Kalt borð 
    Vörunúmer 51111

Kaldir fiskréttir

Fagurskreytt laxaflök, rækjur í melónusalati, blandaðir sjávaréttir á salati (lax, langa, og tígrisrækja). Graflax með brauði og graflaxsósu.

Kaldir kjötréttir
Roast-beef, hamborgarhryggur og gljáð kalkúnabrjóst.

Heitur kjötréttur
Eldsteikt kryddlegið lambalæri með steiktum kartöflum, létt steiktu grænmeti og kryddjurtasósu.

Annað meðlæti
Ferskt salat með fetaosti, grænmeti, eplasalat, ávextir og kaldar sósur.

Veitingarnar koma tilbúnar á fötum. Sending er innifalin í verði.

 

Verð á mann kr 9450.
Fari fjöldi yfir 50 manns, vinsamlegast leitið þá eftir tilboði

Veisla haldin í veislusal okkar;
Leiga á salnum er kr 80.000, innifalið í þessu verði er uppsetning á salnum, dúkar á borð, borðbúnaður og þrif, þjónusta er ekki innifalinn.
Þjónustugjaldið stjórnast af stærð veislu og því þjónustustigi sem þarf við veisluna. 

 

 

 

Kalt borð 2
    Vörunúmer 51121

Kaldir fiskréttir

Graflax, rækjur í melónusalati, Humarsalat með sjávarfangi.


Heitur kjötréttur
Eldsteikt lambalæri með fersku rósmarín borið fram með  steiktum kartöflum, létt steiktu grænmeti og kryddjurtasósu.

Annað meðlæti
Ferskt salat með fetaosti, grænmeti, ávöxtum, og köldum sósum.

Veitingarnar koma tilbúnar á fötum. Sending er innifalin í verði.

Verð á mann kr 7700.
Fari fjöldi yfir 50 manns, vinsamlegast leitið þá eftir tilboði

Veisla haldin í veislusal okkar;
Leiga á salnum er kr 80.000, innifalið í þessu verði er uppsetning á salnum, dúkar á borð, borðbúnaður og þrif, þjónusta er ekki innifalinn.
Þjónustugjaldið stjórnast af stærð veislu og því þjónustustigi sem þarf við veisluna. 

 


Kabarettborð
Smækkuð útgáfa af köldu borði.  Ætlað fyrir fyrir smærri hópa og partí. Fyrir 8 til 25 manns.

Fiskréttir
Grafinn lax og laxapaté með ristuðu brauði  og Chantillysósu. Rækjur í melónusalati

Kjötréttir
Steikt nautabuff með hleyptu eggi. Roast-beef með steiktum laukhringjum, fylltar skinkurúllur með grænum aspas. Grillaðir kjúklingar með grænmeti.

Annað meðlæti
Ferskt salat og kartöflusalat. Kaldar sósur og ávextir. Heit kjörsveppasósa.

Verð á mann kr 7.400 kr á mann

Veitingarnar koma tilbúnar á fötum. Sending er innifalin í verði.

 

Síðast uppfært: Sunnudagur, 21. maí 2017 12:04
 

Veislumatur. Veisluþjónusta

.

Steikarhlaðborð

Tvær útfærslur af steikarhlaðborðum fyrir árshátíðir, afmæli eða aðra mannfagnaði.

Nánar

Stakir réttir

Hér getur þú sett saman þinn matseðil, hvort sem það er stakur réttur eða tveggja til þriggja rétta seðill.

Nánar

Tilboðsseðlar

Samsettir þriggja rétta matseðlar fyrir hvers kyns mannfagnaði. Í heimahús eða veislusali.

Nánar

Jólahlaðborð.

Bjóðum upp á fjórar útfærslur af jólahlaðborðum fyrir smærri sem stærri hópa. Matreislumenn okkar fylgja stærri veislum eftir. einnig er hægt að fá borðbúnað gegn vægu leigugjaldi.

Nánar

 

Móttökur, kynningar og hádegisverðarfundir

Hjá okkur getið þið fengið ýmsar veitingar fyrir hvers kyns boð, hvort sem morgunverðarfundur, hádegisboð eða léttar veitingar fyrir móttökur eða kynningar.

Nánar

Veislusalur í veislusal okkar

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar