður framundan.

Samsettir þriggja rétta matseðlar fyrir hverskins mannfagnaði. í heimahús eða í veislusali.

Nánar