Fyrir fyrirtæki sem eru í mataráskrift hjá Veislulist.

Bjóðum við þeim sem það vilja þessi Jólahlaðborð

 

 

Jólahlaðborð

Forréttir:

Rækjukokteill með avodato Kampavínssósu með Chilli keim

Graflax með graflaxsósu og ristuðu Baguette-brauði.

Jólasíld á dönsku kornbrauði og karrý-sósu til hliðar

Kjötréttur kaldur:

Kalt hangikjöt uppsett á föt, með heimalöguðu rauðkáli, grænum baunum, eplasalati, laufabrauði og smjöri.

Kjötréttir heitir:

Sykurgljáður Hamborgarhryggur og Grísa rifjasteik (purusteik)

Borið fram með kartöflum í karmelluhjúp, kartöflum í jafningi, ristuðu rótargrænmeti og púrtvínssósu.

Eftirréttur:

Ris-Allemande með kirsuberjasósu og Súkkulaðimús.

Verð kr 4.000 Hádegi   Verð kr 4.700 Kvöld  vöruno_52400

 

 

Jólahlaðborð 1

Forréttir

Graflax með graflaxsósu og ristuðu Baguette-brauði.

Jólasíld á dönsku kornbrauði og karrý-sósu til hliðar

Blandaðir sjávarréttir á salati. (lax, steinbítur, tígrisrækja)

Kjötréttur kaldur:

Kalt hangikjöt uppsett á föt, heimalöguðu rauðkáli, grænum baunum, eplasalati, laufabrauði og smjöri ,

Kjötréttir Heitir:

Hægeldað lambalæri með ferskum kryddjurtum og Grísa rifjasteik (purusteik)

Borið fram með steiktum kartöflum, kartöflum í jafningi, ristuðu rótargrænmeti og púrtvínssósu.

Eftirréttir:

Ris-Allemande með kirsuberjasósu og Súkkulaðimús.

Verð kr 4.350 Hádegi   Verð kr 5.200 Kvöld  vöruno_52405

 

 

Jólahlaðborð 2

Forréttir:

Rækjukokteill með avocado Kampavínssósu með Chilli keim

Graflax með graflaxsósu og ristuðum Baguette-brauði.

Jólasíld á dönsku kornbrauði og karrý-sósu til hliðar

Kjötréttur kaldur:

Kalt hangikjöt uppsett á föt, með heimalöguðu rauðkáli,grænum baunum og eplasalati, laufabrauði og smjöri.

Kjötréttir Heitir:

Kalkúnabrjóst m/brauðfyllingu og Grísa rifjasteik (purusteik).

Borið fram með St-kartöflum, kartöflum í jafningi, ristuðu rótargrænmeti og púrtvínssósu með appelsínukeim.

Eftirréttir:

Ris-Allemande með kirsuberjasósu og Súkkulaðimús.

Verð kr 4.000 Hádegi   Verð kr 4.700 Kvöld  vöruno_52401

 

Lágmark 20 manns í þessi borð Hádegisveisla miðast við að borðhald hefjist kl 13:00

Vinsamlega pantið tímalega

Á www.veislulist.ismá nálgast fleiri útfærslur.

 

Okkar Heimils Matur

Jólin.

Bjóðum upp á fjórar útfærslur af jólahlaðborðum fyrir smærri sem stærri hópa. Matreislumenn okkar fylgja stærri veislum eftir. einnig er hægt að fá borðbúnað gegn vægu leigugjaldi.

Nánar

Fermingar.

Bjóðum upp á sjö útfærslur fyrir fermingaveislur, einnig er hægt að panta stakar vörur fyrir veisluna þína.  Skoðaðu okkar glæsilegu veisluborð..   

Nánar

Veislusalur okkar.

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar