Bjóðum girnilega matseðla fyrir árshátíðir eða aðra særri mannfagnaði. Við ákvörðun veitinga þarf að hafa í huga á hvaða tíma dags veislan skal haldin og hversu lengi hún á að standa. Sendum  í heimahús og  veislusali á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Í húsakynnum okkar erum við með eigin veislusal sem leigður er út með veitingum og þjónustu.

 

Tilboð 1
Humarsalat með graskersfræum, vorlauk og melónu.
Lambafille með kartöfluturni, gulrætum, sellerý, smámaís og villisveppasósu.
Frönsk súkkulaðikaka með vanilluís.
 Verð kr 6.900
 
Tilboð 2
Andarsalat með Rucola salati, vorlauk, melónu, furuhnetum og andarsósu.
Nautafille með kartöflu og sellerý mús, grænmetisblanda Julianne með (gulrætur, maís & sæt kartafla).
Grand Marnier Creme Brulee með karmellu.
 Verð kr 6.500
 
Tilboð 3
Humarsúpa með sítrónuolíu og nybökuðu brauði.
Steikt hunangsgljáð lambalæri með ferskum kryddjurtum.
Ristað ferskt grænmeti, steikar kartöflur og rjómalöguð sveppasósa
Pana Cotta með jarðaberjum.
 Verð kr 6.000
 
Tilboð 4
Steikarhlaðborð
Í byrjun Ylvolgt nýbakað snittubrauð, borið fram með smjöri og pesto.
Kjötréttir
Steikt hunangsgljáð lambalæri með ferskum kryddjurtum.
Ristaðar kalkúnabringur með appelsínu karmellu.
Grísarifjasteik með disjon sinnepi.
Meðlæti
Ristað ferskt grænmeti, steikar kartöflur, gratíneraðar kartöflur, eplasalati,
rjómalöguð sveppasósa. Salatföt með fersku salati og ávöxtum, fetaosti, ólívum og fl
 Verð kr 5.178 

Fari fjöldi yfir 50 manns, vinsamlegast leitið þá eftir tilboði

Síðast uppfært: Fimmtudagur, 16. nóvember 2017 16:30
 

Veislumatur. Veisluþjónusta

.

Steikarhlaðborð

Tvær útfærslur af steikarhlaðborðum fyrir árshátíðir, afmæli eða aðra mannfagnaði.

Nánar

Stakir réttir

Hér getur þú sett saman þinn matseðil, hvort sem það er stakur réttur eða tveggja til þriggja rétta seðill.

Nánar

Tilboðsseðlar

Samsettir þriggja rétta matseðlar fyrir hvers kyns mannfagnaði. Í heimahús eða veislusali.

Nánar

Jólahlaðborð.

Bjóðum upp á fjórar útfærslur af jólahlaðborðum fyrir smærri sem stærri hópa. Matreislumenn okkar fylgja stærri veislum eftir. einnig er hægt að fá borðbúnað gegn vægu leigugjaldi.

Nánar

 

Móttökur, kynningar og hádegisverðarfundir

Hjá okkur getið þið fengið ýmsar veitingar fyrir hvers kyns boð, hvort sem morgunverðarfundur, hádegisboð eða léttar veitingar fyrir móttökur eða kynningar.

Nánar

Veislusalur í veislusal okkar

Erum með veislusal sem hentar fyrir öll tækifæri, hvort sem fyrir árshátíðir, kynningar eða bara gera sér glaðan dag með starfsfólkinu og bjóða til stærri hádegisverðar.

Nánar