Pinnaborð tíu réttir. Reiknast sem  ca 70% af máltíð.
 
Við val  á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða tíma dags veislan er og hversu lengi hún á að standa. 
Hægt er  að breyta réttum í borðum en með því getur verð breyst þar sem tegundir eru misdýrar.
Algengast er að bjóða upp á létta drykki  og kemur þá margt til greina eins og léttvín, bjór, gos eða óáfengir drykkir.
Afgreitt uppsett á einnota föt.
Sendingar eru afgreiddar ekki seinna en kl 16:00 mán-Laug, sunnudag samkomulag.


 
Pinnamatur no:10. Tíu tegundir, þar af þrjár tegundir á spjóti. 
 
Á spjóti; Nautalund með okkar græna pestó.
Á spjóti; Satay kjúklingur, okkar BBQ sósa fylgir með.
Á spjóti; Rækjur djúpsteikt, sæt chilisósa fylgir með.
Djúpsteiktur humar á brauði með mildri chillisósu.
Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu.
Tómat confit og gullostur á brauði.
Roast-beef á brauði með sveppakæfu og Bernaissósu.
Þriggja laga sælkerasamloka.
Austurlenskar kjúklingarúllur með andarsósu.
Ávaxtaspjót með melónu, jarðaberi og ananas.

  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun.nr 25101 3.385 kr. 3.216 kr. 3.148 kr. 2.979 kr.

       


 

Pinnabakki no:11.  Tíu tegundir, þar af Tvær tegundir á spjóti. 
 

Á spjóti; Satay kjúklingur, okkar BBQ sósa fylgir með.
Á spjóti; Rækjur djúpsteikt, sæt chilisósa fylgir með.
Reyktur lax með aspas, á brauði með ítalskri dressingu.
Roast-beef á kartöfluskífu með risotto og sveppa Bouhmas.
Ristuð tortillu kaka með jalopino, hráskinku og osti.
Þriggja laga sælkerasamloka
Beikon vafðar kokteil pylsur með grillpiparsósu.
Lítill veislu Hamborgari.
Smá Pizzur tvær tegundir.
Frönsk súkkulaðibitakaka með jarðaberjum.
 
  15-50.manns. 51-70.manns. 71-100.manns. 101-200.manns.
Vörun.nr 25103 3.362 kr. 3.194 kr. 3.127 kr. 2.959 kr.

 

Síðast uppfært: Fimmtudagur, 10. janúar 2019 15:58
 

Fingurmatur pinnahlaðborð

Samsett pinnaborðs seðlar


Pinnaborð 4 - 7 bitar

Þessi borð reiknast sem ca 40 - 60 % af heillri máltíð. Hentar fyrir móttökur og þess háttar um 120 - 170 gr á mann.

Nánar

Pinnaborð 10 bitar

Þessi borð reiknast sem ca 70% af heillri máltíð. Henta þegar nær dregur að matartíma  um 250 gr á mann.

Nánar

Pinnaborð 12 - 14 bitar

Þetta borð má reikna sem ca 100% af heillri máltíð.  Hentar ef boð stendur yfir matartíma um 420 gr á  mann.                .

Nánar

Fermingarhlaðborð

Bjóðum upp á sjö útfærslur fyrir fermingaveislur, einnig er hægt að panta stakar vörur fyrir veisluna þína.  Skoðaðu okkar glæsilegu veisluborð.

Nánar

Er árshátíð, afmæli eða annar mannfagnaður framundan.

Samsettir þriggja rétta matseðlar fyrir hverskins mannfagnaði. í heimahús eða í veislusali.

Nánar