Hátíðarseðlar 2018

Sjá hér
Pinnaborð útskrift   Útskriftir Pinnaborð.   Við va...

Pinnaborð útskrift

Þorrahlaðborð Í lok janúar blótum við þorrann eins og sönnum Íslendingum sæmir. ...

Þorrahlaðborð

Pinnar á spjóti 60 bita bakki   Pinnabakkar  þrjár útfærslur   60 ei...

Pinnar á spjóti 60 bita bakki

  • Á Döfinni
  • Árstíðirnar
  • Vinsælt
Mynd
Jólin 2018

  Nú fera að líða að jólum þá er gott að panta tímalega jólahlaðborðin hvort sem    veislan er í...

Mynd
Pinnaborð 10 bitar

Pinnaborð tíu réttir. Reiknast sem  ca 70% af máltíð.   Við val  á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða...

Mynd
Smurbrauð

Kaffisnittur er aðalega notaðar í kaffiboðum þar sem þær útheimta kökudiska, bjóðum upp á sex tegundir (roast-beef,...

Mynd
Kaffihlaðborð

Kaffihlaðborð 1 Marsipanterta, árituð  (hvítir botnar, ávextir, jarðaberja- og sherry frómas.) Súkkulaðitertur...

Mynd
Þorrahlaðborð

Í lok janúar blótum við þorrann eins og sönnum Íslendingum sæmir. Súrmatinn útbúum við sjálfir frá grunni og byrjar...

Mynd
Fermingar borð fyrir 2019

Veisluþjónusta í heimahús og veislusali. Bjóðum nokkrar gerðir af fermingarborðum. Það er í boði að panta einstaka hluta...

Mynd
Skötuhlaðborð

  Því miður verður ekki Skötuhlaðborð hjá okkur þann 23. Desember eins og undanfarin ár,   verið er að breyta...

Mynd
Pinnaborð móttökur

Pinnaborð fjórir til sjö réttir. Við val  á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða tíma dags móttakan er og hversu...

Mynd
Pinnaborð 10 bitar

Pinnaborð tíu réttir. Reiknast sem  ca 70% af máltíð.   Við val  á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða...

Mynd
Smurbrauð

Kaffisnittur er aðalega notaðar í kaffiboðum þar sem þær útheimta kökudiska, bjóðum upp á sex tegundir (roast-beef,...

Mynd
Tertur

Marsipan og Rjómatertur fyrir afmæli og önnur tækifæri. Tertan er gerð úr (hvítum botnum, ávöxtum og tveimur lögum af...

 
Útskriftir Pinnaborð.
 
Við val  á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða tíma dags veislan er og hversu lengi hún á að standa. 
Hægt er  að breyta réttum í borðum en með því getur verð breyst þar sem tegundir eru misdýrar.
Algengast er að bjóða upp á létta drykki  og kemur þá margt til greina eins og léttvín, bjór, gos eða óáfengir drykkir.
Afgreitt uppsett á einnota föt. Sendingar eru afgreiddar ekki seinna en kl 16:00 mán-Laug, sunnudag samkomulag.


Pinnamatur no 20.  Átta einingar ásamt áritaðri Útskriftartertu. ca (75% af máltíð).
Á spjóti; lambafille, með okkar græna pestó..
Á spjóti; Rækjur djúpsteikt, sæt chilisósa fylgir með..
Djúpsteiktur humar á brauði með sætri jógúrt chillisósu.
Tómat confit og gullostur á brauði.
Parmaskinka á brauði með piparrótarsósu.
Þriggja laga sælkerasamloka.
Austurlenskar kjúklingarúllur með andarsósu.
Ávaxtaspjót með melónu, jarðaberi og ananas.
Marsipan útskriftarterta árituð.
 
  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun.nr 25120 3.082 kr. 2.928 kr. 2.866 kr. 2.712 kr.

        


 

Pinnamatur no 21 Tíu einingar á mann  ca (85 % af máltíð).
Á spjóti; lambafille, með okkar græna pestó..

Á spjóti; Satay kjúklingur, okkar BBQ sósa fylgir með.
Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu.
Tómat confit og gullostur á brauði.
Grísakjöt (Pull Pork) í BBQ sósu.
Þriggja laga sælkerasamloka.
Ristuð tortillu kaka með jalapeno, hráskinku og osti.
Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppa Bouhmas.
Frönsk súkkulaðibitakaka með jarðaberjum.
 
  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun nr 25121 3.246 kr. 3.084 kr. 3.019 kr. 2.856 kr.


 

Pinnamatur no 22 Tíu einingar ásamt áritaðri útskriftartertu. ca (85% af máltíð).
Á spjóti; Satay kjúklingur, okkar BBQ sósa fylgir með.

Á spjóti; Rækjur djúpsteikt, sæt chilisósa fylgir með.
Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu.
Þriggja laga sælkerasamloka.
Ristuð tortillu kaka með jalapeno, hráskinku og osti.
Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppa Bouhmas.
Austurlenskar kjúklingarúllur með andarsósu.
Bacon vafðar kokteil pylsur með grillpiparsósu.
Hjúpuð jarðaber með hvítu og dökku súkkulaði 53%.
Marsipan útskriftarterta árituð.
  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun nr 25122 3.698 kr. 3.513 kr. 3.439 kr. 3.254 kr.

         Pinnamatur no 24  Tólf einingar á mann (85% af máltíð).
Á spjóti; lambafille, með okkar græna pestó.

Á spjóti; Satay kjúklingur, okkar BBQ sósa fylgir með.
Parmaskinka á brauði með piparrótarsósu
Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu.
Ristuð tortillu kaka með jalapeno, hráskinku og osti.
Roast-beef á brauði með sveppakæfu og Bernaissósu
Austurlenskar kjúklingarúllur með andarsósu.
Sushi, 3 tegundir af Maki rúllum, Surimi, grænmetis & lax
Kransakökubitar
Hjúpuð jarðaber með hvítu og dökku súkkulaði 53%.

  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun.nr 25124 3.267 kr. 3.104 kr. 3.038 kr. 2.875 kr.

       

Síðast uppfært: Miðvikudagur, 17. janúar 2018 13:33
 

Erfidrykkjur

Sjáum um veitingar í erfidrykkjur af öllum stærðum, hvort sem er í heimahús eða í sali. Veitingar: Nokrar útfærsur eru af veitingum. Einnig er hægt að panta einstaka rétti . Afhending: Tertur koma tilbúnar á borð, kaffisnittur eru afgreiddar á einnotafötum.

Lesa meira um veitingar

Okkar Þjónusta
Mynd
Afhending á veislum

Afhending á veislum í aðra sali eða heimahús Kökuhlaðborð koma tilbúin...